Fréttir    	
	                     
		
			16. október 2016 - Akureyri handboltafélag skrifar1. deild kk: Ungmennaliđiđ međ sigur á Mílunni Ţađ var ekki auđvelt verkefni sem Ungmennaliđ Akureyrar fékk um helgina, tveir útileikir međ nokkurra klukkutíma millibili auk ţess sem öflugustu menn liđsins voru ekki á lausu vegna leiks meistaraflokks í Olís deildinni.Mörk Akureyrar:  Sigţór Gunnar Jónsson 5, Hafţór Már Vignisson 4, Arnór Ţorri Ţorsteinsson 3, Birkir Guđlaugsson 3, Heimir Pálsson 2, Almar Blćr Bjarnason, Jóhann Einarsson og Kristján Helgi Garđarsson 1 mark hver.Leikurinn gegn Mílunni Mörk Akureyrar:  Heimir Pálsson 7, Arnţór Gylfi Finnsson 6, Jóhann Einarsson 6, Almar Blćr Bjarnason 4, Vignir Jóhannsson 4 og Hafţór Már Vignisson 2 mörk.Stađa og úrslit leikja í 1. deild karla .      Fletta milli frétta     Til baka