 | |
 | 19. mars 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Flottur sigur á Akureyrar á FH og staða liðsins vænlegÞað var ljóst frá fyrstu mínútu leiksins að leikmenn Akureyrar komu feiknalega baráttuglaðir til leiks og að ekki átti að láta FH liðið fara enn eina ferðina með öll stigin úr Höllinni. Akureyri tók öll... |
|
 | 18. mars 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Leikur dagsins í beinni textalýsinguÞrátt fyrir beina útsendingu SportTV.is frá leiknum hafa borist fjölmargar beiðnir um textalýsngu einnig þannig að við verðum við því hér með... |
|
 | 18. mars 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Leikur dagsins: Akureyri – FH í beinni á SportTV.isStórleikur 16. umferðar N1 deildarinnar er klárlega á Akureyri í kvöld þegar FH kemur í heimsókn í Höllina. Það hefur vonandi ekki farið fram hjá neinum að KEA býður öllum frítt á leikinn og kunnum við... |
|
 | 18. mars 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Forföll hjá Stórsveit Tónlistarskólans á AkureyriEins og búið var að auglýsa rækilega ætlaði Stórsveit Tónlistarskólans á Akureyri að halda tónleika fyrir áhorfendur á leik Akureyrar og FH í dag. Af óviðráðanlegum ástæðum þarf hljómsveitin að boða forföll... |
|
 | 16. mars 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar KEA býður öllum handboltaáhugamönnum á FH leikinn!Það fer ekki á milli mála að leikur Akureyrar og FH á fimmtudaginn er einn af stærstu leikjum tímabilsins enda mikið í húfi fyrir bæði lið. KEA hefur ákveðið að bjóða öllum frítt á leikinn þannig... |
|
 | 15. mars 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Oddur Gretarsson í úrvalsliði 8.-14. umferðaÍ dag var tilkynnt um úrvalslið umferða 8 til 14 í N1 deild karla. Okkar maður Oddur Gretarsson var valinn besti vinstri hornamaður deildarinnar og er vel að titlinum kominn. Úrvalsliðið er þannig... |
|
 | 15. mars 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Risaleikur gegn FH og Stórsveitin í Höllinni á fimmtudaginnÞað verður svo sannarlega fjör í Íþróttahöllinni á fimmtudaginn þegar Akureyri og FH mætast í toppbaráttunni í N1 deild karla. Akureyri er í 2. sæti deildarinnar með 20 stig en FH er einungis... |
|
 | 13. mars 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Jazzhljómsveit Tónlistarskólans í Höllinni - myndirÞað var Jazzhljómsveit Tónlistarskólans á Akureyri sem sá um frábæran tónlistarflutning í tengslum við leik Akureyrar og Stjörnunnar í gær. Hljómsveitin lék bæði fyrir leikinn og í hálfleik... |
|
 | 13. mars 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Myndir frá sigurleiknum gegn StjörnunniÞað gekk á ýmsu í leik Akureyrar og Stjörnunnar í gærkvöldi líkt og við er að búast. Eins og jafnan áður var Þórir Tryggvason mættur á staðinn og þá er myndavélin... |
|
 | 13. mars 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar 2. flokkur: Stórsigur Akureyrarstráka á VíkingumÞað var mikilvægur leikur í dag þegar Akureyri og Víkingur mættust í toppbaráttunni hjá 2. flokki. Akureyri átti harma að hefna eftir tap í Víkinni 25-23 í byrjun febrúar. Það er skemmst... |
|
 | 12. mars 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Stórleikur hjá 2. flokki á laugardaginn kl. 13:00Það má segja að það sé stórleikur hjá 2. flokki á laugardaginn þegar Víkingar koma í heimsókn. Sem stendur eru Víkingar efstir í deildinni með 17 stig eftir þrettán leiki. Akureyri er í... |
|
 | 12. mars 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Stórsigur Akureyrar á Stjörnunni í kvöldAkureyri endurheimti annað sætið í N1 deildinni með stórsigri á Stjörnunni í kvöld. Það var mikið um dýrðir í Íþróttahöllinni, frábær jazzhljómsveit Tónlistarskólans á Akureyri lék af fingrum fram fyrir... |
|
 | 12. mars 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Leikur dagsins: Akureyri - Stjarnan í beinni textalýsinguAð vanda gerum við ráð fyrir að hafa beina textalýsingu frá leiknum í dag. Leikurinn hefst í Höllinni klukkan 19:00... |
|
 | 11. mars 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Myndir frá sigurleiknum gegn HK í síðustu vikuÞórir Tryggvason, ljósmyndasnillingur okkur gerir það ekki endasleppt. Hann brá sér í Kópavoginn í síðustu viku og fylgdist með Akureyri vinna góðan útisigur á HK. Myndavélin var að sjálfsögðu með... |
|
 | 11. mars 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Jazzhljómsveit Tónlistarskólans spilar í HöllinniVið vorum að fá þau tíðindi að jazzhljómsveit Tónlistarskólans á Akureyri mun troða upp í Íþróttahöllinni fyrir leik og í hálfleik Akureyrar og Stjörnunnar. Hljómsveitin er undir stjórn Ingva Rafns Ingvasonar... |
|
| << Nýrri fréttir Eldri fréttir >> |