 | |
 | 18. mars 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Forföll hjá Stórsveit Tónlistarskólans á AkureyriEins og búið var að auglýsa rækilega ætlaði Stórsveit Tónlistarskólans á Akureyri að halda tónleika fyrir áhorfendur á leik Akureyrar og FH í dag. Af óviðráðanlegum ástæðum þarf hljómsveitin að boða forföll... |
|
 | 16. mars 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar KEA býður öllum handboltaáhugamönnum á FH leikinn!Það fer ekki á milli mála að leikur Akureyrar og FH á fimmtudaginn er einn af stærstu leikjum tímabilsins enda mikið í húfi fyrir bæði lið. KEA hefur ákveðið að bjóða öllum frítt á leikinn þannig... |
|
 | 15. mars 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Oddur Gretarsson í úrvalsliði 8.-14. umferðaÍ dag var tilkynnt um úrvalslið umferða 8 til 14 í N1 deild karla. Okkar maður Oddur Gretarsson var valinn besti vinstri hornamaður deildarinnar og er vel að titlinum kominn. Úrvalsliðið er þannig... |
|
 | 15. mars 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Risaleikur gegn FH og Stórsveitin í Höllinni á fimmtudaginnÞað verður svo sannarlega fjör í Íþróttahöllinni á fimmtudaginn þegar Akureyri og FH mætast í toppbaráttunni í N1 deild karla. Akureyri er í 2. sæti deildarinnar með 20 stig en FH er einungis... |
|
 | 13. mars 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Jazzhljómsveit Tónlistarskólans í Höllinni - myndirÞað var Jazzhljómsveit Tónlistarskólans á Akureyri sem sá um frábæran tónlistarflutning í tengslum við leik Akureyrar og Stjörnunnar í gær. Hljómsveitin lék bæði fyrir leikinn og í hálfleik... |
|
 | 13. mars 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Myndir frá sigurleiknum gegn StjörnunniÞað gekk á ýmsu í leik Akureyrar og Stjörnunnar í gærkvöldi líkt og við er að búast. Eins og jafnan áður var Þórir Tryggvason mættur á staðinn og þá er myndavélin... |
|
 | 13. mars 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar 2. flokkur: Stórsigur Akureyrarstráka á VíkingumÞað var mikilvægur leikur í dag þegar Akureyri og Víkingur mættust í toppbaráttunni hjá 2. flokki. Akureyri átti harma að hefna eftir tap í Víkinni 25-23 í byrjun febrúar. Það er skemmst... |
|
 | 12. mars 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Stórleikur hjá 2. flokki á laugardaginn kl. 13:00Það má segja að það sé stórleikur hjá 2. flokki á laugardaginn þegar Víkingar koma í heimsókn. Sem stendur eru Víkingar efstir í deildinni með 17 stig eftir þrettán leiki. Akureyri er í... |
|
 | 12. mars 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Stórsigur Akureyrar á Stjörnunni í kvöldAkureyri endurheimti annað sætið í N1 deildinni með stórsigri á Stjörnunni í kvöld. Það var mikið um dýrðir í Íþróttahöllinni, frábær jazzhljómsveit Tónlistarskólans á Akureyri lék af fingrum fram fyrir... |
|
 | 12. mars 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Leikur dagsins: Akureyri - Stjarnan í beinni textalýsinguAð vanda gerum við ráð fyrir að hafa beina textalýsingu frá leiknum í dag. Leikurinn hefst í Höllinni klukkan 19:00... |
|
 | 11. mars 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Myndir frá sigurleiknum gegn HK í síðustu vikuÞórir Tryggvason, ljósmyndasnillingur okkur gerir það ekki endasleppt. Hann brá sér í Kópavoginn í síðustu viku og fylgdist með Akureyri vinna góðan útisigur á HK. Myndavélin var að sjálfsögðu með... |
|
 | 11. mars 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Jazzhljómsveit Tónlistarskólans spilar í HöllinniVið vorum að fá þau tíðindi að jazzhljómsveit Tónlistarskólans á Akureyri mun troða upp í Íþróttahöllinni fyrir leik og í hálfleik Akureyrar og Stjörnunnar. Hljómsveitin er undir stjórn Ingva Rafns Ingvasonar... |
|
 | 11. mars 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Stjörnumaður í banni gegn AkureyriVilhjálmur Halldórsson leikmaður Stjörnunnar verður ekki í leikmannahópi þeirra gegn Akureyri á föstudaginn. Vilhjálmur fékk beint rautt spjald í síðasta leik Stjörnunnar þegar hann skaut úr vítakasti... |
|
 | 10. mars 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Heimaleikur gegn Stjörnunni á föstudaginnFyrsta umferð þriðja hluta N1 deildarinnar hefst nú í vikunni, Akureyri fær heimaleik gegn Stjörnunni og verður hann leikinn á föstudaginn klukkan 19:00. Aðrir leikir umferðarinnar eru á fimmtudaginn en þá... |
|
 | 4. mars 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Akureyri í 2. sæti eftir frábæran sigur á HKAkureyri gerði góða ferð í Kópavoginn í dag þegar liðið mætti HK í gríðarlega mikilvægum leik. Skemmst er frá því að segja að fyrri hálfleikur var gríðarlega jafn en Akureyrir með frumkvæðið allan... |
|
| << Nýrri fréttir Eldri fréttir >> |