 | |
 | 3. nóvember 2007 - Akureyri handboltafélag skrifar Strákarnir í 2. flokki unnu HK í gær (uppfært)Í gær léku strákarnir í 2. flokki Akureyrar við HK í Kópavogi. Strákarnir áttu spiluðu glimrandi leik og unnu öruggan níu marka sigur... |
|
 | 2. nóvember 2007 - Akureyri handboltafélag skrifar Anna Teresa og Einar Logi sýna á sér hina hliðinaÁ vefsíðunni handbolti.is hafa nokkrir leikmenn verið fengnir til að sýna á sér hina hliðina. Þann 31. október var Anna Teresa í slíkri yfirheyrslu sem við birtum hér... |
|
 | 1. nóvember 2007 - Akureyri handboltafélag skrifar Viðtöl við Rúnar og Magga á VefTívíSjá má sjónvarpsviðtöl við Rúnar Sigtryggsson og Magnús Stefánsson, sem tekin voru eftir leikinn í Eyjum í gærkvöldi, á veftíví... |
|
 | 1. nóvember 2007 - Akureyri handboltafélag skrifar "Okkar menn í útlandinu" – Enn einn stórleikur HreiðarsHreiðar Levý Guðmundsson landsliðsmarkvörður í handknattleik átti enn einn stórleikinn með Sävehof í gærkvöld. Lið hans sigraði þá Drott... |
|
 | 1. nóvember 2007 - Akureyri handboltafélag skrifar 2. flokkur dróst gegn FH, tímabilið að byrjaÁ dögunum var dregið í Bikarkeppni 2. flokks karla. Akureyri fékk heimaleik við sterkt lið FH og fer sá leikur fram næstkomandi þriðjudag í Íþróttahúsinu við Síðuskóla og hefst klukkan 18:00... |
|
 | 1. nóvember 2007 - Akureyri handboltafélag skrifar Nýr búningur AkureyrarLið Akureyrar vígði í gær nýja búninga í leiknum gegn ÍBV. Um er að ræða svartar treyjur og svartar buxur. Það má því segja að liðin hafi verið eins og svart og hvítt í gær enda Eyjamenn í sínum... |
|
 | 1. nóvember 2007 - Akureyri handboltafélag skrifar Jónatan á heimleið frá EyjumÞær góðu fréttir voru að berast af Jónatan Magnússyni að honum líður vel og ekkert alvarlegt að. Hann er kominn af sjúkrahúsinu... |
|
 | 1. nóvember 2007 - Akureyri handboltafélag skrifar Útileikur gegn ÍR í bikarnum á sunnudaginnNú er ljóst að leikur Akureyrar og ÍR í 16-liða úrslitum Eimskips-bikarsins verður næstkomandi sunnudag klukkan 17:00... |
|
 | 1. nóvember 2007 - Akureyri handboltafélag skrifar Stelpurnar töpuðu fyrir HKAkureyri og HK öttu kappi í DHL-deild kvenna í handbolta í KA-heimilinu um helgina. HK hafði að lokum öruggan 10 marka sigur... |
|
 | 31. október 2007 - Akureyri handboltafélag skrifar Umfjöllun handbolta.is um leikinn við ÍBVAkureyri vann ÍBV í Eyjum 26-35, eftir að staðan hafði verið 13-15 í hálfleik. Eftirfarandi umfjöllun um leikinn er fengin af handbolti.is... |
|
 | 31. október 2007 - Akureyri handboltafélag skrifar Jónatan verður í Eyjum í nótt (uppfært)Eins og kom fram í frétt hér áðan var Jónatan Magnússon fluttur á sjúkrahúsið í Vestmannaeyjum eftir að hafa hnigið niður í upphafi leiksins gegn ÍBV... |
|
 | 31. október 2007 - Akureyri handboltafélag skrifar Níu marka sigur í VestmannaeyjumRétt í þessu var að ljúka leik ÍBV og Akureyrar sem leikinn var í Eyjum. Er skemmst frá því að segja að Akureyri sigraði með níu marka mun... |
|
 | 31. október 2007 - Akureyri handboltafélag skrifar Leiknum við ÍBV er lýst á heimasíðu Vestmannaeyja (uppfært)Þær fréttir voru að berast að leik Akureyrar og ÍBV verði í beinni lýsingu á heimasíðu Vestmannaeyinga. Við þökkum að sjálfsögðu fyrir þessa fínu þjónustu... |
|
 | 31. október 2007 - Akureyri handboltafélag skrifar Rúnar sæmdur silfurmerki HSÍUm síðustu helgi fagnaði HSÍ 50 ára afmæli sambandsins. Við það tækifæri var nokkrum aðilum veitt viðurkenning fyir störf sín í þágu handknattleikshreyfingarinnnar. Þar á meðal var Rúnar Sigtryggsson... |
|
 | 30. október 2007 - Akureyri handboltafélag skrifar Leiknum við Vestmannaeyjar frestað til miðvikudagsLeik karlaliðs Akureyrar við ÍBV í N1 deildinni sem vera átti í kvöld hefur verið frestað til morguns, miðvikudags. Ástæðan er sú að ekki er flugfært... |
|
| << Nýrri fréttir Eldri fréttir >> |