Fréttir
Þú flettir milli frétta með örvalyklunum eða smellir á bláu örvarnar!
Valsmenn hafa verið sterkir í ár8. janúar 2015 - Akureyri handboltafélag skrifarAkureyri fékk heimaleik gegn Val í bikarnum Nú um hádegið var dregið í átta liða úrslitum Coca Cola bikarsins og þar fékk Akureyri heimaleik gegn Val. Sjö af liðunum átta eru í úrvalsdeildinni og þar að auki ÍBV 2 sem dróst á móti Haukum en sá leikur verður í Eyjum og ættu Haukar að geta bókað sigur í þeim leik. Annars drógust liðin saman sem hér segir: ÍBV 1 - Afturelding Akureyri - Valur ÍBV 2 - Haukar Stjarnan - FH Leikirnir eiga að fara fram 8. og 9. febrúar. Fletta milli frétta Til baka Senda á Facebook