Fréttir
Þú flettir milli frétta með örvalyklunum eða smellir á bláu örvarnar!
Það er ekki amalegt að koma til Vestmannaeyja20. febrúar 2014 - Akureyri handboltafélag skrifarAkureyri mætir ÍBV aftur á laugardaginn, í Eyjum Þriðji hluti Olís-deildar karla hefst í dag með þremur leikjum, Akureyri hefur þennan hluta með útileik gegn ÍBV en sá leikur verður á laugardaginn og hefst klukkan 13:30. Liðin mættust í Eyjum síðasta sunnudag í hörkuleik þannig að búast má við að sama barátta verði uppi á laugardaginn. Í þessum lokahluta deildarinnar fær Akureyri þrjá heimaleiki en fjóra útileiki og er leikjaplanið í umferðinni sem hér segir:Leikur Dagur Klukkan Keppnisstaður ÍBV - Akureyri Lau 22. febrúar 2014 13:30 Vestmannaeyjar Akureyri - ÍR Fim 6. mars 2014 19:00 Íþróttahöllin Fram - Akureyri Fim 13. mars 2014 18:00 Framhús Akureyri - Valur Fim 20. mars 2014 19:00 Íþróttahöllin FH - Akureyri Fim 27. mars 2014 18:00 Kaplakriki Haukar - Akureyri Fim 10. apríl 2014 19:30 Schenkerhöllin Akureyri - HK Mán 14. apríl 2014 19:30 Íþróttahöllin
Fletta milli frétta Til baka Senda á Facebook