 Atli þarf að bíða til sunnudags
| | 13. mars 2015 - Akureyri handboltafélag skrifarLeik HK og Akureyrar seinkað til sunnudagsLeik HK og Akureyrar í 23. umferð Olís deildar karla sem átti að fara fram á morgun laugardag hefur verið færður til sunnudagsins vegna slæmra veðurskilyrða. Leikurinn er því settur þann 15. mars klukkan 16:00. Endilega látið vita og mætum sem flest í Digranesið og hvetjum okkar lið til sigur, áfram Akureyri! |