| |
| 18. maí 2017 - Akureyri handboltafélag skrifar Tilkynning um breytingu á vefmálum AHFÁ framhaldsaðalfundi Akureyrar Handboltafélags sem fram fór í kvöld tilkynntum við, umsjónarmenn og höfundar heimasíðu félagsins að í ljósi breyttra aðstæðna hefðum við ákveðið að láta staðar numið... |
|
| 18. maí 2017 - Akureyri handboltafélag skrifar Framhaldsaðalfundur AHF í kvöld - leikmennVið minnum á að aðalfundi Akureyrar Handboltafélags sem hófst 24. apríl var frestað og verður þráðurinn tekinn upp í kvöld klukkan 20:00. Framhaldsfundurinn verður í Íþróttahöllinni og hefst klukkan 20:00... |
|
| 16. maí 2017 - Akureyri handboltafélag skrifar Yfirlýsing | Samstarfi KA og Þórs um AHF lokiðKnattspyrnufélag Akureyrar (KA), Íþróttafélagið Þór (Þór) í samvinnu við Handknattleikssamband Íslands (HSÍ) hafa komist að samkomulagi um lok á samstarfi félaganna við rekstur meistaraflokks karla í handknattleik... |
|
| 13. maí 2017 - Akureyri handboltafélag skrifar Yfirlýsing frá Þór vegna handboltans á AkureyriVegna umfjöllunar í fjölmiðlum um framtíð Akureyri Handboltafélags (AHF) vill Aðalstjórn Þórs koma á framfæri meðfylgjandi yfirlýsingu; Aðalstjórn Þórs hafnar slitum á samstarfssamningi Þórs og KA... |
|
| 11. maí 2017 - Akureyri handboltafélag skrifar Framhaldsaðalfundur Akureyri HandboltafélagsFramhaldsaðalfundur Akureyri Handboltafélags verður haldinn fimmtudaginn 18. maí og hefst klukkan 20:00. Fundurinn verður haldinn í félagsaðstöðu liðsins í Íþróttahöllinni... |
|
| 10. maí 2017 - Akureyri handboltafélag skrifar Yfirlýsing frá KA, Þór og ÍBA vegna handboltans á AkureyriÍ morgun birtu íþróttafélögin KA og Þór ásamt ÍBA eftirfarandi tilkynningu á heimasíðum sínum: Undanfarnar vikur hafa átt sér stað viðræður milli KA og Þórs með milligöngu ÍBA um áframhaldandi samstarf félaganna... |
|
| 17. apríl 2017 - Akureyri handboltafélag skrifar Aðalfundur Akureyri Handboltafélags 2017Aðalfundur Akureyri Handboltafélags verður haldinn mánudaginn 24. apríl og hefst klukkan 20:00. Fundurinn verður haldinn í félagsaðstöðu liðsins í Íþróttahöllinni. Dagskrá fundarins er samkvæmt... |
|
| 13. apríl 2017 - Akureyri handboltafélag skrifar Lokahóf Akureyrar - Andri Snær valinn besturÍ gær fór fram lokahóf Akureyrar Handboltafélags og var mikið um dýrðir. Eins og venja er á slíkum hátíðum voru ýmis verðlaun veitt en Andri Snær Stefánsson fyrirliði liðsins var valinn besti leikmaður liðsins... |
|
| 10. apríl 2017 - Akureyri handboltafélag skrifar Fimm tölfræðimet féllu á tímabilinuAkureyri Handboltafélag hefur lokið þátttöku sinni þetta tímabilið og kemur ýmislegt áhugavert í ljós þegar rennt er yfir tölfræði tímabilsins. Alls voru fjögur met slegin eða bætt og má sjá þau hér fyrir... |
|
| 8. apríl 2017 - Akureyri handboltafélag skrifar Tap í lokaleik UngmennaliðsinsStrákarnir í Ungmennaliði Akureyrar mættu Ungmennaliði Stjörnunnar í gærkvöldi í lokaumferð 1. deildar karla. Stjörnuliðið fékk óskabyrjun og skoraði fyrstu fjögur mörk leiksins. En smátt og smátt vann Akureyrarliðið... |
|
| 7. apríl 2017 - Akureyri handboltafélag skrifar Leikur dagsins: Stjarnan U - Akureyri UÞað er komið að lokaumferð 1. deildar karla sem er leikin í dag. Ungmennalið Akureyrar heldur í Garðabæinn og mætir þar Ungmennaliði Stjörnunnar. Leikurinn hefst klukkan 19:30 í TM Höllinni, sem hér á árum áður var kölluð Mýrin... |
|
| 5. apríl 2017 - Akureyri handboltafélag skrifar Viðtöl eftir leikinn í GarðabæAkureyri missti sæti sitt meðal þeirra bestu eftir tap í Garðabænum í gær og voru menn eðlilega ekki upplitsdjarfir að leik loknum. Morgunblaðið, Vísir og Fimmeinn.is ræddu við þjálfarateymi Akureyrar... |
|
| 5. apríl 2017 - Akureyri handboltafélag skrifar Tap í Garðabæ og fall úr efstu deild staðreyndAkureyri mætti í gær í Garðabæinn og lék þar hreinan úrslitaleik við Stjörnuna um áframhaldandi veru í efstu deild. Akureyri þurfti sigur en heimamönnum dugði hinsvegar jafntefli... |
|
| 4. apríl 2017 - Akureyri handboltafélag skrifar Leikur dagsins: Allt undir í Garðabænum í kvöldÞað ætti ekki að þurfa að minna á leikinn mikilvæga í kvöld og þá staðreynd að það er frítt í hópferð á leikinn sem fer frá Íþróttahöllinni klukkan 14:00. Þeir sem fara með rútunni fá þar að auki frítt inn á leikinn... |
|
| 1. apríl 2017 - Akureyri handboltafélag skrifar Frækinn sigur Ungmennaliðsins á KRStrákarnir í Ungmennaliðinu sýndu og sönnuðu í gærkvöldi að þeir kunna sitthvað fyrir sér í handboltanum þegar þeir tóku á móti KR, einu toppliðanna í 1. deildinni. Arnór Þorri gaf tóninn með fyrsta marki... |
|
| Eldri fréttir >> |