Fréttir    	
	                     
		
			5. október 2016 - Akureyri handboltafélag skrifarLeikur dagsins: Akureyri - Haukar í beinni Það styttist í stórleik Akureyrar og Hauka sem hefst klukkan 19:00 í kvöld. Að sjálfsögðu er afar brýnt að allir sem vettlingi geta valdið komi á leikinn og hvetji sitt lið. Bæði lið munu klárlega leggja allt í sölurnar til að krækja í stigin tvö sem eru í boði enda stigin dýrmæt í deild þar sem öll liðin hafa verið að reyta stig hvert af öðru.Smelltu hér til að fylgjast með útsendingunni .      Fletta milli frétta     Til baka