 | |
 | 31. mars 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar Akureyri tók við bikarnum eftir tap á heimavelli Akureyringar tóku við deildarbikarnum í kvöld eftir tap gegn Aftureldingu, 21:24, í Höllinni á Akureyri í næstsíðustu umferð N1-deildar karla í handbolta. Hafþór Einarsson átti stjörnuleik í marki Aftureldingar... |
|
 | 31. mars 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar Leikur dagsins: Akureyri - Afturelding og bikarafhendingÞað er enginn venjulegur leikur sem verður í Höllinni í kvöld þegar Akureyri og Afturelding mætast. Afturelding berst fyrir lífi sínu í deildinni en Akureyri getur þannig séð komið afslappað til leiks... |
|
 | 31. mars 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar Atli Hilmarsson tekur lagiðÞað er mikill spenningur hjá leikmönnum Akureyrar fyrir kvöld enda af nógu að taka. Hörkuleikur í vændum gegn Aftureldingu og því næst taka leikmenn á móti bikarnum fyrir deildarmeistaratitilinn... |
|
 | 30. mars 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar Heimaleikur og bikarafhending á fimmtudagÞað verður heldur betur fjör í Íþróttahöllinni á fimmtudaginn þegar Akureyri Handboltafélag tekur á móti Aftureldingu úr Mosfellsbæ í næstsíðustu umferð N1 deildarinnar. Leikurinn hefst klukkan 19:30 sem er nokkru... |
|
 | 29. mars 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar Viðtöl og myndbönd eftir HK leikinnÞað vantar ekki viðtöl og vangaveltur eftir sveiflukenndan leik HK og Akureyrar þar sem Akureyri tryggði sér deildarmeistaratitilinn með góðum þriggja marka sigri. Fyrst byrjum við á fréttaskoti úr fréttum Stöðvar 2... |
|
 | 28. mars 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar Tekið á móti meisturunum á flugvellinum við heimkomunaUm leið og úrslit leiksins í kvöld lágu fyrir var ljóst að blað var brotið í sögu félagsins, það þurfti ekki að ýta lengi á fulltrúa stuðningsmanna að mæta á Akureyrarflugvöll til að fagna köppunum við heimkomuna... |
|
 | 28. mars 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar Akureyri deildarmeistarar eftir sigur á HKAkureyri Handboltafélag landaði sínum fyrsta stóra titli í kvöld þegar liðið lagði HK á útivelli með þriggja marka mun 29-32 og tryggði sér þar með Deildarmeistaratitilinn þó að tvær umferðir séu eftir... |
|
 | 28. mars 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar Leikur dagsins: HK og Akureyri í beinni á SportTV.isAkureyrarliðið heldur í Kópavoginn í dag til að berjast við HK pilta. Þetta verður fjórða viðureign liðanna í vetur og þar af sú þriðja í Kópavogi. Akureyri vann fyrsta leik liðanna afar sannfærandi... |
|
 | 26. mars 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar 2. flokkur: Góður sigur á Fram í dagStrákarnir í 2. flokki voru ekki á þeim buxunum að láta Framara fagna deildarmeistaratitli hér fyrir norðan en leik liðanna var að ljúka í Höllinni. Akureyrarliðið vann góðan þriggja marka sigur 39 – 36 eftir... |
|
 | 25. mars 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar 2. flokkur: Lokaleikurinn í deildinni á laugardagStrákarnir í 2. flokki fá Fram í heimsókn á laugardaginn en liðin mætast í Höllinni klukkan 13:00. Þetta er lokaleikur strákanna í deildarkeppninni. Baráttan á toppnum er gríðarlega hörð og hafa liðin verið að taka stig... |
|
 | 25. mars 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar Ummæli eftir leik Akureyrar og HaukaEftir leik Akureyrar og Hauka hafa fjölmiðlamenn rætt við ýmsa sem tóku þátt í hasarnum og svo virðist sem flestir séu tiltölulega sáttir við niðurstöðuna þó svo að sjálfsögðu hefði enginn slegið hendinni á móti báðum stigunum... |
|
 | 25. mars 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar Háspennujafntefli hjá Akureyri og HaukumAkureyri og Haukar skildu jöfn í N1-deild karla í handbolta á Akureyri í kvöld. Leikurinn var æsispennandi allan leikinn og úrslitin réðust ekki fyrr en á lokasekúndunum en úrslitin voru 29-29... |
|
 | 24. mars 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar Leikur dagsins: Akureyri - Haukar í beinni textalýsinguHeil umferð verður leikin í N1 deildinni í kvöld. Augu okkar Akureyringa beinast fyrst og fremst að tveimur leikjum, það er að segja okkar leik Akureyri – Haukar... |
|
 | 23. mars 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar Mikið í húfi: karfan í kvöld og handboltinn á morgunÍ kvöld er stærsti leikur ársins hjá körfuknattleiksliði Þórs, hreinn úrslitaleikur gegn Val um sæti í úrvalsdeild að ári. Strákarnir í körfunni óska að sjálfsögðu eftir dyggum stuðningi og biðla til handboltaunnenda... |
|
 | 23. mars 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar Aganefnd HSÍ dæmir leikmenn í bannEftir fund aganefndar HSÍ sem haldinn var í gær er ljóst að Einar Örn Jónsson leikmaður Hauka verður ekki í leikmannahópi þeirra þegar þeir mæta Akureyri á morgun. Einar fékk beint rautt spjald í leik Hauka og HK... |
|
| << Nýrri fréttir Eldri fréttir >> |