 | |
 | 6. febrúar 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar Stefán Guðnason leikmaður desembermánaðarSíðastliðinn fimmtudag lauk kosningu leikmanns desembermánaðar og úrslit liggja nú fyrir. Alls bárust 336 atkvæði í kosningunni og fengu allir leikmenn úr leikmannahópi mánaðarins atkvæði. Samkvæmt reglum keppninnar... |
|
 | 4. febrúar 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar 2. flokkur: Heimaleikur í kvöld gegn ValÞað er nóg að gera í handboltanum á Akureyri þessa dagana. Eftir sigurinn í meistaraflokki í gær geta strákarnir í 2. flokki fylgt honum eftir í kvöld klukkan 21:00 þegar þeir mæta einmitt Völsurum... |
|
 | 4. febrúar 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar Hvað sögðu menn eftir Valsleikinn?Eins og við er að búast hafa verið fjölmörg viðtöl á helstu miðlum við leikmenn og þjálfara liðanna eftir leikinn í gær. Hér kemur samantekt á því sem við höfum fundið. Byrjum á viðtölum við heimamenn... |
|
 | 3. febrúar 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar Sigur á Valsmönnum í fyrsta leik eftir hléAkureyri styrkti stöðu sína á toppi N1 deildarinnar með sigri á Valsmönnum á meðan næstu lið töpuðu stigi. Nokkuð jafnræði var með liðunum í upphafi en mjög fljótlega tók Akureyrarliðið öll völd á vellinum. Munaði þar mestu... |
|
 | 3. febrúar 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar Leikur dagsins: Akureyri – Valur í beinni textalýsinguÞá er loksins kominn leikdagur hjá okkur og tilhlökkunin ekki lítil hjá leikmönnum og stuðningsmönnum. Valsmenn mæta sem gestir okkar í Höllina en þeir voru á góðri siglingu áður en hlé var gert á N1... |
|
 | 31. janúar 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar Mótherjar okkar á fimmtudaginn: ValurNú þegar heimsmeistarakeppninni er lokið hefst slagurinn í N1 deildinni hér heima að nýju. Fyrsta viðureignin fer einmitt fram hér í Íþróttahöllinni á fimmtudaginn þegar Akureyri Handboltafélag tekur... |
|
 | 25. janúar 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar Akureyri fékk heimaleik gegn FH í bikarnumNú rétt í þessu var dregið til undanúrslitanna í bikarkeppni HSÍ, Eimskipsbikarnum. Akureyri fékk heimaleik að þessu sinni og það eru FH ingar sem koma hingað norður. Í hinum leiknum mætast Valur og Fram... |
|
 | 25. janúar 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar 2. flokkur: Heimaleikur í dag gegn SelfyssingumÍ dag klukkan 17:45 spila strákarnir í 2. flokki gegn Selfyssingum sem koma norður yfir heiðar. Akureyrarstrákarnir spiluðu tvo leiki í Vestmannaeyjum um síðustu helgi, unnu fyrri leikinn með einu marki... |
|
 | 25. janúar 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar Oddur í landsliðshópnum í dag gegn FrökkumVið vorum að fá þær fréttir að Oddur Gretarsson verði í íslenska landsliðshópnum í dag þegar leikið verður gegn franska stórveldinu. Ingimundur Ingimundarson meiddist á hné í leiknum gegn Spánverjum í gær ... |
|
 | 21. janúar 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar 2. flokkur: Strákarnir spila tvo leiki í Eyjum um helginaLeikmenn 2. flokks Akureyrar verða á faraldsfæti um helgina þegar þeir halda til Vestmannaeyja og leika bæði heimaleik og útileik í ferðinni. Á laugardaginn sigla strákarnir til Eyja og spila síðan deildarleik... |
|
 | 19. janúar 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar Bryndís Rún íþróttamaður Akureyrar árið 2010Bryndís Rún Hansen sundkona úr Óðni hlaut titilinn Íþróttamaður Akureyrar 2010, en kjörinu var lýst í hófi í Ketilshúsinu fyrr í kvöld en Bryndís var sömuleiðis valinn íþróttamaður Akureyrar fyrir ári síðan. Í öðru sæti varð Oddur... |
|
 | 19. janúar 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar Oddur Gretarsson í sjónvarpsviðtali á INN í kvöldOddur Gretarsson er eðlilega mikið í fjölmiðlum þessa dagana. Okkur hafa borist fréttir af því að í kvöld (miðvikudagskvöld) verði Oddur Gretarsson í viðtali í handboltaþættinum „Harpix í Hárið“ sem er sýndur á sjónvarpsstöðinni INN... |
|
 | 17. janúar 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar Ýmsar upplýsingar um HM í Svíðþjóð 2011Heimsmeistarakeppnin 2011 er leikin í Svíðþjóð dagana 13.-30. janúar. Alls taka 24 þjóðir þátt í lokakeppninni og er þeim skipt í fjóra riðla. Ísland leikur í B riðli en efstu þrjú liðin úr hverjum riðli... |
|
 | 12. janúar 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar Oddur Gretarsson Handknattleiksmaður Akureyrar 2010Nú á dögunum var Oddur Gretarsson valinn handknattleiksmaður Akureyrar Handboltafélags árið 2010. Oddur er því fulltrúi félagsins þegar kemur að tilnefningu Íþróttamanns Akureyrar fyrir síðastliðið... |
|
 | 11. janúar 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar Kosning á leikmanni desember mánaðarÞað er allt í rólegheitum hjá stuðningsmönnum Akureyrar Handboltafélags í janúar, deildarkeppnin og bikarkeppnin í hléi og því ekkert að vanbúnaði að opna fyrir kosningu á leikmanni desembermánaðar... |
|
| << Nýrri fréttir Eldri fréttir >> |