Fréttir    	
	                     
		
			16. október 2016 - Akureyri handboltafélag skrifarHörkuleikur gegn Fram en engin stig í hús Það var ljóst strax í upphafi leiks Fram og Akureyrar að bæði lið þurftu á stigunum að halda.Mörk Akureyrar:  Karolis Stropus 8, Andri Snær Stefánsson 5 (2 úr vítum), Sigþór Árni Heimisson 4, Mindaugas Dumcius 4, Friðrik Svavarsson 3, Kristján Orri Jóhannsson 2, Brynjar Hólm Grétarsson og Patrekur Stefánsson 1 mark hvor.Mörk Fram:  Þorsteinn Gauti Hjálmarsson 8 (2 úr vítum), Sigurður Örn Þorsteinsson 6, Andri Þór Helgason 4 (2 úr vítum), Arnar Birkir Hálfdánsson 4, Elías Bóasson 4, Valdimar Sigurðsson 2 og Davíð Stefán Reynisson 1 mark.      Fletta milli frétta     Til baka