Fréttir  -  Leikir tímabilsins  -  Leikmenn  -  Stjórn  -  Saga og tölfræði  -  Höllin  -  Lagið  -  Myndir  -  Myndbönd  -  Tenglar
  - Úrvalsdeild karla - Senda skilaboð - Vefur KA - Vefur Þór - Fréttaleit
Meistarafl. karla
Næstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan-Akureyri 28-23
Þri. 4. apr. 2017
Olís deild karla
ÍBV-Akureyri 22-22
Mið. 29. mar. 2017
Olís deild karla
deildin staðan

Ungmennalið karla
Næstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan U-Akureyri U 35-30
Fös. 7. apr. 2017
1. deild karla
Akureyri U-KR 34-30
Fös. 31. mar. 2017
1. deild karla
deildin staðan




    Fréttir                       Þú flettir milli frétta með örvalyklunum eða smellir á bláu örvarnar! 

Það voru stórleikir á milli þessara liða síðasta vetur

3. september 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar

Fyrstu æfingaleikir Akureyrar Handboltafélags um helgina

Nú er heldur betur að færast alvara í undirbúning Akureyrar fyrir komandi leiktímabil en um helgina verða fyrstu æfingaleikirnir og það eru engir aðrir en FH-ingar sem koma í heimsókn og leika liðin tvo leiki í Íþróttahöllinni. Fyrri leikurinn hefst klukkan 20:30 á föstudaginn 4. September og síðan mætast liðin aftur á sama stað á laugardaginn klukkan 11:30.

Það verður fróðlegt að sjá hvernig liðin líta út eftir langt hlé frá keppni. Sem kunnugt er teflir Akureyri fram tveim nýjum mönnum þeim Heimi Árnasyni og Guðlaugi Arnarssyni en einnig má búast við að nokkrir ungir strákar fái að spreyta sig. Þá hefur Valdimar Þengilsson dregið fram skóna að nýju. Oddur Gretarsson verður fjarri góðu gamni en hann er erlendis, að þessu sinni í útskriftarferð MA.

FH hefur sem kunnugt er misst Aron Pálmason í atvinnumennsku erlendis og fróðlegt að sjá hvernig þeir fylla hans skarð. Þá hafa þeir misst tvo öfluga leikmenn í meiðsli Hjört Hinriksson og Sigurð Ágústsson.
Fletta milli frétta Til baka    Senda á Facebook
Umsjón og hönnun: Stefán Jóhannsson og Ágúst Stefánsson