 | |
 | 5. apríl 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Karlaliðið heimsækir Fram í dagMeistaraflokkur karla leikur gegn Fram á heimavelli þeirra bláklæddu í dag klukkan 15:00. Liðin hafa mæst fjórum sinnum í vetur, þrisvar í N1 deildinni og einu sinni í bikarkeppninni. Í öll skiptin hefur Fram farið með sigur af hólmi og því er það alveg ljóst að okkar menn ætla að kvitta fyrir... |
|
 | 5. apríl 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Kvennaliðið leikur gegn Stjörnunni á útivelli í dagKvennaliðið heldur í Garðabæinn í dag og leikur gegn Stjörnunni á heimavelli þeirra í Mýrinni klukkan 15:00. Stjarnan situr sem stendur í 3. sæti N1-deildarinnar og er vissulega sigurstranglegra ... |
|
 | 2. apríl 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Frétt um loforðaefndir bæjaryfirvalda reyndist aprílgabbÞví miður var frétt okkar í gær um að bæjaryfirvöld hefðu áveðið að standa við loforð sín varðandi fjármál Akureyrar handboltafélag aprílgabb. Það er hins vegar staðreynd að á sínum tíma var sameining... |
|
 | 1. apr. 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Fjárhag Akureyrar Handboltafélags borgið!Þau stórmerku tíðindi gerðust núna í morgun að bæjarstjórn Akureyrar kom öll á fund með stjórn Akureyrar Handboltafélags og greiddi út í hönd allar fyrri skuldir gömlu handboltadeilda KA og Þórs með vöxtum og verðbótum... |
|
 | 31. mars 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Góður sigur hjá unglingaflokki kvennaUnglingaflokkur kvenna fór suður yfir heiðar um helgina og lék við Fram í deildinni. Liðin höfðu fyrir þennan leik mæst tvisvar, annarsvegar í deildinni og einnig í undanúrslitum bikarsins og Framstúlkur unnið báða leikina. Í þetta sinn unnu Akureyrarstúlkur hins vegar öruggan... |
|
 | 31. mars 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Góður vinnusigur á AftureldinguFyrsti leikur Akureyrar í fjórðu og síðustu umferð N1 deildarinnar var heimaleikur gegn Aftureldingu úr Mosfellsbæ. Fyrir leikinn var það ljóst að með sigri væri úrvalsdeildarsætið orðið nokkuð öruggt og í upphafi leiksins var ljóst að liðið ætlaði sér að sýna... |
|
 | 31. mars 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar 2. flokkur karla: Tveir öruggir sigrar á VíkingiStrákarnir í 2. flokki léku langþráða heimaleiki núna um helgina þegar Víkingar komu í heimsókn og léku tvo leiki. Þar er skemmst frá að segja að Akureyri vann yfirburðasigra í báðum leikjunum án þess þó að leika neitt... |
|
 | 30. mars 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Leikur við Aftureldingu í dag - bein lýsingÍ dag koma leikmenn Aftureldingar í heimsókn og munu örugglega veita okkar strákum harða keppni. Leikurinn hefst klukkan 15:00 og að sjálfsögðu er skyldumæting á leikinn enda getum við með sigri nánast gulltryggt deildarsæti Akureyrar. Við ætlum að vera með beina lýsingu... |
|
 | 29. mars 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Mjög mikilvægur leikur - Viðtal við Rúnar SigtryggssonRúnar Sigtryggsson þjálfari og leikmaður Akureyrarliðsins segir leikinn gegn Aftureldingu á morgun mikilvægan, sérstaklega að því leyti að ef okkar menn vinna sigur þurfa þeir ekki að hafa frekar áhyggjur af því að þeir geti fallið... |
|
 | 28. mars 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Mikilvægur leikur hjá körlunum á sunnudaginnÞað stefnir í baráttuleik hjá karlaliði Akureyrar á sunnudaginn klukkan 15:00 þegar liðið tekur á móti Aftureldingu úr Mosfellsbæ. Með sigri má segja að liðið gulltryggi sæti sitt í deildinni á meðan að leikmenn Aftureldingar verða að sigra til að halda í vonina... |
|
 | 28. mars 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar 2. flokkur karla með tvo heimaleiki um helginaLoksins er komið að því að 2. flokkur karla leiki heimaleiki í deildarkeppninni en það hefur ekki gerst síðan 11. nóvember á síðasta ári. Á laugardaginn klukkan 17:00 taka strákarnir á móti Víkingum og liðin mætast svo aftur á sunnudaginn klukkan 11:00 og fara báðir leikirnir... |
|
 | 15. mars 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Stórsigur Akureyrar á ÍBV í dag - uppfærtAkureyri gerði góða ferð til Vestmannaeyja í dag og vann stóran útisigur 43-28. Þetta er þar með stærsti sigur liðsins á tímabilinu. Fyrsta stundarfjórðunginn var yfirleitt jafnt á öllum tölum alveg upp í stöðuna 8-8... |
|
 | 15. mars 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Leikur dagsins: ÍBV - AkureyriÍ dag klukkan 15:00 leikur meistaraflokkur karla gegn ÍBV í eyjum. Strákarnir fljúga í hádeginu til Eyja og væntanlega aftur heim srax eftir leik. Liðin hafa mæst tvívegis í vetur, fyrst í Eyjum þann 31. október.... |
|
 | 14. mars 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Naumt tap hjá kvennaliðinu gegn HaukumKvennalið Akureyrar lék í gær við Hauka í N1 deildinni í handbolta. Í síðustu leikjum hefur liðinu ekki gengið sem skyldi og liðið tapað stórt. Það má því kannski segja að það hafi þurft bjarstýni til að vonast eftir hagstæðum úrslitum gegn Haukunum. Eftir fyrri hálfleik... |
|
 | 12. mars 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Kvennaliðið fær Hauka í heimsókn á fimmtudagskvöldiðÁ morgun fimmtudag leikur meistaraflokkur kvenna við Hauka og hefst leikur þeirra í KA heimilinu klukkan 19:00. Haukastelpurnar hafa mjög sterkt lið á pappírunum en hafa engan veginn náð sér á strik í vetur og eru einungis með 50% árangur ... |
|
| << Nýrri fréttir Eldri fréttir >> |