 Stjörnumenn eru á leiðinni þó það gangi hægt
| | 19. febrúar 2015 - Akureyri handboltafélag skrifarLeik kvöldsins seinkað, stefnt á að leika 20:30Vegna slæms veðurs og erfiðra aðstæðna hefur för Stjörnumanna hingað norður tekið töluvert meiri tíma en áætlað var. Leik kvöldsins sem átti að hefjast klukkan 19:00 hefur því verið seinkað en ekki liggur ljóst fyrir hvenær flautað verður til leiks.
Enn er þó stefnt á að leika leikinn í kvöld, fylgist spennt með nánari upplýsingum.
Uppfært! Stefnt er á að leikurinn hefjist klukkan 20:30 |