 | |
 | 5. júlí 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar U19 – hrikalegt tap gegn HollendingumEftir góða byrjun á Opna Evrópumótinu komu íslensku strákarnir all hrikalega niður á jörðina þegar þeir mættu Hollendingum í dag. íslenska liðið byrjaði leikinn ágætlega og eftir fimm mínútna leik var staðan 4-1... |
|
 | 4. júlí 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar U-19 ára lið Íslands sigraði Rússa og Finna á fyrsta degiÍslenska U-19 ára landslið karla byrjaði vel á Opna Evrópumótinu sem fram fer í Gautaborg. Í fyrsta leik sínum mættu strákarnir sterku liði Rússa. Íslenska liðið mætti gríðarlega einbeitt til leiks... |
|
 | 3. júlí 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar Guðmundur, Ásgeir og Geir til Gautaborgar með U-19 í dagÍ dag, sunnudag hélt U-19 ára landslið Íslands til Gautaborgar í Svíþjóð en liðið hefur leik á European Open mótinu á morgun. Eins og við greindum frá fyrir nokkru þá eru þrír leikmenn Akureyrar Handboltafélags í... |
|
 | 3. júlí 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar Nýr leikmaður til Akureyrar HandboltafélagsSíðastliðinn föstudag var gengið frá samningi við Ásgeir Jónsson um að hann gangi í raðir Akureyrar Handboltafélags. Ásgeir kemur frá Aftureldingu og var einn af lykilmönnum liðsins síðasta vetur... |
|
 | 28. júní 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar Handboltaskóli Greifans - myndirVikuna 20.- 24. júní var starfræktur Handboltaskóli Greifans. Kennslan fór fram í Íþróttahúsi KA við Lundarskóla en kennarar voru þeir Jóhannes G. Bjarnason og Sævar Árnson sem samanlagt hafa þjálfað handbolta í rúma hálfa öld... |
|
 | 24. júní 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar Þrír Akureyringar í U-19 ára landsliði karlaÍslenska U-19 ára landslið karla í handknattleik er á leið til Gautaborgar dagana 3.-10. júlí og tekur þar þátt í Opna Evrópumótinu. Í 16 manna hópnum eru þrír leikmenn frá Akureyri Handboltafélagi, þeir ... |
|
 | 16. júní 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar Handboltaskóli Greifans: Strákarnir okkar mæta í skólannNú er það frágengið að landsliðsmennirnir Arnór Atlason, Guðjón Valur Sigurðsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson munu heimsækja handboltaskóla Greifans sem haldinn verður í næstu viku. Þá eru einnig góðar líkur á að Björgvin Páll Gústafsson komi... |
|
 | 7. júní 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar Veistu um íbúð til leigu?Þjálfara Akureyri Handboltafélags vantar 3ja herb. íbúð til leigu með húsgögnum frá og með 15. júní.
Nánari upplýsingar gefur Atli Hilmarsson sími 897 7627.... |
|
 | 7. júní 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar Handboltaskóli Greifans vikuna 20.-24.júníHandboltaskóli Greifans er fyrir alla stráka og stelpur frá 11 ára aldri og fer fram í Íþróttahúsi KA við Lundarskóla. Skólinn er 5 x 2 klukkutímar og kostar kr. 5.000. Í skólanum verður blanda fyrirlestra og æfinga í sal... |
|
 | 31. maí 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar Oddur og Sveinbjörn í landsliðshópnumÍslenska karlalandsliðið í handknattleik á fyrir höndum tvo mikilvæga leiki á næstu dögum. Þetta eru leikir í undankeppni Evrópumeistaramótsins 2012, útileikur gegn Lettum miðvikudaginn 8. júní og síðan heimaleikur... |
|
 | 16. maí 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar Uppfærð tölfræði og sögulegar staðreyndirÍ upphafi síðasta keppnistímabils var takin saman áhugaverð tölfræði og sagnfræði yfir helstu met liðsins og einstakra leikmanna. Nú liggja fyrir niðurstöður tímabilsins 2010-2011 og búið að uppfæra síðuna í samræmi við nýjar... |
|
 | 14. maí 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar Akureyringar sigursælir á lokahófi HSÍLokahóf HSÍ var að ljúka og má með sanni segja að okkar menn í Akureyri hafi verið sigursælir. Þar stendur uppúr að Heimir Örn Árnason hlaut Valdimarsbikarinn en hann fær sá leikmaður sem er hvað mikilvægastur... |
|
 | 12. maí 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar Myndir frá síðasta leik Íslandsmótsins í KaplakrikaÞó að nokkuð sé liðið frá lokaleik úrslitarimmu Akureyrar og FH þá birtum við hér heilmikla myndasyrpu sem Þórir Tryggvason sendi okkur. Hér eru í allt 125 myndir og sýna þær vel stemminguna sem var í Kaplakrika... |
|
 | 10. maí 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar Lokahóf og viðurkenningar til leikmannaSíðastliðinn laugardag var haldið lokahóf Akureyrar Handboltafélags þar sem leikmenn, stjórnarmenn og fjölmargir sem hafa starfað í kringum félagið í vetur gerðu sér glaðan dag. Tímabilið var klárlega það besta... |
|
 | 7. maí 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar 2. flokkur tapaði úrslitaleiknum gegn HaukumNú rétt í þessu var að ljúka úrslitaleik Akureyrar og Hauka um Íslandsmeistaratitilinn í 2. flokki. Það má með sanni segja að Akureyringar hafi mætt seint til leiks og Haukar hafi allan tímann átt skilið að sigra... |
|
| << Nýrri fréttir Eldri fréttir >> |