Fréttir
Ţú flettir milli frétta međ örvalyklunum eđa smellir á bláu örvarnar!
Arnar Fylkisson átti stórbrotinn leik í fyrri hálfleiknum3. október 2015 - Akureyri handboltafélag skrifar2. flokkur: Góđur fimm marka sigur á Ţrótti Strákarnir í 2. flokki hófu leiktíđina í dag ţegar Akureyri 2 mćtti Ţrótti í opnunarleik 2. deildarinnar. Heimamenn byrjuđu međ miklum látum og komust í 5-1 og höfđu örugga forystu allan fyrri hálfleikinn. Mest varđ forskotiđ fimm mörk en í hálfleik var stađan 12-8 fyrir Akureyri. Arnar Fylkisson stóđ í markinu og átti hreint magnađan leik. Strákarnir komu ekki nćgilega einbeittir í seinni hálfleikinn og hćgt og rólega náđi Ţróttur ađ saxa upp forskotiđ og jöfnuđu loks í 17-17. Ţeir náđu ţó aldrei ađ komast yfir en í kjölfariđ var jafnt 18-18 og aftur 19-19. Ţá hrökk Arnar aftur í gang og varđi nokkra gríđarlega mikilvćga bolta, auk ţess sem sóknarleikurinn varđ grimmari. Ţetta skilađi fjórum mörkum í röđ og forystan orđin 23-19. Lokatölur urđu síđan fimm marka sigur, 27-22.Mörk Akureyrar: Vignir Jóhannsson 6, Sigţór Jónsson 5, Einar Jónsson og Jóhann Einarsson 4 mörk hvor, Dađi Jónsson, Kristján Garđarsson, Sigmar Pálsson og Sigurđur Jónsson 2 mörk hver. Arnar Fylkisson stóđ í markinu allan tímann og var međ rúmlega 20 varin skot í leiknum. Sigur Akureyrar hefđi hćglega getađ orđiđ stćrri ef vítanýtingin hefđi veriđ betri en alls fóru fjögur af fimm vítum í súginn. Eitthvađ sem strákarnir ţurfa ađ huga ađ líkt og meistaraflokkurinn. Fletta milli frétta Til baka Senda á Facebook