Warning: Undefined variable $udleiks in /web/akhandadmin/public_html/index.php on line 16
Haukarnir reyndust of stór biti fyrir Akureyri - Akureyri Handboltafélag
  Fréttir  -  Leikir tímabilsins  -  Leikmenn  -  Stjórn  -  Saga og tölfrćđi  -  Höllin  -  Lagiđ  -  Myndir  -  Myndbönd  -  Tenglar
  - Úrvalsdeild karla - Senda skilabođ - Vefur KA - Vefur Ţór - Fréttaleit
Meistarafl. karla
Nćstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan-Akureyri 28-23
Ţri. 4. apr. 2017
Olís deild karla
ÍBV-Akureyri 22-22
Miđ. 29. mar. 2017
Olís deild karla
deildin stađan

Ungmennaliđ karla
Nćstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan U-Akureyri U 35-30
Fös. 7. apr. 2017
1. deild karla
Akureyri U-KR 34-30
Fös. 31. mar. 2017
1. deild karla
deildin stađan




    Fréttir                       Ţú flettir milli frétta međ örvalyklunum eđa smellir á bláu örvarnar! 

Tomas var magnađur og valinn mađur Akureyrarliđsins

3. mars 2016 - Akureyri handboltafélag skrifar

Haukarnir reyndust of stór biti fyrir Akureyri

Leikur Akureyrar og Hauka lofađi góđu lengi framan af. Akureyri komst í 2 – 0 í upphafi ţar sem Tomas Olason fór mikinn í markinu. Eftir ađ Akureyri komst í 3 – 1 tóku Haukar viđ sér og komust yfir en Akureyri jafnađi í 5 – 5 ţegar sextán mínútur voru liđnar af leiknum.
Stađan hélst óbreytt dágóđa stund ţar sem markverđir beggja liđa fóru hamförum. Ţađ voru Haukar sem hjuggu á hnútinn og komu sér í vćnlega stöđu fyrir leikhlé en ţá leiddu ţeir 6 - 11.


Halldór Logi Árnason var gríđarlega öflugur á línunni, fimm mörk og fiskađi 3 víti

Munurinn hélst 4 til fimm mörk framan af seinni hálfleik en ţá slitu Haukar sig jafnt og ţétt frá. Sókn Akureyrarliđsins hikstađi og virtust menn ekki alveg hafa trú á verkefninu enda Haukarnir ógnarsterkir.
Ţegar sjö mínútur lifđu af leiknum var munurinn orđinn tíu mörk, 12 – 22 og úrslitin ráđin. Ţegar upp var stađiđ blasti viđ ellefu marka sigur Hauka, 17-28 og fátt sem getur komiđ í veg fyrir ađ Haukar verđi Deildarmeistarar í ár.

Mörk Akureyrar: Halldór Logi Árnason 5, Kristján Orri Jóhannsson 4 (3 úr vítum), Bergvin Ţór Gíslason 3 (1 úr víti), Andri Snćr Stefánsson 2 (1 úr víti), Sigţór Árni Heimisson 2 og Hörđur Másson 1 mark.
Tomas Olason var klárlega mađur liđsins en hann varđi tuttugu og eitt skot, ţar af eitt vítakast.


Tomas Olason átti enn einn stórleikinn og ver hér vítakast fré Elíasi Má

Mörk Hauka: Brynjólfur Snćr Brynjólfsson og Hákon Dađi Styrmisson 6 mörk hvor, Janus Dađi Smárason 5, Adam Haukur Baumruk og Elías Már Halldórsson 3 mörk hvor, Einar Pétur Pétursson 2 mörk, Heimir Óli Heimisson, Jón Ţorbjörn Jóhannsson og Leonarđ Ţorgeir Harđarson 1 mark hver.
Líkt og hjá Akureyri var Giedrius markvörđur besti mađur liđsins en hann varđi 20 skot ţar af eitt víti. Grétar Ari Guđjónsson kom í Haukamarkiđ í lokin og stóđ vel fyrir sínu, 7 varin skot og ţar á međal vítakast.

Ţađ er stutt í nćsta leik hjá Akureyri, útileikur gegn Víkingum á sunnudaginn og nú ţarf bara ađ fara í ţađ verkefni af fullum krafti.
Fletta milli frétta Til baka    Senda á Facebook
Umsjón og hönnun: Stefán Jóhannsson og Ágúst Stefánsson