 | |
 | 20. febrúar 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar Sveinbjörn og stuttbuxurnar: Léttari á mér og líður beturÞeir sem hafa séð til karlaliðs Akureyrar í handbolta nú eftir áramótin hafa eflaust tekið eftir því að Sveinbjörn Pétursson, markvörðurinn snjalli, hefur staðið á milli stanganna berleggjaður... |
|
 | 19. febrúar 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar Hvað sögðu menn eftir fimmtudagsleik Akureyrar og FH?Það var veisla hjá blaðamönnum á fimmtudagskvöldið eftir stórslag Akureyrar og FH. Þeir tóku leikmenn og þjálfara liðanna tali og eins og við er að búast voru menn ýmist í skýjunum eða sársvekktir... |
|
 | 18. febrúar 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar Flugfélag Íslands með tilboð á flugi á bikarúrslitaleikinnFlugfélag Íslands auglýsir sérstakt tilboð á flugi fyrir þá stuðningsmenn Akureyrar Handboltafélags sem vilja fara á bikarúrslitaleik Akureyrar Handboltafélags og Vals laugardaginn 26 febrúar... |
|
 | 17. febrúar 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar Sveinbjörn tryggði Akureyri annan sigur á FHAkureyri og FH hafa séð bæjarbúum fyrir frábærri skemmtun með tveimur háspennuleikjum í vikunni þar sem síðustu mínútur leikjanna hafa varla verið fyrir hjartveika. Við birtum hér umfjöllun Hjalta Þórs Hreinssonar... |
|
 | 17. febrúar 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar Leikur dagsins: Stemming meðal leikmannaSveinbjörn Pétursson markvörðurinn snjalli í liði Akureyrar reiknar með erfiðum leik gegn FH-ingum í N1-deildinni í kvöld en liðin eigast við öðru sinni á þremur dögum og gætu mæst þriðja leikinn... |
|
 | 17. febrúar 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar Leikur dagsins: Akureyri – FH í beinni textalýsingu Í kvöld verður fram haldið baráttu Akureyrar og FH en leikur dagsins er liður í N1 deildinni. Það má búast við stríðsástandi á vellinum, FH ingar mæta brjálaðir til leiks eftir tapið í bikarkeppninni á mánudaginn... |
|
 | 17. febrúar 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar Sætaferðir á úrslitaleik Eimskipsbikarsins 26. febrúarÞað hefur væntanlega ekki farið framhjá neinum að Akureyri Handboltafélag leikur til úrslita gegn Val í Eimskipsbikarnum í Laugardalshöllinni laugardaginn 26. febrúar. Akureyri handboltafélag hefur ekki áður komist í úrslit... |
|
 | 16. febrúar 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar Spáð í þriðja hluta N1 deildarinnarÁ fimmtudaginn lýkur öðrum hluta N1 deildarinnar en staða liðanna eftir fimmtudagsleikina ræður því hvaða leikir verða heimaleikir og hverjir útileikir í þriðja hluta deildarinnar. Efstu fjögur liðin fá fjóra heimaleiki... |
|
 | 15. febrúar 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar Hellingur af myndum frá leik Akureyrar og FHÞórir Tryggvason sendi okkur dágóðan slatta af myndum frá atganginum í Höllinni í gær þar sem Akureyri tryggði sér sæti í bikarúrslitaleiknum. Hér eru 72 myndir og segja þær allt sem þarf um stemminguna og fjörið... |
|
 | 15. febrúar 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar Stund milli stríða: Annar leikur gegn FH á fimmtudaginnÞað var mikill hasar og brjáluð stemming í Höllinni á mánudaginn þegar Akureyri sló FH út úr bikarnum. Akureyringar eru hvergi nærri hættir og ætla sér ekkert nema sigur og ekki þarf að efast um fyrirætlanir FH inga... |
|
 | 15. febrúar 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar Hvað sögðu menn eftir bikarleikinn gegn FH?Það eru miklar tilfinningar í gangi í kringum undanúrslitaleikina í bikarnum enda stærsti draumur allra að komast í stærsta leik ársins og jafn óþolandi að tapa eftir að vera kominn þetta langt í keppninni... |
|
 | 15. febrúar 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar Akureyri komið í úrslitaleik bikarkeppninnar - umfjöllunLið Akureyrar skrifaði enn eina blaðsíðu í sögu félagsins þegar liðið vann sér þátttökurétt í fyrsta sinn í úrslitaleik bikarkeppninnar með mögnuðum sigri á FH í kvöld 23-20. Við eigum von á ítarlegri umfjöllun ... |
|
 | 14. febrúar 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar Leikur dagsins: Akureyri – FH í beinni textalýsinguÍ kvöld fer fram einn stærsti leikur í sögu Akureyrar Handboltafélags, sæti í úrslitaleik Bikarkeppninnar er í húfi og það yrði í fyrsta sinn í sögu félagsins sem þeim áfanga yrði náð. Að sjálfsögðu vonumst við til... |
|
 | 14. febrúar 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar Leikur dagsins: Heimir Örn fullur tilhlökkunar fyrir FH leikinnÞað er heldur betur von á skemmtun og látum í Íþróttahöllinni í kvöld þegar Akureyri og FH eigast við í undandúrslitum Eimskipsbikarsins. Sigurvegarinn mætir Valsmönnum sem tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum... |
|
 | 11. febrúar 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar Bikarslagur gegn FH í Höllinni á mánudaginnNú dregur heldur betur til tíðinda í Eimskipsbikarnum, því á mánudaginn kemur í ljós hvort það verður Akureyri eða FH sem tekur þátt í úrslitaleik bikarkeppninnar. Leikurinn verður í Íþróttahöllinni og hefst klukkan 19:00... |
|
| << Nýrri fréttir Eldri fréttir >> |