 Arnór var markahćstur í leiknum
| | 4. október 2014 - Akureyri handboltafélag skrifar2. flokkur: Tap gegn Fram á föstudaginnStrákarnir í 2. flokki áttu ekki sinn besta dag ţegar ţeir léku gegn Fram á föstudagskvöldiđ. Leikurinn var reyndar í jafnvćgi til ađ byrja međ en Fram náđi fljótlega fjögurra marka forskoti. Akureyrarstrákarnir sýndu í kjölfariđ flottan leik og jöfnuđu í 8-8 og virtust líklegir til ađ taka leikinn í sínar hendur.
Sú varđ ţó ekki raunin heldur varđ algjör viđsnúningur í leiknum, Framarar tvíefldust á međan ekkert gekk hjá Akureyri. Fram skorađi sex mörk í röđ og voru yfir í hálfleik 8 – 14.
Í seinni hálfleik var sami vandrćđagangurinn og Fram jók muninn jafnt og ţétt og mestur varđ munurinn tólf mörk. Akureyri náđi ađeins ađ klóra í bakkann og lauk leiknum međ átta marka sigri Fram 22 – 30.
Mörk Akureyrar: Arnór Ţorri Ţorsteinsson 5, Benedikt Línberg Kristjánsson 4, Kristján Már Sigurbjörnsson 4, Arnţór Finnsson 3, Róbert Sigurđsson 2, Birkir Guđlaugsson, Einar Hákon Jónsson, Heimir Pálsson og Kristinn Ingólfsson 1 mark hver.
Mörk Fram: Birkir Smári Guđmundsson 9, Lúđvík Arnkelsson 8, Gauti Hjálmarsson og Sigurđur Ţorsteinsson 3 hvor, Elías Guđmundsson 2, Arnar Freyr Arnarsson, Arnór Rafn Sigurđsson, Páll Steinar Sigurbjörnsson, Róbert Guđmundsson og Sölvi Bjarnason 1 mark hver.
Strákarnir eiga eftir ađ leika viđ Val og FH/ÍH á útivelli en ÍR á heimavelli í ţessari forkeppni og ţurfa nánast á kraftaverki ađ halda til ađ vinna sér sćti í efri deild 2. flokks liđanna. |