Fréttir
Þú flettir milli frétta með örvalyklunum eða smellir á bláu örvarnar!
Spurning hvort Birkir Guðlausson spili bæði með 2. flokki og meistaraflokki?13. febrúar 2015 - Akureyri handboltafélag skrifar2. flokkur: Heimaleikur gegn HK á laugardaginn Það er komið að heimaleik hjá strákunum í 2. flokki á laugardaginn en þá mæta þeir HK og verður leikurinn í Íþróttahöllinni og hefst klukkan 12:30. Liðin mættust í Kópavoginum fyrir tveim vikum síðan og þar vann Akureyri þriggja marka sigur, 32-35 eftir að hafa verið tveim mörkum yfir í hálfleik, 14-16. Akureyri er í öðru sæti deildarinnar með 10 stig eftir sex leiki. HK er hins vegar í sjötta sæti með 4 stig eftir sex leiki. Á sunnudaginn klukkan 16:00 mæta Hamrarnir toppliði Gróttu í 1. deildinni. Sá leikur verður sömuleiðis í Íþróttahöllinni. Fletta milli frétta Til baka Senda á Facebook