Fréttir  -  Leikir tímabilsins  -  Leikmenn  -  Stjórn  -  Saga og tölfræði  -  Höllin  -  Lagið  -  Myndir  -  Myndbönd  -  Tenglar
  - Úrvalsdeild karla - Senda skilaboð - Vefur KA - Vefur Þór - Fréttaleit
Meistarafl. karla
Næstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan-Akureyri 28-23
Þri. 4. apr. 2017
Olís deild karla
ÍBV-Akureyri 22-22
Mið. 29. mar. 2017
Olís deild karla
deildin staðan

Ungmennalið karla
Næstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan U-Akureyri U 35-30
Fös. 7. apr. 2017
1. deild karla
Akureyri U-KR 34-30
Fös. 31. mar. 2017
1. deild karla
deildin staðan




Fréttayfirlit
30. nóvember 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar
Einn af risaleikjunum: Akureyri - Valur á fimmtudag
Á fimmtudaginn verður einn af stórleikjum N1 deildar karla þegar Akureyri tekur á móti Val í toppbaráttu deildarinnar. Í dag er Valur tveim stigum ofar en Akureyri og situr á toppi deildarinnar þannig...
27. nóvember 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar
Hvað sögðu menn eftir HK leikinn á miðvikudaginn?
Fjölmiðlar landsins ræddu við leikmenn og þjálfara Akureyrar og HK eftir leik liðanna á miðvikudaginn, við tíndum saman brot úr Morgunblaðinu og Vísi. Gefum Rúnari Sigtryggssyni þjálfara Akureyrar ...
27. nóvember 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar
Myndir frá sigurleik Akureyrar gegn HK á miðvikudaginn
Þórir Tryggvason sendi okkur að vanda dágóðan pakka af myndum frá leik Akureyrar og HK á miðvikudaginn. Eins og kunnugt er þá varð þetta einn mesti háspennuleikur síðustu ára og spurning hvort lið Akureyrar...
25. nóvember 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar
Sigur á HK í undarlegum leik
Akureyri Handboltafélag vann í kvöld sinn fjórða sigur í röð í N1-deild karla þegar liðið lagði Kópavogspilta í HK með 27 mörkum gegn 26 í undarlegum leik þar sem dómararnir léku stórt hlutverk...
25. nóvember 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar
Forföll hjá Stórsveit Tónlistarskólans
Okkur voru að berast þau tíðindi að af óviðráðanlegum ástæðum verði Stórsveit Tónlistarskólans að boða forföll í dag. Þess í stað stefnir hljómsveitin að því að spila fyrir okkur þann 10. desember þegar Haukar...
25. nóvember 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar
Leikur dagsins: Akureyri - HK kl. 19:00 (textalýsing)
Í dag stendur mikið til enda leikdagur hjá okkar mönnum í N1-deildinni. Strákarnir eru komnir á gott skrið í deildinni eftir þrjá sigra í röð og ætla svo sannarlega að fylgja þeim eftir í dag þegar...
22. nóvember 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar
HK liðið kemur á miðvikudaginn - allt um HK liðið
Næstkomandi miðvikudag tekur Akureyri á móti HK í N1 deildinni og verður að vanda leikið í Íþróttahöllinni. Þetta er klárlega einn af mikilvægustu leikjum mótsins fyrir Akureyri og ekkert nema sigur kemur...
21. nóvember 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar
2 stig í hús hjá 2. flokki í dag
ÍR-ingar veittu Akureyrarstrákum töluverða mótspyrnu í dag og virtust koma þeim verulega á óvart í upphafi leiks. ÍR náði þriggja marka forystu 1-4 og hún hélst upp í stöðuna 4-7 en þá loksins náðu...
20. nóvember 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar
Heimaleikur hjá 2. flokki gegn ÍR á laugardaginn
Minnum á leik strákanna í 2. flokki á laugardaginn klukkan 14:00 í Íþróttahöllinni. Strákarnir hafa staðið sig frábærlega það sem af er leiktíðinni og er virkilega gaman að fylgjast með þeim spila...
20. nóvember 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar
Hvað sögðu menn eftir Fram leikinn í gær? - myndir
Jónatan Þór Magnússon var kátur eftir leikinn, skoðum hvað hann sagði í viðtali við blaðamann Morgunblaðsins:
„Svei mér þá. Ég held að ég hafi skorað jafnmörg mörk í þessum leik og í öllum hinum leikjunum...
20. nóvember 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar
Magnaður sigur á Fram á útivelli
Akureyri sótti magnaðan sigur í Framhúsið í gærkvöldi og þar með sinn þriðja sigur í N1-deildinni. Frammarar mættu þó ákveðnir til leiks og réðu ferðinni fyrri hluta fyrri hálfleiks en á þeim tíma var leikur Akureyrar ...
19. nóvember 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar
Leikur dagsins: Fram - Akureyri í beinni á SportTV og Greifanum
Í dag halda strákarnir suður og mæta Fram liðinu á heimavelli þeirra. Leikurinn verður í beinni útsendingu hjá SportTV.is og hefst leikurinn klukkan 18:30 en útsendingin væntanlega tíu mínútum fyrr...
18. nóvember 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar
2. flokkur spilar við ÍR á laugardag í Höllinni klukkan 14:00
Akureyrarliðið hefur farið vel af stað í vetur og er á toppi deildarinnar með 7 stig af 8 mögulegum. Á laugardaginn fá þeir Breiðhyltingana úr ÍR í heimsókn. ÍR hefur ekki vegnað vel í upphafi móts og...
17. nóvember 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar
Fram - Akureyri í beinni útsendingu á Greifanum
Leikur Fram og Akureyrar verður í beinni útsendingu á SportTV.is á fimmtudaginn. Stuðningsmenn Akureyrar ætla að koma saman og horfa á leikinn á Greifanum. Leikurinn sjálfur hefst eins og aðrir útileikir...
17. nóvember 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar
Árni Stefánsson um næstu andstæðinga Akureyrar
Næstkomandi fimmtudag leikur Akureyri gegn Fram í N1 deildinni og verður leikið í Framheimilinu. Þær fréttir hafa borist að SportTV.is ætli að sýna beint frá leiknum þannig að við förum að setja okkur í stellingar...
 << Nýrri fréttirEldri fréttir >> 
Lokabaráttan hjá Ungmennaliðinu

Akureyri á Facebook


    

Danski handboltinn
Þýski handboltinn
Norski handboltinn
Sænski handboltinn
Færeyski handboltinn

Þýskar handboltafréttir
Umsjón og hönnun: Stefán Jóhannsson og Ágúst Stefánsson