| |
| 19. apríl 2016 - Akureyri handboltafélag skrifar Stropus og Dumcius til liðs við AkureyriÍ dag var gengið frá kaupum á tveimur öflugum skyttum frá Litháen en báðir leika þeir með landsliði Litháa. Sá fyrri er okkur vel kunnugur en það er fyrrum Víkingurinn Karolis Stropus en hinn er Mindaugas Dumcius... |
|
| 19. apríl 2016 - Akureyri handboltafélag skrifar Haukarnir áfram eftir hörmulega byrjun AkureyrarAkureyri sótti Íslandsmeistara Hauka heim í kvöld í oddaleik um sæti í undanúrslitum úrslitakeppninnar. Því miður þá gekk allt á afturfótunum í upphafi leiks hjá okkar liði, Haukar tóku hreinlega öll völd á vellinum... |
|
| 19. apríl 2016 - Akureyri handboltafélag skrifar Leikur dagsins: Oddaleikur á ÁsvöllumÍ kvöld mætast lið Hauka og Akureyrar að Ásvöllum klukkan 19:30 í hreinum úrslitaleik um sæti í undanúrslitum úrslitakeppninnar. Fyrirfram var nú búist við öruggum sigri Hauka í einvíginu en magnaður sigur... |
|
| 19. apríl 2016 - Akureyri handboltafélag skrifar Þegar Akureyri lagði Haukana á lokasekúndunniOddaleikur Hauka og Akureyrar er í kvöld klukkan 19:30 á Ásvöllum og þykir okkur nú við hæfi að rifja upp eitt skemmtilegasta augnablikið í sögu Akureyrar. Akureyri tók á móti Haukum þann 8. desember 2011... |
|
| 18. apríl 2016 - Akureyri handboltafélag skrifar Endurkoman á Ásvöllum árið 2007Oddaleikur Hauka og Akureyrar um sæti í undanúrslitunum er annað kvöld klukkan 19:30 í Schenkerhöllinni að Ásvöllum. Við rifjum hér upp gamlan leik hjá liðunum þann 24. mars 2007 sem fór einnig fram á heimavelli Hauka... |
|
| 17. apríl 2016 - Akureyri handboltafélag skrifar 2. flokkur: Akureyri úr leik í úrslitunumStrákarnir í 2. flokki kepptu í dag gegn Haukum í úrslitakeppni 2. flokks. Allt var í járnum í fyrri hálfleik og jafnt í hálfleik. Ekkert gekk hins vegar í seinni hálfleik og lauk leiknum með öruggum sigri Hauka... |
|
| 17. apríl 2016 - Akureyri handboltafélag skrifar Viðtöl eftir leik Akureyrar og HaukaEinar Sigtryggsson blaðamaður mbl stóð fréttamannavaktina í gærkvöldi þegar Akureyri og Haukar mættust í öðrum leik sínum í átta liða úrslitum karla. Einar náði tali af Kristjáni Orra Jóhannssyni markahæsta leikmanni... |
|
| 17. apríl 2016 - Akureyri handboltafélag skrifar Stórbrotinn sigur Akureyrar á HaukumÞað voru án efa býsna margir sem töldu það nánast formsatriði fyrir Hauka að gera út um einvígi liðanna eftir öruggan sigur þeirra á heimavelli á fimmtudaginn. Stór hópur stuðningsmanna Hauka fylgdi þeim norður... |
|
| 17. apríl 2016 - Akureyri handboltafélag skrifar Frétt RÚV frá mögnuðum sigri Akureyrar á HaukumAkureyri knúði fram oddaleik í rimmu sinni við Hauka í 8-liða úrslitum úrslitakeppninnar með 25-21 sigri í KA-Heimilinu í gær. Liðið sýndi gríðarlegan karakter frá skellinum í fyrsta leiknum og kom mörgum á... |
|
| 15. apríl 2016 - Akureyri handboltafélag skrifar Annar leikur Akureyrar og Hauka á laugardaginnAkureyrarliðið fékk vissulega skell í fyrri hálfleiknum gegn Haukum í gærkvöldi en sýndu klærnar í seinni hálfleiknum. Á þeirri frammistöðu þurfum við að byggja á laugardaginn þegar liðin mætast öðru sinni... |
|
| 15. apríl 2016 - Akureyri handboltafélag skrifar 2. flokkur: Akureyri og Haukar í 8-liða úrslitunumÞað er ekki bara meistaraflokkur Akureyrar sem er að kljást við Hauka í úrslitakeppninni því sama staða er uppi hjá strákunum í 2. flokki. Samkvæmt leikjaplani eiga strákarnir að fara suður á sunnudaginn... |
|
| 14. apríl 2016 - Akureyri handboltafélag skrifar Haukarnir kaffærðu okkar menn í fyrsta leiknumFyrsti leikur Hauka og Akureyrar í úrslitakeppninni fór fram að Ásvöllum í kvöld. Beðið var með eftirvæntingu eftir leiknum enda úrslitakeppnin ný keppni og skiptir engu máli það sem áður var á tímabilinu... |
|
| 14. apríl 2016 - Akureyri handboltafélag skrifar Leikur dagsins: Haukar - Akureyri í beinniFyrsti leikur Akureyrar í úrslitakeppninni er í kvöld á Ásvöllum klukkan 19:30 þar sem mótherjarnir eru heimamenn í Haukum. Við viljum sjá ykkur öll sem eruð fyrir sunnan til að mæta í Schenkerhöllina á Ásvöllum... |
|
| 13. apríl 2016 - Akureyri handboltafélag skrifar Þegar afi tók flugvélina gegn HaukumHaukar taka á móti Akureyri í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum Íslandsmótsins á morgun klukkan 19:30 eins og flestir væntanlega vita. Við hvetjum að sjálfsögðu alla sem geta til að mæta á Ásvelli og styðja... |
|
| 11. apríl 2016 - Akureyri handboltafélag skrifar Stóra stundin runnin upp, úrslitakeppnin að hefjastÁ fimmtudaginn hefst sjálf úrslitakeppnin þegar Akureyri sækir Deildarmeistara Hauka heim að Ásvöllum klukkan 19:30. Það lið sem fyrr vinnur tvo leiki fer áfram í undanúrslitin en komi til oddaleiks fer hann fram... |
|
| << Nýrri fréttirEldri fréttir >> |