 | |
 | 12. nóvember 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar Hörður Flóki tryggði Akureyri sigur á StjörnunniLeikurinn byrjaði rólega hjá Akureyri og var jafnræði með liðunum í byrjun leiks. En í stöðunni 5-5 tóku strákarnir góðan kipp, settu fimm mörk í röð og breyttu stöðunni í 10-5. Patrekur Jóhannesson... |
|
 | 12. nóvember 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar Leikurinn í dag - tónlistaratriði fyrir leik og í hálfleikEins og ávallt verður ýmislegt í boði í tengslum við heimaleikinn í dag. Tveir af efnilegustu tónlistarmönnum bæjarins sem kalla sig Gummi og Stebbi verða með létta stemmingu í kaffistofu... |
|
 | 12. nóvember 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar Leikur dagsins: Akureyri - Stjarnan kl. 19:00 (textalýsing)Það þarf varla að minna á það að í dag er leikdagur hjá meistaraflokki Akureyrar Handboltafélag. Strákarnir brutu ísinn með mikilvægum útisigri í síðustu viku og ætla að fylgja honum eftir í dag... |
|
 | 11. nóvember 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar Leikur dagsins: bikarleikur KA/Þór gegn VíkingiÍ dag klukkan 17:30 er komið að fyrsta leik KA/Þór í Eimskipsbikarnum en þá kemur Víkingsliðið í heimsókn í KA heimilið. Bæði liðin komu til leiks í efstu deild á þessu tímabili... |
|
 | 9. nóvember 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar Akureyri - Stjarnan á fimmtudag: kynningMótherjar Akureyrar á fimmtudaginn eru strákarnir hans Patreks Jóhannessonar úr Stjörnunni. Okkar strákar unnu mikilvægan sigur á Stjörnunni hér í Íþróttahöllinni í fyrrahaust sem markaði upphafið að... |
|
 | 8. nóvember 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar Myndir frá sigurleik Akureyrar gegn GróttuÓmar, ljósmyndari Morgunblaðsins var á Seltjarnarnesinu á fimmtudaginn þegar Akureyri sigraði Gróttu og smellti af nokkrum myndum af leiknum. Mbl.is birti myndasyrpu frá leikjum kvöldsins... |
|
 | 7. nóvember 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar 2. flokkur: Góður sigur á Selfyssingum í dagÞað má segja að stálin stinn hafi mæst í dag þegar 2. flokkur Akureyrar og Selfoss mættust en bæði liðin eru líkleg til að berjast á toppi deildarinnar. Leikurinn fór fjörlega af stað og hraðinn var aðalsmerki... |
|
 | 6. nóvember 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar Stórleikur á laugardaginn: KA/Þór – StjarnanÞað er ekki laust við að verði risaleikur á laugardaginn klukkan 16:00 þegar KA/Þór taka á móti Íslands- og bikarmeisturum Stjörnunnar. Það er góðkunningi okkar, Atli Hilmarsson sem þjálfar... |
|
 | 6. nóvember 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar Mikilvægur leikur hjá 2. flokki á laugardaginn gegn Selfossi Strákarnir í 2. flokki leika sinn annan leik í deildinni á laugardaginn í Íþróttahúsi Síðuskóla klukkan 14:00. Að þessu sinni eru það Selfyssingar sem koma í heimsókn. Þeir hafa verið með öflugt lið undanfarin... |
|
 | 5. nóvember 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar Fyrsti sigur Akureyrar á tímabilinu staðreyndÞað var mikilvægur sigur sem Akureyri sótti á Seltjarnarnesið í kvöld og þar með er vonandi ísinn brotinn á þessu tímabili. Heimir Örn Árnason skoraði fyrsta mark leiksins og gaf þar með tóninn en Heimir... |
|
 | 5. nóvember 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar Bein útsending frá leik Gróttu og AkureyriLeikur dagsins gegn Gróttu verður sýndur í beinni útsendingu á SportTV.is og hefst leikurinn klukkan 18:30 en útsendingin væntanlega tíu mínútum áður... |
|
 | 5. nóvember 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar Hverju spáir Anton Rúnarsson um leik Gróttu og Akureyrar?Leikur dagsins er útileikur gegn Gróttu sem hafa farið mikið betur af stað í deildinni heldur en þeim var spáð. Grótta er með marga reynslubolta í sínum röðum, síðast bættist markvörðurinn Magnús... |
|
 | 4. nóvember 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar Grótta - Akureyri í beinni útsendingu á GreifanumLeikur Gróttu og Akureyrar verður í beinni útsendingu á SportTV.is á fimmtudaginn. Stuðningsmenn Akureyrar ætla að koma saman og horfa á leikinn á Greifanum. Leikurinn sjálfur hefst eins og aðrir útileikir ... |
|
 | 4. nóvember 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar Næsti leikur: Grótta - AkureyriAndstæðingar Akureyrar í þessari umferð eru lærisveinar Halldórs Ingólfssonar í Gróttu. Halldór er jafnframt farinn að spila með liðinu og þó að hann hafi verið búinn að leggja leikmannaskóna á hilluna... |
|
 | 2. nóvember 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar Grótta og Akureyri Handboltafélag í beinni á SportTV.isNæstkomandi fimmtudag heldur Akureyrarliðið suður á Seltjarnarnes og leikur þar við spútniklið Gróttu sem hefur svo sannarlega sýnt það sem af er að þeir eru sýnd veiði en ekki gefin. Þeir félagar á SportTV... |
|
| << Nýrri fréttir Eldri fréttir >> |