Warning: Undefined variable $udleiks in /web/akhandadmin/public_html/index.php on line 16
Stropus og Dumcius til liðs við Akureyri - Akureyri Handboltafélag
  Fréttir  -  Leikir tímabilsins  -  Leikmenn  -  Stjórn  -  Saga og tölfræði  -  Höllin  -  Lagið  -  Myndir  -  Myndbönd  -  Tenglar
  - Úrvalsdeild karla - Senda skilaboð - Vefur KA - Vefur Þór - Fréttaleit
Meistarafl. karla
Næstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan-Akureyri 28-23
Þri. 4. apr. 2017
Olís deild karla
ÍBV-Akureyri 22-22
Mið. 29. mar. 2017
Olís deild karla
deildin staðan

Ungmennalið karla
Næstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan U-Akureyri U 35-30
Fös. 7. apr. 2017
1. deild karla
Akureyri U-KR 34-30
Fös. 31. mar. 2017
1. deild karla
deildin staðan




    Fréttir                       Þú flettir milli frétta með örvalyklunum eða smellir á bláu örvarnar! 

Stropus og Dumcius eru báðir landsliðsmenn Litháa



19. apríl 2016 - Akureyri handboltafélag skrifar

Stropus og Dumcius til liðs við Akureyri

Í dag var gengið frá kaupum á tveimur öflugum skyttum frá Litháen en báðir leika þeir með landsliði Litháa. Sá fyrri er okkur vel kunnugur en það er fyrrum Víkingurinn Karolis Stropus en hinn er Mindaugas Dumcius.

Karolis Stropus, 25 ára rétthent skytta, lék með Víkingum í vetur og var þeirra öflugasti maður en hann gerði 100 mörk í 19 leikjum.


Stropus í leik gegn Akureyri

Hin skyttan er Mindaugas Dumcius en hann er örvhentur og verður 21 árs í sumar. Hann kemur frá Klaipeda Dragunas í Litháen og er 192 cm á hæð og er 91 kíló og þrátt fyrir ungan aldur hefur hann orðið meistari í Litháen fjórum sinnum.


Mindaugas Dumcius er öflug hægri skytta

Ljóst er að koma þeirra tveggja sendir skýr skilaboð að Akureyri er alvara með næsta tímabil og stefnir hátt.
Fletta milli frétta Til baka    Senda á Facebook
Umsjón og hönnun: Stefán Jóhannsson og Ágúst Stefánsson