 | |
 | 30. mars 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Leikur við Aftureldingu í dag - bein lýsingÍ dag koma leikmenn Aftureldingar í heimsókn og munu örugglega veita okkar strákum harða keppni. Leikurinn hefst klukkan 15:00 og að sjálfsögðu er skyldumæting á leikinn enda getum við með sigri nánast gulltryggt deildarsæti Akureyrar. Við ætlum að vera með beina lýsingu... |
|
 | 29. mars 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Mjög mikilvægur leikur - Viðtal við Rúnar SigtryggssonRúnar Sigtryggsson þjálfari og leikmaður Akureyrarliðsins segir leikinn gegn Aftureldingu á morgun mikilvægan, sérstaklega að því leyti að ef okkar menn vinna sigur þurfa þeir ekki að hafa frekar áhyggjur af því að þeir geti fallið... |
|
 | 28. mars 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Mikilvægur leikur hjá körlunum á sunnudaginnÞað stefnir í baráttuleik hjá karlaliði Akureyrar á sunnudaginn klukkan 15:00 þegar liðið tekur á móti Aftureldingu úr Mosfellsbæ. Með sigri má segja að liðið gulltryggi sæti sitt í deildinni á meðan að leikmenn Aftureldingar verða að sigra til að halda í vonina... |
|
 | 28. mars 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar 2. flokkur karla með tvo heimaleiki um helginaLoksins er komið að því að 2. flokkur karla leiki heimaleiki í deildarkeppninni en það hefur ekki gerst síðan 11. nóvember á síðasta ári. Á laugardaginn klukkan 17:00 taka strákarnir á móti Víkingum og liðin mætast svo aftur á sunnudaginn klukkan 11:00 og fara báðir leikirnir... |
|
 | 15. mars 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Stórsigur Akureyrar á ÍBV í dag - uppfærtAkureyri gerði góða ferð til Vestmannaeyja í dag og vann stóran útisigur 43-28. Þetta er þar með stærsti sigur liðsins á tímabilinu. Fyrsta stundarfjórðunginn var yfirleitt jafnt á öllum tölum alveg upp í stöðuna 8-8... |
|
 | 15. mars 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Leikur dagsins: ÍBV - AkureyriÍ dag klukkan 15:00 leikur meistaraflokkur karla gegn ÍBV í eyjum. Strákarnir fljúga í hádeginu til Eyja og væntanlega aftur heim srax eftir leik. Liðin hafa mæst tvívegis í vetur, fyrst í Eyjum þann 31. október.... |
|
 | 14. mars 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Naumt tap hjá kvennaliðinu gegn HaukumKvennalið Akureyrar lék í gær við Hauka í N1 deildinni í handbolta. Í síðustu leikjum hefur liðinu ekki gengið sem skyldi og liðið tapað stórt. Það má því kannski segja að það hafi þurft bjarstýni til að vonast eftir hagstæðum úrslitum gegn Haukunum. Eftir fyrri hálfleik... |
|
 | 12. mars 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Kvennaliðið fær Hauka í heimsókn á fimmtudagskvöldiðÁ morgun fimmtudag leikur meistaraflokkur kvenna við Hauka og hefst leikur þeirra í KA heimilinu klukkan 19:00. Haukastelpurnar hafa mjög sterkt lið á pappírunum en hafa engan veginn náð sér á strik í vetur og eru einungis með 50% árangur ... |
|
 | 12. mars 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Mfl. karla: Magnaður sigur á StjörnunniÞað var ekki leiðinlegt að vera í KA heimilinu í kvöld þegar Akureyri handboltafélag tók á móti Stjörnunni úr Garðabæ. Strákarnir hikstuðu reyndar dálítið í byrjun leiksins þegar Stjarnan skoraði fyrstu þrjú mörk leiksins en þá komust okkar... |
|
 | 11. mars 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Akureyri - Stjarnan klukkan 19:00 - bein lýsingÍ kvöld tekur meistaraflokkur karla á móti Stjörnunni úr Garðabæ og hefst leikurinn klukkan 19:00 í KA heimilinu. Liðin mættust í hörkuleik í Garðabænum þann 9. desember og þar rændu Stjörnumenn sigri á lokasekúndu leiksins. Í þeim leik voru miklar sviptingar, Akureyri hreinlega valtaði... |
|
 | 10. mars 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Dapurt tap gegn Val á laugardaginnÞað var algjört andleysi sem einkenndi okkar menn í leiknum gegn Val á laugardaginn og ljóst að þetta var leikur sem við viljum gleyma hið fyrsta. Valsmenn komu vel stemmdir til leiksins og náðu strax forystu 3-0 áður en okkar mönnum tókst að svara fyrir sig og náðu að jafna leikinn ... |
|
 | 9. mars 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar 2. flokkur karla með fullt hús stiga um helgina2. flokkur karla stóð í ströngu þessa helgina og lék þrjá leiki fyrir sunnan. Er skemmst frá því að segja að strákarnir gerðu frábæra ferð og unnu alla þrjá leikina. Fyrsti leikurinn var á föstudaginn gegn Gróttu og var leikinn á Seltjarnarnesi. Strákarnir... |
|
 | 8. mars 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Meistarafl. karla - Valur Akueyri - Bein lýsingÍ dag klukkan 18:15 mæta strákarnir í meistaraflokki Íslandsmeisturum Vals í N1 deildinni og fer leikurinn fram í Vodafonehöllinni. Það er skarð fyrir skildi hjá okkar mönnum þar sem Einar Logi Friðjónsson og Nikolaj Jankovic taka báðir út leikbann... |
|
 | 8. mars 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Meistaraflokkur kvenna mætir Fram í dagÍ dag laugardag mætir meistaraflokkur kvenna sterku liði Framara á heimavelli þeirra í Safamýrinni. Leikurinn hefst klukkan 14:00 og má búast við erfiðum leik þar sem Framstúlkur tróna nú sem stendur í efsta... |
|
 | 8. mars 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar 2. flokkur karla - Sigur á GróttuStrákarnir í 2. flokki léku fyrsta leik helgarinnar af þremur á föstudagskvöldið. Leikið var gegn Gróttu á heimavelli þeirra á Seltjarnarnesi. Er skemmst frá því að segja að okkar strákar unnu yfirburðarsigur... |
|
| << Nýrri fréttir Eldri fréttir >> |