 | |
 | 10. apríl 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Unglingaflokkur kvenna: Tveir sigrar á FHÞað var nóg að gera hjá leikmönnum Akureyrar og FH í unglingaflokki þegar liðin mættust tvívegis með u.þ.b. hálftíma stoppi á milli leikja. Þessari törn lauk þannig að Akureyri sigraði í báðum... |
|
 | 8. apríl 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar KEA býður öllum á leik Akureyrar og HK á sunnudagÞað verður sannkallaður stórleikur í N1-deild karla á sunnudaginnn þegar Akureyri fær HK í heimsókn. KEA hefur ákveðið að bjóða öllum á leikinn og því ástæða til að hvetja alla til að mæta á leikinn sem hefst klukkan 15:00 í KA heimilinu... |
|
 | 8. apríl 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Unglingaflokkur kvenna: Tveir leikir gegn FH á miðvikudagÁ morgun, miðvikudag leikur unglingaflokkur kvenna tvo leiki í deildarkeppninni. Andstæðingarnir í báðum leikjum eru FH sem situr sem stendur í botnsæti deildarinnar. Báðir leikirnir fara fram í KA heimilinu ... |
|
 | 8. apríl 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar 2. flokkur karla: Tap gegn Val í deildinniStrákarnir í 2. flokki fóru illa að ráði sínu á sunnudaginn þegar þeir fengu Valsara í heimsókn en liðin eru í baráttu um annað sæti norðurriðils. Valur byrjaði betur en Akureyri jafnar í 8-8 og hélt frumkvæði allt þar til staðan var 11-10... |
|
 | 7. apríl 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Einar Logi valinn kynþokkafyllsta hægri skyttanFréttablaðið greindi í gær frá niðurstöðum kosningar þar sem leikmenn N1-deildarinnar völdu kynþokkafyllstu leikmenn í hverri stöðu. Þar er skemmst frá því að segja að Einar Logi Friðjónsson, leikmaður Akureyrar var valinn... |
|
 | 6. apríl 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Svekkjandi tap gegn Fram hjá körlunumÞað var enn einn hörkuleikurinn á milli Fram og Akureyrar í gær, laugardag þegar liðin mættust í Framhúsinu. Eftir að hafa náð að jafna í 2-2 náðu Framarar forystu 6-3 og náðu síðan að auka hana í 9-4, þá vöknuðu okkar strákar til lífsins og náðu með góðum leik að jafna ... |
|
 | 6. apríl 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Stjarnan sigraði kvennaleikinnStelpurnar léku í Garðabænum á laugardaginn en tókst ekki að stríða Stjörnustelpum neitt að ráði. Fyrri hálfleikur var afleitur og yfirburðir Stjörnunnar algjörir svo sem hálfleikstölurnar 23-5 sýna. Í síðari hálfleik var hinsvegar jafnræði... |
|
 | 5. apríl 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Stórleikur hjá 2. flokki karla á morgun (sunnudag)Á morgun, sunnudag, munu strákarnir í öðrum flokki karla hjá Akureyri Handboltafélagi leika stórleik í baráttunni í deildinni. Strákarnir eiga aðeins eftir þrjá leiki í deildinni og eru að... |
|
 | 5. apríl 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Karlaliðið heimsækir Fram í dagMeistaraflokkur karla leikur gegn Fram á heimavelli þeirra bláklæddu í dag klukkan 15:00. Liðin hafa mæst fjórum sinnum í vetur, þrisvar í N1 deildinni og einu sinni í bikarkeppninni. Í öll skiptin hefur Fram farið með sigur af hólmi og því er það alveg ljóst að okkar menn ætla að kvitta fyrir... |
|
 | 5. apríl 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Kvennaliðið leikur gegn Stjörnunni á útivelli í dagKvennaliðið heldur í Garðabæinn í dag og leikur gegn Stjörnunni á heimavelli þeirra í Mýrinni klukkan 15:00. Stjarnan situr sem stendur í 3. sæti N1-deildarinnar og er vissulega sigurstranglegra ... |
|
 | 2. apríl 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Frétt um loforðaefndir bæjaryfirvalda reyndist aprílgabbÞví miður var frétt okkar í gær um að bæjaryfirvöld hefðu áveðið að standa við loforð sín varðandi fjármál Akureyrar handboltafélag aprílgabb. Það er hins vegar staðreynd að á sínum tíma var sameining... |
|
 | 1. apr. 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Fjárhag Akureyrar Handboltafélags borgið!Þau stórmerku tíðindi gerðust núna í morgun að bæjarstjórn Akureyrar kom öll á fund með stjórn Akureyrar Handboltafélags og greiddi út í hönd allar fyrri skuldir gömlu handboltadeilda KA og Þórs með vöxtum og verðbótum... |
|
 | 31. mars 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Góður sigur hjá unglingaflokki kvennaUnglingaflokkur kvenna fór suður yfir heiðar um helgina og lék við Fram í deildinni. Liðin höfðu fyrir þennan leik mæst tvisvar, annarsvegar í deildinni og einnig í undanúrslitum bikarsins og Framstúlkur unnið báða leikina. Í þetta sinn unnu Akureyrarstúlkur hins vegar öruggan... |
|
 | 31. mars 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Góður vinnusigur á AftureldinguFyrsti leikur Akureyrar í fjórðu og síðustu umferð N1 deildarinnar var heimaleikur gegn Aftureldingu úr Mosfellsbæ. Fyrir leikinn var það ljóst að með sigri væri úrvalsdeildarsætið orðið nokkuð öruggt og í upphafi leiksins var ljóst að liðið ætlaði sér að sýna... |
|
 | 31. mars 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar 2. flokkur karla: Tveir öruggir sigrar á VíkingiStrákarnir í 2. flokki léku langþráða heimaleiki núna um helgina þegar Víkingar komu í heimsókn og léku tvo leiki. Þar er skemmst frá að segja að Akureyri vann yfirburðasigra í báðum leikjunum án þess þó að leika neitt... |
|
| << Nýrri fréttir Eldri fréttir >> |