 | |
 | 27. október 2007 - Akureyri handboltafélag skrifar Meistarafl. kvenna með heimaleik gegn HK á sunnudagSunnudaginn 28. október tekur meistaraflokkur kvenna á móti HK í N1-deildinni. Leikurinn hefst klukkan 16:00 í KA-heimilinu. Staða liðanna er svipuð... |
|
 | 26. október 2007 - Akureyri handboltafélag skrifar Unglingafl. kvenna með fyrsta heimaleik á laugardaginnLaugardaginn 27. október leikur unglingaflokkur kvenna sinn fyrsta deildarleik á tímabilinu. Leikið er gegn HK og hefst leikurinn klukkan 15:00 á laugardaginn í KA heimilinu... |
|
 | 26. október 2007 - Akureyri handboltafélag skrifar Magnús spilar fyrsta landsleikinn í kvöldMagnús Stefánsson, stórskytta frá Fagraskógi, er í leikmannahópi Alfreðs Gíslasonar landsliðsþjálfara fyrir vináttuleikinn gegn Ungverjum í Laugardalshöll í kvöld... |
|
 | 24. október 2007 - Akureyri handboltafélag skrifar U-20: Naumt tap gegn DönumLandslið leikmanna 20 ára og yngri lék í gærkvöldi öðru sinni gegn Dönum. Þetta var hörkuleikur þar sem Danir skoruðu sigurmarkið á síðustu sekúndum leiksins sem endaði 24-23... |
|
 | 23. október 2007 - Akureyri handboltafélag skrifar Flottir leikir í beinni í sjónvarpi næstu dagaSpennandi handboltaleikir eru á dagskrá evrópskra sjónvarpsstöðva næstu daga, Super Cup í Þýskalandi, Meistaradeild kvenna og síðast en ekki síðst verður leikur Íslands og Ungverjalandi sýndur beint á laugardaginn... |
|
 | 23. október 2007 - Akureyri handboltafélag skrifar Er handboltinn í Ríkissjónvarpinu?Athyglisverð og umhugsunarverð grein birtist í dag á vefmiðlinum sport.is, þar sem greinarhöfundur gerir að umtalsefni umfjöllun Ríkissjónvarpsins um íslenska handboltann það sem af er vetri. Finnst honum frammistaðan... |
|
 | 22. október 2007 - Akureyri handboltafélag skrifar U-20: Strákarnir töpuðu fyrir DönumLandslið leikmanna 20 ára og yngri tapaði með fimm marka mun í dag í æfingaleik gegn Danmörku í Skjern. Úrslitin urðu 31:26 eftir að staðan í hálfleik var 18:7... |
|
 | 22. október 2007 - Akureyri handboltafélag skrifar "Okkar menn í útlandinu" - Fátt um fína drættiFulltrúar Akureyrar á erlendri grundu voru ekki áberandi í leikjum helgarinnar. Arnór Atlason er á toppnum í Danmörku með FCK og Elverum, undir stjórn Axels Stefánssonar, komst reyndar áfram í norsku... |
|
 | 21. október 2007 - Akureyri handboltafélag skrifar Tilþrif í áhorfendaleiknum í hálfleikÍ hálfleik í gær stjórnaði Skapti Hallgrímsson keppni áhorfenda sem fólst í því að skora mark frá vítateigslínu og yfir í markið hinumegin. Tveir áhorfendur, Sigfríður Ingólfsdóttir og Séra Hannes Blandon... |
|
 | 21. október 2007 - Akureyri handboltafélag skrifar Enn tap - en besti leikur vetrarinsAkureyri tapaði í gær enn einum leiknum á Íslandsmóti karla, N1 deildinni, þegar Stjarnan kom í heimsókn. Eftir að hafa forystu í leikhléi, 16:14, urðu okkar menn að sætta sig við tap - 29:26. Með sigrinum komst Stjarnan í efsta sæti deildarinnar... |
|
 | 20. október 2007 - Akureyri handboltafélag skrifar Þrír leikmenn Akureyrar í u-20 landsliði karlaÞrír leikmenn Akureyrar Handboltafélags halda nú til Danmerkur en þeir voru á dögumum valdir í 16 manna hóp u-20 ára landsliðs karla. Þetta eru þeir Sveinbjörn Pétursson, markvörður og útileikmennirnir Ásbjörn... |
|
 | 20. október 2007 - Akureyri handboltafélag skrifar Frítt á leikinn gegn Stjörnunni - Ekki bein lýsingÍ dag taka strákarnir á móti deildarbikarmeisturum Stjörnunnar og hefst leikurinn eins og áður hefur komið fram klukkan 13:30 í KA-heimilinu. Að þessu sinni er ekki hægt að halda úti beinni lýsingu frá leiknum... |
|
 | 19. október 2007 - Akureyri handboltafélag skrifar Magnús Stefánsson í landsliðið!Magnús Stefánsson var í dag valinn í landsliðshópinn í fyrsta skipti. Fimm fyrrverandi leikmenn KA og/eða Akureyrar eru líka hópnum sem Alfreð Gíslason... |
|
 | 19. október 2007 - Akureyri handboltafélag skrifar Vodafone býður öllum á StjörnuleikinnÓKEYPIS verður á leik Akureyrar og Stjörnunnar í N1 deild karla í KA-heimilinu á morgun. Það er fyrirtækið Vodafone sem hefur ákveðið að bjóða öllum á leikinn og vonandi þiggja Akureyringar gott boð og hvetja okkar menn... |
|
 | 19. október 2007 - Akureyri handboltafélag skrifar Vill HSÍ Alfreð í fullt starf?Samkvæmt frétt þýska dagblaðsins Kölner Express í dag hefur Handknattleikssamband Íslands boðið Alfreð Gíslasyni að verða landsliðsþjálfari í fullu starfi... |
|
| << Nýrri fréttir Eldri fréttir >> |