Fréttir
Ţú flettir milli frétta međ örvalyklunum eđa smellir á bláu örvarnar!
Patrekur spilar bćđi međ 2. flokki og Hömrunum1. mars 2015 - Akureyri handboltafélag skrifar2. flokkur: Sigur á Fjölni, Hamrarnir međ sigur Strákarnir í 2. flokki Akureyrar spiluđu útileik gegn Fjölni í gćr, laugardag. Jafnt var í hálfleik 13-13 en í seinni hálfleik var meira skorađ og sérstaklega af hálfu Akureyringa sem unnu fjögurra marka sigur, 27-31. Viđ höfum ekki fengiđ upplýsingar um markaskorara í leiknum. Strákarnir eiga svo annan leik í dag klukkan 11:00 en ţá mćta ţeir Gróttu. Hamrarnir sóttu sigur gegn ÍH í 1. deildinni á föstudaginn, lokatölur 22-24 eftir ađ hafa veriđ 11-12 yfir í hálfleik. Mörk Hamranna: Patrekur Stefánsson 5, Heimir Pálsson 4, Valdimar Ţengilsson 4, Arnţór Gylfi Finnsson 3, Kristján Már Sigurbjörnsson 3, Elfar Halldórsson 2, Valţór Atli Garđarsson 1. Viđ minnum svo á leik Fram og Akureyrar í dag klukkan 16:00, hann verđur í beinni textalýsingu hér á síđunni. Bikarúrslitaleikir yngri flokkanna í handbolta eru í dag 1. mars í Laugardalshöllinni. Fulltrúar Akureyringa í úrslitunum eru stelpurnar á eldra ári 4. flokks KA/Ţór en ţćr mćta Fylki og hefst leikurinn klukkan 13:00.Uppfćrt Stelpurnar í KA/Ţór gerđu sér lítiđ fyrir og tryggđu sér bikarmeistaratitilinn međ átta marka sigri, 20-12. Til hamingju međ ţađ! Allir úrslitaleikirnir eru í beinni útsendingu á SportTV.is sem er ađgengileg hér fyrir neđan.Smelltu hér til ađ fá stćrri mynd af útsendingu SportTV.is
Fletta milli frétta Til baka Senda á Facebook