 | |
 | 22. ágúst 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar Ţýskaland – dagur 4Mánudagurinn hófst á rólegum nótum, morgunmatur klukkan 9:00 og menn gátu dundađ viđ ađ pakka niđur og ganga frá herbergjunum en brottför til Berlínar var klukkan 10:30. Rútuferđin tók um ţađ bil ţrár og hálfa klukkustund og var tíđindalítil... |
|
 | 21. ágúst 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar Ţýskaland – dagur 3Sunnudagurinn hófst eins og laugardagurinn međ morgunmat klukkan 8:00 og frábćru veđri. Í dag var leikiđ um sćti og hófst leikur Akureyrar og HC Kriens-Luzern frá Sviss klukan 11:00. Leikmannahópurinn ţynntist frá ţví í gćr ţví ađ Guđmundur Hólmar... |
|
 | 20. ágúst 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar Ţýskaland - dagur 2Laugardagurinn tók á móti okkur međ glansandi sól og 30 stiga hita. Morgunmatur klukkan 8:00 og fljótlega var haldiđ í íţróttahöll bćjarins, Harzlandhöllina ţar sem mótiđ fer fram. Mótiđ heitir Internationale Klaus-Miesner... |
|
 | 19. ágúst 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar Ţýskaland – dagur 1Ferđ Akureyrar Handboltafélags til Ţýskalands hófst klukkan 7:45 á fimmtudagsmorgni ţegar lest bílaleigubíla brunađi frá Íţróttahöllinni á Akureyri áleiđis til Keflavíkur. Hádegisverđur var á Subway í Ártúnsbrekkunni og ţótt ótrúlegt megi virđast... |
|
 | 16. ágúst 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar Opna Norđlenska mótiđ 8. – 10. septemberLíkt og síđasta haust verđur haldiđ sterkt ćfingamót hér í Íţróttahöllinni sem kennt er viđ Norđlenska. Sex liđ taka ţátt ađ ţessu sinni, úrvalsdeildarliđin Akureyri, Afturelding, Haukar og Valur ásamt 1. deildarliđunum ÍR og Stjörnunni... |
|
 | 16. ágúst 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar Akureyrarliđiđ heldur til Ţýskalands á fimmtudaginnNú styttist óđum í upphaf handboltavertíđarinnar. Liđ Akureyrar Handboltafélags tekur heldur betur á ţví á nćstu dögum ţegar strákarnir halda til Ţýskalands og leika ţar fimm leiki á fjórum dögum. Flogiđ verđur út á fimmtudaginn... |
|
 | 8. ágúst 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar Ćfingar hefjast hjá 2. flokki ţriđjudaginn 9. ágústFyrsta ćfing vetrarins hjá 2. flokki karla verđur ţriđjudaginn 9. ágúst og ţar međ fer vertíđin í gang hjá strákunum. Ćfingin sem verđur í Íţróttahöllinni hefst klukkan 16:30 og ţetta er innićfing.... |
|
 | 4. ágúst 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar Fréttir af ćfingaferđ Akureyrar til ŢýskalandsEins og viđ greindum frá á dögunum er Akureyrarliđiđ ađ fara á öflugt mót í Ţýskalandi 20. – 21. ágúst nćstkomandi. Ţađ eru sex liđ sem taka ţátt í mótinu, ţýsku Bundesliguliđin SC Magdeburg, MT Melsungen og TuS N Lübbecke... |
|
 | 27. júlí 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar Fjáröflunarátak fyrir komandi leiktímabilAkureyri Handboltafélag varđ deildarmeistari á síđasta ári ásamt ţví ađ verđa í öđru sćti í Íslandsmóti HSÍ og einnig í Eimskipsbikarnum. Nú stefnum viđ hćrra á komandi tímabili... |
|
 | 23. júlí 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar Akureyri Handboltafélag međ fjáraflanir í dagLeikmenn Akureyrar Handboltafélags eru međ tvćr skemmtilegar fjáraflanir í gangi í dag sem viđ hvetjum fólk ađ sjálfsögđu til ađ kíkja á og nýta sér. Í dag til 17:00 býđur liđiđ upp á bílaţvott... |
|
 | 12. júlí 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar Akureyri Handboltafélag á alţjóđlegt mót í ŢýskalandiSeinnipartinn í ágúst heldur Akureyri Handboltafélag til Ţýskalands ţar sem liđiđ tekur ţátt í sterku móti dagana 20. – 21. ágúst. Ţađ verđa sex liđ sem taka ţátt í mótinu, ţýsku Bundesliguliđin SC Magdeburg, MT Melsungen og TuS N Lübbecke... |
|
 | 8. júlí 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar U-19 Ísland í 9. sćti eftir magnađan sigur á Hvít-RússumU-19 ára landsliđ karla sigrađi í dag Hvíta-Rússland 30-29 eftir vítakeppni í leik um 9.sćtiđ á Opna Evrópumótinu sem fer fram í Gautaborg. Hvíta-Rússland byrjađi leikinn mun betur var eins og íslenska liđiđ vćri hreinlega ekki mćtt ... |
|
 | 7. júlí 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar U-19 Ísland leikur um 9. sćtiđ eftir sigur á EistlandiU-19 ára landsliđ karla sigrađi Eistland 24-20 í seinni leik dagsins. Ţetta var annar leikur liđsins í keppninni um 9-15.sćtiđ. Leikurinn fór rólega af stađ og voru bćđi liđ ađ gera dálítiđ af mistökum... |
|
 | 7. júlí 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar U-19 ára landsliđiđ: Sigur gegn Austurríki í morgunU-19 ára landsliđ karla sigrađi í morgun Austurríki 27-23 á Opna Evrópumótinu sem fer fram í Gautaborg. Ţetta var fyrsti leikur liđsins í keppninni um 9-15.sćtiđ. Mikiđ jafnrćđi var međ liđunum... |
|
 | 6. júlí 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar U-19 ára landsliđ karla tapađi fyrir Belgíu í dagÍslensku strákunum tókst ekki ađ rífa sig upp gegn Belgum í dag og töpuđu 20-14 og ţar međ er draumurinn um átta liđa úrslitin úr sögunni. Leikurinn fór rólega af stađ og fyrstu fimm mínúturnar ... |
|
| << Nýrri fréttir Eldri fréttir >> |