Warning: Undefined variable $udleiks in /web/akhandadmin/public_html/index.php on line 16
2. flokkur: Akureyri sigrađi sinn riđil - Akureyri Handboltafélag
  Fréttir  -  Leikir tímabilsins  -  Leikmenn  -  Stjórn  -  Saga og tölfrćđi  -  Höllin  -  Lagiđ  -  Myndir  -  Myndbönd  -  Tenglar
  - Úrvalsdeild karla - Senda skilabođ - Vefur KA - Vefur Ţór - Fréttaleit
Meistarafl. karla
Nćstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan-Akureyri 28-23
Ţri. 4. apr. 2017
Olís deild karla
ÍBV-Akureyri 22-22
Miđ. 29. mar. 2017
Olís deild karla
deildin stađan

Ungmennaliđ karla
Nćstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan U-Akureyri U 35-30
Fös. 7. apr. 2017
1. deild karla
Akureyri U-KR 34-30
Fös. 31. mar. 2017
1. deild karla
deildin stađan




    Fréttir                       Ţú flettir milli frétta međ örvalyklunum eđa smellir á bláu örvarnar! 

Kristján og félagar byrjuđu tímabiliđ vel

14. september 2013 - Akureyri handboltafélag skrifar

2. flokkur: Akureyri sigrađi sinn riđil

Í dag var leikiđ um réttinn til ađ spila í efstu deild hjá 2. flokki karla. Akureyri, Valur og ÍR voru í D-riđli sem var leikinn hér í Íţróttahöllinni ţar sem allir léku viđ alla og hver leikur var 2 x 20 mínútur.

Í fyrsta leik mćttust Valur og ÍR. Valsmenn međ Geir Guđmundsson í fararbroddi stungu fljótlega af og leiddu 16-10 í hálfleik. Sama var uppi á tengingunum í seinni hálfleik og unnu Valsmenn sannfćrandi 32-21. Geir Guđmundsson skorađi 9 mörk fyrir Val, Alexander Júlíusson 8 mörk og Bjartur Guđmundsson 7, Sturla Magnússon4, Fannar Bollason 3 og Ýmir Gústafsson 1.
Hjá ÍR var Arnar Birkir Hálfdánsson markahćstur međ 7 mörk og Ingi Rafn Róbertsson 6 mörk, Stefán Hinriksson 4, Bogi Örn Jónsson 3, Böđvar Níelsson 1.

Ţá var komiđ ađ leik Akureyrar og Vals. Fyrri hálfleikur var afar jafn og spennandi en Akureyri leiddi 10-8 í hálfleik. Í seinni hálfleik var Akureyrarliđiđ miklu sterkara og náđi snemma öruggri forystu og unnu ađ lokum fimm marka sigur, 19-14.
Varnarleikur Akureyrar var feiknalega góđur og Bjarki í mikum ham í markinu.
Mörk Akureyrar: Garđar Jónsson 6, Arnór Ţorsteinsson 5, Patrekur Stefánsson 3, Róbert Sigurđsson 2, Birkir Guđlaugsson, Daníel Matthíasson og Kristján Sigurbjörnsson 1 mark hver.
Hjá Val skorađi Bjartur Guđmundsson 6, Geir Guđmundsson 4, Alexander Júlíusson 3 og Sturla Magnússon 1.

Lokaleikurinn var viđureign ÍR og Akureyrar. Akureyri leiddi 12-10 í hálfleik og náđi síđan fimm marka forskoti í seinni hálfleik. Undir lok leiksins slökuđu strákarnir fullmikiđ á og hleyptu ÍR-ingum inn í leikinn aftur sem náđu ađ minnka muninn niđur í eitt mark áđur en flautađ var til leiksloka. Eins marks sigur Akureyrar 22-21.
Allir leikmenn Akureyrar fengu ađ spreyta sig og dreifđust markaskorunin mikiđ.
Mörk Akureyrar: Garđar Jónsson 5, Arnór Ţorsteinsson 3, Patrekur Stefánsson 3, Kristján Sigurbjörnsson 3, Snćţór Hauksson 3, Friđrik Svavarsson 2, Halldór Harđarson 2, Birkir Guđlaugsson 1.
Mörk ÍR: Ingi Rafn Róbertsson 6, Stefán Hinriksson 6, Arnar Birkir Hálfdánsson 3, Arnór Hafsteinsson 2, Daníel Ingi Guđmundsson 2, Ásgeir Frímannsson 1 og Ingólfur Ţorgeirsson 1.

Akureyri fékk ţví 4 stig, Valur 2 en ÍR 0 stig og ţví munu Akureyri og Valur vćntanlega taka sćti í efstu deild 2. flokks í vetur.
Fletta milli frétta Til baka    Senda á Facebook
Umsjón og hönnun: Stefán Jóhannsson og Ágúst Stefánsson