Birkir var öruggur á vítalínunni
| | 13. mars 2016 - Akureyri handboltafélag skrifar2. flokkur: Öruggur sigur Akureyri 1 á StjörnunniŢrátt fyrir vandrćđi í samgöngum í gćr var 2. flokkur Stjörnunnar mćttur til leiks og klár í slaginn. Ekki skorti Stjörnumenn stuđningsmenn í stúkunni ţví nemendur úr Garđabć eru staddir á Akureyri og gista í KA heimilinu. Ţađ var ţví mikill fjöldi áhorfenda á leiknum, flestir á bandi Stjörnunnar og studdu sína menn dyggilega. En ţrátt fyrir ađ vera nánast á útivelli tók Akureyrarliđiđ leikinn í sínar hendur strax í byrjun, Bernharđ lokađi markinu og Akureyri komst í 3:0. Munurinn hélst ţannig, tvö til ţrjú mörk lengst af fyrri hálfleiks en undir lok hálfleiksins juku heimamenn muninn sem varđ fimm mörk, 15:10 í hálfleik.
Akureyri herti tökin á leiknum í seinni hálfleik, munurinn varđ átta mörk og aldrei spurning hvort liđiđ fćri međ sigur af hólmi en leiknum lauk međ öruggum sex marka sigri 30:24.
Mörk Akureyrar: Birkir Guđlaugsson 8 (5 úr vítum), Patrekur Stefánsson 7, Arnţór Finnsson 4, Vignir Jóhannsson 4, Almar Bjarnason 2, Jóhann Einarsson 2, Kristján Garđarsson 2 og Heimir Pálsson 1. Bernharđ Jónsson stóđ í markinu í fyrri hálfleik og Arnar Fylkisson ţeim seinni og vörđu báđir vel. |