 | |
 | 26. október 2007 - Akureyri handboltafélag skrifar Unglingafl. kvenna með fyrsta heimaleik á laugardaginnLaugardaginn 27. október leikur unglingaflokkur kvenna sinn fyrsta deildarleik á tímabilinu. Leikið er gegn HK og hefst leikurinn klukkan 15:00 á laugardaginn í KA heimilinu... |
|
 | 26. október 2007 - Akureyri handboltafélag skrifar Magnús spilar fyrsta landsleikinn í kvöldMagnús Stefánsson, stórskytta frá Fagraskógi, er í leikmannahópi Alfreðs Gíslasonar landsliðsþjálfara fyrir vináttuleikinn gegn Ungverjum í Laugardalshöll í kvöld... |
|
 | 24. október 2007 - Akureyri handboltafélag skrifar U-20: Naumt tap gegn DönumLandslið leikmanna 20 ára og yngri lék í gærkvöldi öðru sinni gegn Dönum. Þetta var hörkuleikur þar sem Danir skoruðu sigurmarkið á síðustu sekúndum leiksins sem endaði 24-23... |
|
 | 23. október 2007 - Akureyri handboltafélag skrifar Flottir leikir í beinni í sjónvarpi næstu dagaSpennandi handboltaleikir eru á dagskrá evrópskra sjónvarpsstöðva næstu daga, Super Cup í Þýskalandi, Meistaradeild kvenna og síðast en ekki síðst verður leikur Íslands og Ungverjalandi sýndur beint á laugardaginn... |
|
 | 23. október 2007 - Akureyri handboltafélag skrifar Er handboltinn í Ríkissjónvarpinu?Athyglisverð og umhugsunarverð grein birtist í dag á vefmiðlinum sport.is, þar sem greinarhöfundur gerir að umtalsefni umfjöllun Ríkissjónvarpsins um íslenska handboltann það sem af er vetri. Finnst honum frammistaðan... |
|
 | 22. október 2007 - Akureyri handboltafélag skrifar U-20: Strákarnir töpuðu fyrir DönumLandslið leikmanna 20 ára og yngri tapaði með fimm marka mun í dag í æfingaleik gegn Danmörku í Skjern. Úrslitin urðu 31:26 eftir að staðan í hálfleik var 18:7... |
|
 | 22. október 2007 - Akureyri handboltafélag skrifar "Okkar menn í útlandinu" - Fátt um fína drættiFulltrúar Akureyrar á erlendri grundu voru ekki áberandi í leikjum helgarinnar. Arnór Atlason er á toppnum í Danmörku með FCK og Elverum, undir stjórn Axels Stefánssonar, komst reyndar áfram í norsku... |
|
 | 21. október 2007 - Akureyri handboltafélag skrifar Tilþrif í áhorfendaleiknum í hálfleikÍ hálfleik í gær stjórnaði Skapti Hallgrímsson keppni áhorfenda sem fólst í því að skora mark frá vítateigslínu og yfir í markið hinumegin. Tveir áhorfendur, Sigfríður Ingólfsdóttir og Séra Hannes Blandon... |
|
 | 21. október 2007 - Akureyri handboltafélag skrifar Enn tap - en besti leikur vetrarinsAkureyri tapaði í gær enn einum leiknum á Íslandsmóti karla, N1 deildinni, þegar Stjarnan kom í heimsókn. Eftir að hafa forystu í leikhléi, 16:14, urðu okkar menn að sætta sig við tap - 29:26. Með sigrinum komst Stjarnan í efsta sæti deildarinnar... |
|
 | 20. október 2007 - Akureyri handboltafélag skrifar Þrír leikmenn Akureyrar í u-20 landsliði karlaÞrír leikmenn Akureyrar Handboltafélags halda nú til Danmerkur en þeir voru á dögumum valdir í 16 manna hóp u-20 ára landsliðs karla. Þetta eru þeir Sveinbjörn Pétursson, markvörður og útileikmennirnir Ásbjörn... |
|
 | 20. október 2007 - Akureyri handboltafélag skrifar Frítt á leikinn gegn Stjörnunni - Ekki bein lýsingÍ dag taka strákarnir á móti deildarbikarmeisturum Stjörnunnar og hefst leikurinn eins og áður hefur komið fram klukkan 13:30 í KA-heimilinu. Að þessu sinni er ekki hægt að halda úti beinni lýsingu frá leiknum... |
|
 | 19. október 2007 - Akureyri handboltafélag skrifar Magnús Stefánsson í landsliðið!Magnús Stefánsson var í dag valinn í landsliðshópinn í fyrsta skipti. Fimm fyrrverandi leikmenn KA og/eða Akureyrar eru líka hópnum sem Alfreð Gíslason... |
|
 | 19. október 2007 - Akureyri handboltafélag skrifar Vodafone býður öllum á StjörnuleikinnÓKEYPIS verður á leik Akureyrar og Stjörnunnar í N1 deild karla í KA-heimilinu á morgun. Það er fyrirtækið Vodafone sem hefur ákveðið að bjóða öllum á leikinn og vonandi þiggja Akureyringar gott boð og hvetja okkar menn... |
|
 | 19. október 2007 - Akureyri handboltafélag skrifar Vill HSÍ Alfreð í fullt starf?Samkvæmt frétt þýska dagblaðsins Kölner Express í dag hefur Handknattleikssamband Íslands boðið Alfreð Gíslasyni að verða landsliðsþjálfari í fullu starfi... |
|
 | 19. október 2007 - Akureyri handboltafélag skrifar "Okkar menn í útlandinu" – Halldór í varaliðiðHalldór Jóhan Sigfússon, fyrrverandi leikmaður KA, hefur verið færður úr leikmannahópi aðalliðs TuSEM Essen og æfir nú með varaliðinu. Dóri hefur leikið með Essen síðustu ár og lék stórt hlutverk þegar liðið tryggði sér sæti í þýsku 1. deildinni... |
|
| << Nýrri fréttir Eldri fréttir >> |