Warning: Undefined variable $udleiks in /web/akhandadmin/public_html/index.php on line 16
Mögnuđ vörn í frábćrum sigri á Ásvöllum - Akureyri Handboltafélag
  Fréttir  -  Leikir tímabilsins  -  Leikmenn  -  Stjórn  -  Saga og tölfrćđi  -  Höllin  -  Lagiđ  -  Myndir  -  Myndbönd  -  Tenglar
  - Úrvalsdeild karla - Senda skilabođ - Vefur KA - Vefur Ţór - Fréttaleit
Meistarafl. karla
Nćstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan-Akureyri 28-23
Ţri. 4. apr. 2017
Olís deild karla
ÍBV-Akureyri 22-22
Miđ. 29. mar. 2017
Olís deild karla
deildin stađan

Ungmennaliđ karla
Nćstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan U-Akureyri U 35-30
Fös. 7. apr. 2017
1. deild karla
Akureyri U-KR 34-30
Fös. 31. mar. 2017
1. deild karla
deildin stađan




    Fréttir                       Ţú flettir milli frétta međ örvalyklunum eđa smellir á bláu örvarnar! 

Sverre var frábćr í vörninni í dag og Tomas magnađur í markinu



28. mars 2015 - Akureyri handboltafélag skrifar

Mögnuđ vörn í frábćrum sigri á Ásvöllum

Akureyri mćtti Haukum á Ásvöllum í gríđarlega mikilvćgum leik enda ekki bara tvö stig í bođi heldur einnig ađ hafa betur í innbyrđisviđureignum liđanna. Akureyri lék einkar vel og mjög skynsamlega sem skilađi sanngjörnum fimm marka sigri í hús og Akureyri hoppar upp í 5. sćtiđ ţegar tvćr umferđir eru eftir í deildinni.

Mikil barátta einkenndi leikinn og ţađ var ljóst ađ bćđi liđ myndu selja sig dýrt. Jafnt var á öllum tölum fyrstu 18 mínútur leiksins ţegar stađan var 7-7. Tomas byrjađi vel í leiknum og hafđi á ţessum kafla tekiđ nokkur góđ skot og ţar á međal tvö vítaköst. Varnarleikurinn var til fyrirmyndar og fór Sverre fyrir sínum mönnum.

Akureyri gaf svo í og náđi ađ loka gjörsamlega á Haukana á međan sóknin hélt áfram ađ gefa mörk. Hálfleikstölur 10-13 fyrir okkar mönnum og forskotiđ verđskuldađ.


Sverre sáttur međ Kristján Orra, báđir voru ţeir frábćrir í dag (mynd Eva Björk)

Síđari hálfleikurinn byrjađi ekki nćgilega vel, vörnin var fín en ţađ vantađi herslumuninn til ađ klára dćmiđ og Haukarnir náđu ađ finna glufur. Tomas datt niđur í markinu á međan sóknarleikurinn var áfram stabíll. Haukarnir náđu ţví ađ minnka forskotiđ og ţegar tćpar 20 mínútur lifđu leiks voru heimamenn allt í einu komnir yfir 18-16 og útlitiđ svart fyrir Akureyrarliđiđ.

Ţá hinsvegar stigu menn upp og vörnin fór aftur ađ smella, gríđarleg barátta skein úr andlitum manna og leikurinn snerist viđ. Nćstu fimm mörk voru Akureyrsk og eftir ţađ var ekki aftur snúiđ. Haukar skoruđu einungis tvö mörk ţađ sem eftir lifđi leiks á međan Akureyri gekk á lagiđ og klárađi dćmiđ međ glćsibrag.

Lokatölur 20-25 og ótrúlega mikilvćgur sigur stađreynd. Fyrir utan fyrstu 10 mínútur síđari hálfleiks var spilamennska Akureyrar virkilega góđ og ljóst ađ liđiđ mun standa sig frábćrlega ef ţađ nćr ađ halda ţessum dampi áfram.

Frábćr vörn og góđ markvarsla Tomasar í markinu skópu ţennan sigur en ţađ skal ţó ekki gleyma ţví ađ sóknarleikurinn var skynsamur og greinilegt ađ menn eru farnir ađ passa upp á ţađ ađ fćkka glötuđum boltum.

Kristján Orri var magnađur eins og mađur er farinn ađ venjast og var markahćstur međ 7 mörk. Hinsvegar vel ég Sverre og Tomas menn leiksins en ţeir voru frábćrir og ćđislegt ađ fylgjast međ baráttunni og viljanum hjá ţeim í dag.


Sigrinum var fagnađ vel og innilega! (mynd Eva Björk)

Nú er bara ađ klára deildina međ sóma, tryggja sér allavega 5. sćtiđ en međ sigri á FH í nćsta leik sem er nú strax á mánudaginn er góđur möguleiki á ađ stela 4. sćti deildarinnar sem myndi gefa heimaleikjarétt í 8-liđa úrslitum úrslitakeppninnar.
Fletta milli frétta Til baka    Senda á Facebook
Umsjón og hönnun: Stefán Jóhannsson og Ágúst Stefánsson