Fréttir
Ţú flettir milli frétta međ örvalyklunum eđa smellir á bláu örvarnar!
Elías stoppađi stutt og fer á kunnuglegar slóđir22. desember 2014 - Akureyri handboltafélag skrifarElías yfirgefur Akureyri, fer aftur til Hauka Elías Már Halldórsson rifti samningi sínum viđ Akureyri Handboltafélag nú á dögunum og lék sinn síđasta leik fyrir félagiđ gegn FH. Elías kom til Akureyrar fyrir tímabiliđ í ár frá Haukum en Elías ákvađ ađ rifta samningi sínum af persónulegum ástćđum. Hann gengur nú aftur til liđs viđ Hauka og mun leika međ ţeim eftir jólafríiđ. Elías lék 16 leiki fyrir Akureyri og skorađi í ţeim 41 mark sem gerir um 2,5 mörk í leik. Einu sinni var Elías valinn mađur leiksins en ţađ var í útileik gegn Stjörnunni ţann 22. nóvember. Viđ ţökkum Elíasi fyrir samstarfiđ og óskum honum góđs gengis í framtíđinni. Fletta milli frétta Til baka Senda á Facebook