Fréttir
Ţú flettir milli frétta međ örvalyklunum eđa smellir á bláu örvarnar!
Brynjar Hólm kominn af stađ á ný eftir meiđsli1. apríl 2015 - Akureyri handboltafélag skrifar2. flokkur: Nítján marka sigur á KR í gćr Strákarnir í 2. flokki Akureyrar mćttu svo sannarlega af fullum krafti í leikinn gegn KR í gćr og sýndu enga miskunn. Ţeir komust strax í 4-1 og forystan jókst jafnt og ţétt, náđi mest tuttugu mörkum undir lok leiksins ţó ađ lokatölur yrđu ađeins nítján marka sigur, 34-15. Eins og tölurnar gefa til kynna ţá var getumunurinn á liđunum augljós en Akureyrarliđiđ keyrđi af einbeitingu allan leikinn og greinilegt ađ leikurinn var notađur sem alvöru ćfing fyrir lokaleikinn í deildinni sem er gegn Stjörnunni. Ţađ var ánćgjulegt ađ sjá Brynjar Hólm Grétarsson í sínum fyrsta leik frá ţví ađ hann úlnliđsbrotnađi međ meistaraflokki gegn Haukum ţann 17. nóvember. Allir leikmenn áttu skínandi leik og međ svona leik og einbeitingu eru liđinu flestir vegir fćrir í framhaldinu.Mörk Akureyrar: Birkir Guđlaugsson 8, Arnţór G. Finnsson 6, Arnór Ţorri Ţorsteinsson 5, Brynjar Hólm Grétarsson 4, Kristján Sigurbjörnsson 4, Patrekur Stefánsson 3, Heimir Pálsson 2 og Kristinn Ingólfsson 2. Arnar Fylkisson stóđ í markinu allan tímann og varđi vel. Nú er ađeins einn leikur eftir í deildinni en ţađ er heimaleikur Akureyrar gegn Stjörnunni og verđur sá leikur í Íţróttahöllinni á annan í páskum, mánudaginn 6. apríl klukkan 13:30. Stađan í deildinni fyrir ţann leik er sem hér segir: Nr Félag Leikir U J T Mörk Nettó Stig 1. Stjarnan 11 10 0 1 363:303 60 20 2. Akureyri 11 7 1 3 313:274 39 15 3. Grótta 12 7 1 4 362:339 23 15 4. Fjölnir 12 5 2 5 346:304 42 12 5. HK 12 6 0 6 346:359 -13 12 6. ÍR 12 4 0 8 321:371 -50 8 7. KR 12 0 0 12 270:371 -101 0
Eins og sjá má ţá eru Akureyri og Grótta jöfn ađ stigum í 2. – 3. sćti. Í innbyrđisviđureignum liđanna standa ţau einnig jafnt. Akureyri vann sinn heimaleik međ ţrem mörkum, 29-26 og Grótta vann sinn heimaleik sömuleiđis međ ţrem mörkum, 35-32 og ţá er ţađ heildarmarkamunurinn sem rćđur röđ liđanna. Eftir ţennan stórsigur Akureyrar á KR á liđiđ 39 mörk í plús á međan Grótta er međ 23 og ţví situr Akureyri í 2. sćtinu en Grótta í ţví 3. Strákarnir ćtla ţó alveg örugglega ađ gefa allt í Stjörnuleikinn á mánudaginn og ekkert nema sigur er ásćttanlegt. Ţegar liđin mćttust í Garđabćnum ţann 31. janúar vann Stjarnan ţriggja marka sigur, 33-30. Í framhaldinu verđur 8 liđa úrslitakeppni 2. flokks en í henni taka ţátt sex liđ úr 1. deildinni ásamt tveim efstu úr annarri deildinni og ţangađ ćtla strákarnir sér. Fletta milli frétta Til baka Senda á Facebook