 | |
 | 27. október 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar Tveir fulltrúar Akureyrar í PressuliðinuÍslenska landsliðið í handknattleik undirbýr sig þessa dagana fyrir Evrópumótið sem verður í Austurríki í janúar. Liður í undirbúningunum er æfingarleikur við Pressulið íslenskra íþróttafréttamanna. Leikið verður... |
|
 | 27. október 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar Akureyringar í unglingalandsliðum ÍslandsUm næstu helgi verða æfingar hjá yngri handboltalandsliðum Íslands. Um er að ræða U-20 ára, U-18 ára og U-16 ára liðin. Akureyringar eiga fulltrúa í öllum landsliðshópunum. Af leikmönnum Akureyrar Handboltafélags ... |
|
 | 27. október 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar Háskólabandið spilaði í Höllinni - myndirLíkt og síðasta vetur er boðið upp á ýmiss konar atriði í tengslum við heimaleiki Akureyrar til að auka enn á skemmtunina sem fylgir því að mæta á handboltaleikina. Það voru meðlimir Háskólabandsins sem... |
|
 | 27. október 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar 2. flokkur byrjar tímabilið af krafti – öruggur sigur á HKÁ föstudagskvöldið léku strákarnir í 2. flokki sinn fyrsta leik á tímabilinu þegar þeir mættu ríkjandi bikarmeisturum úr HK. Undanfarin tvö ár hefur HK reynst okkur afar erfiðir, sigrað í tveim síðustu... |
|
 | 26. október 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar Áhorfendur á Akureyri standa undir nafni - myndasyrpaÞað þarf ekki að hafa mörg orð um að handboltaáhorfendur á Akureyri voru sigurvegarar umferðarinnar. Líkt og síðasta vetur var fjölmennt í Höllina og Þórir Tryggvason fangaði stemminguna eins og honum... |
|
 | 23. október 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar 2. flokkur: Leikur dagsins gegn HK í HöllinniMinnum á strákarnir í 2. flokki hefja tímabilið í kvöld með heimaleik gegn erkifjendunum úr HK. Leikurinn er klukkan 20:30 í Íþróttahöllinni. Strákarnir urðu deildarmeistarar í fyrra og mikilvægt að byrja... |
|
 | 23. október 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar Heimaleikur hjá KA/Þór á laugardaginnÁ laugardaginn klukkan 16:00 leikur meistaraflokkur KA/Þór sinn annan heimaleik í KA heimilinu. Andstæðingurinn að þessu sinni er Fylkir úr Árbænum. KA/Þór liðið hefur sýnt það í þeim tveim leikjum... |
|
 | 23. október 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar Oddur í viðtali: Menn hættu að þora að sækja á markiðOddur Gretarsson var langbesti maður liðs Akureyrar í leiknum gegn FH í kvöld. Hann skoraði 10 mörk (þar af 4 úr vítum) og olli FH-ingum stöðugum vandræðum. „Ég er sáttur við minn leik ... |
|
 | 22. október 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar Slæmt tap í fyrsta heimaleik vetrarinsHann byrjar ekki eins og menn ætluðu veturinn hjá Akureyri Handboltafélagi í heimavelli því í kvöld þurfti liðið að lúta í lægra haldi fyrir spræku liði FH í N1-deildinni. Fjölmargir áhorfendur... |
|
 | 22. október 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar Leikur dagsins: Akureyri - FH væntanlega í beinni lýsinguLeikurinn í dag verður að öllum líkindum í beinni textalýsingu hér á heimasíðunni eins og vant er fyrir þá stuðningsmenn sem ekki komast á leikinn. Það er virkilega auðvelt að fylgjast með leiknum í gegnum... |
|
 | 22. október 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar Fyrsti leikur 2. flokks á föstudag: Akureyri - HK kl. 20:30Á föstudaginn hefst tímabilið hjá okkur í 2. flokki AHF þegar við fáum HK í heimsókn í Höllina klukkan 20:30. Við höfum marga hildina háð gegn HK og skemmst er að minnast tvíframlengds leiks í úrslitum bikarkeppninnar... |
|
 | 21. október 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar Akureyri - FH: Hvað segja þeir fyrir leikinn, AHF á YouTubeÍ dag fóru Jón Stefán Jónsson og Gestur Einarsson með vídeómyndavél á æfingu Akureyrar handoltafélags. Þeir tóku nokkra leikmenn, þjálfarann og starfsmann Íþróttahallarinnar í létt spjall... |
|
 | 20. október 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar Myndir frá leik Hauka og Akureyrar í síðustu vikuEins og kunnugt er sáum við ekki leika Hauka og Akureyrar í beinni útsendingu sportTV.is í síðustu viku. Á handbolti.is eru komnar ljósmyndir frá leiknum, teknar af Friðrik S. Einarssyni og er hægt... |
|
 | 20. október 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar Það styttist í fyrsta heimaleikinn - FH á fimmtudagNú er loksins komið að því sem menn hafa beðið eftir, fyrsti heimaleikur Akureyrar Handboltafélags verður í Íþróttahöllinni á fimmtudaginn og hefst leikurinn klukkan 19:00. Það var ótrúlega mögnuð stemming... |
|
 | 19. október 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar Árni Stefánsson um næstu andstæðinga AkureyrarÞað er engum blöðum um það að frétta að á fimmtudaginn verður einn stærsti leikur tímabilsins þegar lið FH kemur í heimsókn. FH eru með gríðarlega öflugt lið og er spáð öðru sætinu á Íslandsmótinu og sýndu það... |
|
| << Nýrri fréttir Eldri fréttir >> |