Warning: Undefined variable $udleiks in /web/akhandadmin/public_html/index.php on line 16
Sigur á Dessau-Rosslauer í dag - Akureyri Handboltafélag
  Fréttir  -  Leikir tímabilsins  -  Leikmenn  -  Stjórn  -  Saga og tölfræði  -  Höllin  -  Lagið  -  Myndir  -  Myndbönd  -  Tenglar
  - Úrvalsdeild karla - Senda skilaboð - Vefur KA - Vefur Þór - Fréttaleit
Meistarafl. karla
Næstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan-Akureyri 28-23
Þri. 4. apr. 2017
Olís deild karla
ÍBV-Akureyri 22-22
Mið. 29. mar. 2017
Olís deild karla
deildin staðan

Ungmennalið karla
Næstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan U-Akureyri U 35-30
Fös. 7. apr. 2017
1. deild karla
Akureyri U-KR 34-30
Fös. 31. mar. 2017
1. deild karla
deildin staðan




    Fréttir                       Þú flettir milli frétta með örvalyklunum eða smellir á bláu örvarnar! 

Jovan er magnaður vítabani



17. ágúst 2013 - Akureyri handboltafélag skrifar

Sigur á Dessau-Rosslauer í dag

Það var háspenna í leik Akureyrar og Dessau-Rosslauer í dag en leiknum lauk með sigr Akureyrar 25-23 eftir vítakeppni. Jafnt var eftir venjulegan leiktíma 22-22. Jovan Kukobat var hetja Akureyrarliðsins en hann varði þrjú vítaköst í vítakeppninni. Við eigum von á nánari fréttum frá strákunum seinna í kvöld.

Í hinum leik riðilsins vann Gorenje leikinn gegn Gummersbach með 16 mörkum gegn 15.

Í B-riðli urðu úrslitin þau að HSG Wetzlar sigraði franska liðið Saint Rafael 26-25 og í hinum leiknum vann Dinamo Minsk þýska liðið DHFK Handball Leipzig með 31 marki gegn 24.

Þar með er ljóst að Dessau Rosslauer og St Raphael leika um 7. sætið í mótinu, Akureyri og HSG Wetzlar leika um 5. sætið (leikurinn hefst klukkan 11:00 að íslenskum tíma). Gummersbach og DHFK Handball Leipzig spila um 3. sætið en Gorenje og Dinamo Minsk spila um 1. sætið.

Skoða leikjaplan og úrslit leikja.
Fletta milli frétta Til baka    Senda á Facebook
Umsjón og hönnun: Stefán Jóhannsson og Ágúst Stefánsson