 | |
 | 17. september 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Sannfærandi sigur Akureyrar á FH í kvöldAkureyri sneri heldur betur við blaðinu í kvöld þegar þeir unnu sannfærandi sigur á FH í Hafnarfjarðarmótinu. Eftir jafna byrjun tók Akureyri leikinn gjörsamlega í sínar hendur og náði sex marka forystu... |
|
 | 17. september 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Forkeppni 2. flokks komin á hreintÁ sunnudaginn leikur 2. flokkur Akureyrar í forkeppni um sæti í deild fyrir komandi tímabil. Í fyrri frétt okkar kom fram að við skyldum ekki alveg fyrirkomulagið en nú hefur Arnar Gunnarsson sent okkur skýringar á fyrirkomulaginu... |
|
 | 16. september 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Tap fyrir Haukum í köflóttum leikAkureyri lék sinn fyrsta leik í Hafnarfjarðarmótinu í dag þegar liðið mætti Haukum. Akureyri fór vel af stað í leiknum, eftir að Haukar höfðu verið 2-1 yfir kom flottur kafli þar sem Akureyri breytti stöðunni í 2-5... |
|
 | 16. september 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Hafnarfjarðarmótið 2010 í beinni á SportTV.isVið höfum fengið fyrirspurnir um það hvort leikjum Akureyrar á Hafnarfjarðarmótinu verði lýst hér á síðunni. Nú getum við fært stuðningsmönnum Akureyrar þær gleðifréttir að allir leikir Hafnarfjarðarmótsins verða í beinni... |
|
 | 15. september 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar 2. flokkur hefur keppni á sunnudaginnÁ sunnudaginn hefja strákarnir í 2. flokki sitt keppnistímabil með því að taka þátt í forkeppni níu liða þar sem væntanlega er leikið um sæti í deildum. Þessum níu liðum er skipt í þrjá riðla og er Akureyri... |
|
 | 15. september 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Akureyri á Hafnarfjarðarmótið 2010Á morgun, fimmtudag heldur lið Akureyrar til Hafnarfjarðar í síðasta æfingamótið áður en Íslandsmótið hefst. Hafnarfjarðarmótið 2010 verður leikið dagana 16.-18. september... |
|
 | 14. september 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Andri Snær Stefánsson orðinn löglegur hjá Odder HåndboldAndri Snær Stefánsson er nú formlega genginn til liðs við danska 1. deildarliðið Odder Håndbold. Eins og við höfum greint frá hér á síðunni hefur Andri æft með liðinu síðan í byrjun ágúst og líkar vel. Odder liðið lék... |
|
 | 14. september 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Sala hafin á stuðningsmannaskírteinum eða ársmiðumUndanfarin ár hefur Akueyri Handboltafélag átt því láni að fagna að eiga öflugan hóp dyggra stuðningsmanna sem mynda svonefndan stuðningsmannaklúbb. Í upphafi hverrar leiktíðar kaupa þessir aðilar stuðningsmannaskírteini... |
|
 | 12. september 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Leikmannakynning Akureyrar var á föstudagskvöldiðÁ föstudagskvöldið var haldin kynning á leikmannahóp Akureyrar. Kynningin fór fram í stuðningsmannaherbergi liðsins í Íþróttahöllinni á meðan Opna Norðlenska mótið stóð yfir. Boðið var upp á léttar veitingar... |
|
 | 12. september 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Opna Norðlenska mótið - MyndirOpna Norðlenska mótinu lauk í gær og birtum við hér fjölmargar ljósmyndir Þóris Tryggvasonar frá mótinu. Mikil ánægja var með mótið hjá forsvarsmönnum liðanna sem lýstu yfir áhuga á að koma aftur til leiks að ári... |
|
 | 11. september 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Opna Norðlenska mótinu lauk í dagDagurinn hófst á leik Akureyrar og Fram en vegna úrslita gærdagsins var ljóst að Akureyri þyrfti að vinna Fram með sex marka mun til að tryggja sér sigur í riðlinum og þar með réttinn til að spila um 1. sæti mótsins... |
|
 | 10. september 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Nú er lokið fyrri degi Opna Norðlenska mótsinsAkureyri – Grótta Í fyrsta leik mættust Akureyri og Grótta þar sem Akureyri byrjaði vel og komst í 4-2 en þá sneru Gróttumenn dæminu við, skoruðu næstu fimm mörk og komust í 4-7 áður en Akureyri komst... |
|
 | 7. september 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Handboltaveisla í Höllinni um helginaNú um helgina hitum við rækilega upp fyrir komandi handboltavertíð. Eitt af sterkustu æfingamótum haustsins verður hér á Akureyri og er Norðlenska bakhjarl mótsins sem nefnist fyrir vikið Opna Norðlenska... |
|
 | 4. september 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Okkar menn í útlöndum: Árni, Andri og JonniÞrír leikmanna Akureyrar frá síðasta vetri héldu í handboltaútrás í sumar, til mismunandi landa og ætlum við að reyna að flytja fréttir af og til hér á síðunni af þessum fulltrúum okkar... |
|
 | 4. september 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Vinnusigur á ÍR í öðrum æfingaleikÍ dag mættust Akureyri og ÍR öðru sinni í æfingaleik. Leikurinn í dag var miklu jafnari en leikur liðanna í gær, munaði þar mestu að ÍR ingar voru miklu sprækari og baráttuglaðari en að sama skapi virtust heimamenn ekki... |
|
| << Nýrri fréttir Eldri fréttir >> |