 | |
 | 22. október 2007 - Akureyri handboltafélag skrifar U-20: Strákarnir töpuðu fyrir DönumLandslið leikmanna 20 ára og yngri tapaði með fimm marka mun í dag í æfingaleik gegn Danmörku í Skjern. Úrslitin urðu 31:26 eftir að staðan í hálfleik var 18:7... |
|
 | 22. október 2007 - Akureyri handboltafélag skrifar "Okkar menn í útlandinu" - Fátt um fína drættiFulltrúar Akureyrar á erlendri grundu voru ekki áberandi í leikjum helgarinnar. Arnór Atlason er á toppnum í Danmörku með FCK og Elverum, undir stjórn Axels Stefánssonar, komst reyndar áfram í norsku... |
|
 | 21. október 2007 - Akureyri handboltafélag skrifar Tilþrif í áhorfendaleiknum í hálfleikÍ hálfleik í gær stjórnaði Skapti Hallgrímsson keppni áhorfenda sem fólst í því að skora mark frá vítateigslínu og yfir í markið hinumegin. Tveir áhorfendur, Sigfríður Ingólfsdóttir og Séra Hannes Blandon... |
|
 | 21. október 2007 - Akureyri handboltafélag skrifar Enn tap - en besti leikur vetrarinsAkureyri tapaði í gær enn einum leiknum á Íslandsmóti karla, N1 deildinni, þegar Stjarnan kom í heimsókn. Eftir að hafa forystu í leikhléi, 16:14, urðu okkar menn að sætta sig við tap - 29:26. Með sigrinum komst Stjarnan í efsta sæti deildarinnar... |
|
 | 20. október 2007 - Akureyri handboltafélag skrifar Þrír leikmenn Akureyrar í u-20 landsliði karlaÞrír leikmenn Akureyrar Handboltafélags halda nú til Danmerkur en þeir voru á dögumum valdir í 16 manna hóp u-20 ára landsliðs karla. Þetta eru þeir Sveinbjörn Pétursson, markvörður og útileikmennirnir Ásbjörn... |
|
 | 20. október 2007 - Akureyri handboltafélag skrifar Frítt á leikinn gegn Stjörnunni - Ekki bein lýsingÍ dag taka strákarnir á móti deildarbikarmeisturum Stjörnunnar og hefst leikurinn eins og áður hefur komið fram klukkan 13:30 í KA-heimilinu. Að þessu sinni er ekki hægt að halda úti beinni lýsingu frá leiknum... |
|
 | 19. október 2007 - Akureyri handboltafélag skrifar Magnús Stefánsson í landsliðið!Magnús Stefánsson var í dag valinn í landsliðshópinn í fyrsta skipti. Fimm fyrrverandi leikmenn KA og/eða Akureyrar eru líka hópnum sem Alfreð Gíslason... |
|
 | 19. október 2007 - Akureyri handboltafélag skrifar Vodafone býður öllum á StjörnuleikinnÓKEYPIS verður á leik Akureyrar og Stjörnunnar í N1 deild karla í KA-heimilinu á morgun. Það er fyrirtækið Vodafone sem hefur ákveðið að bjóða öllum á leikinn og vonandi þiggja Akureyringar gott boð og hvetja okkar menn... |
|
 | 19. október 2007 - Akureyri handboltafélag skrifar Vill HSÍ Alfreð í fullt starf?Samkvæmt frétt þýska dagblaðsins Kölner Express í dag hefur Handknattleikssamband Íslands boðið Alfreð Gíslasyni að verða landsliðsþjálfari í fullu starfi... |
|
 | 19. október 2007 - Akureyri handboltafélag skrifar "Okkar menn í útlandinu" – Halldór í varaliðiðHalldór Jóhan Sigfússon, fyrrverandi leikmaður KA, hefur verið færður úr leikmannahópi aðalliðs TuSEM Essen og æfir nú með varaliðinu. Dóri hefur leikið með Essen síðustu ár og lék stórt hlutverk þegar liðið tryggði sér sæti í þýsku 1. deildinni... |
|
 | 19. október 2007 - Akureyri handboltafélag skrifar Handbolti í sjónvarpi um helginaÁ Eurosport 2 verður um helgina sýnt mót sem kallast Super Cup, fjögurra liða mót sem fram fer í Celje í Slóveníu og verða allir leikirnir sýndir beint... |
|
 | 18. október 2007 - Akureyri handboltafélag skrifar Strákarnir töpuðu gegn Val í gærÞað gekk ekki alveg upp hjá strákunum í gærkvöldi þegar þeir mættu Íslandsmeistum Vals. Eftirfarandi hafði Rúnar Sigtryggson að segja eftir leikinn: "Leikurinn var handboltalega séð góður af okkar hálfu. Spilið gekk vel og skilaði mönnum í upplögð færi... |
|
 | 15. október 2007 - Akureyri handboltafélag skrifar "Okkar menn í útlandinu" - Arnór með átta mörkHelstu tíðindi af okkar mönnum á erlendum vettvangi þessa helgina. Það eru ekki alltaf jólin hjá öllum þar frekar en hér heima... |
|
 | 12. október 2007 - Akureyri handboltafélag skrifar Rúnar tali varlega við blaðamennRúnar Sigtryggsson hefur verið áminntur af aganefnd HSÍ vegna ummæla sem hann hafði um dómara leiksins gegn Haukum á dögunum... |
|
 | 10. október 2007 - BHB skrifar Akureyrarstúlkur úr leik í bikarkeppninniAkureyri er úr leik í bikarkeppni kvenna í Handbolta eftir 12 marka tap 16-28 gegn Fram í KA-heimilinu í gærkvöldi... |
|
| << Nýrri fréttir Eldri fréttir >> |