 | |
 | 26. febrúar 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar Leikur dagsins: Valur - AkureyriÞá er komið að stóra deginum, sjálfum bikarúrslitaleiknum. Leikmenn Akureyrar Handboltafélags komu til Reykjavíkur í gær og fengu eina æfingu í Laugardalshöllinni, rétt til að prófa fína gólfið. Þórir Tryggvason... |
|
 | 25. febrúar 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar Hvernig var bikarstemmingin árið 2004?Það er ekki á hverju ári sem Akureyringar eiga lið sem berjast um meistaratitla. Síðasta stórorusta Akureyrarliðs var árið 2004 en þá léku KA og Fram til úrslita í bikarkeppninni, sem þá hét SS-Bikarinn... |
|
 | 25. febrúar 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar Bikarúrslitin: Mikilvægt að fá stuðning frá okkar fólkiNú styttist óðum í bikarúrslitaleikinn, stærsta handboltaleik ársins þegar Akureyri Handboltafélag og Valur mætast í úrslitaleik karla. Þröstur Ernir Viðarsson blaðamaður Vikudags ræddi í gær... |
|
 | 22. febrúar 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar Helstu upplýsingar vegna bikarúrslitaleiksinsÞað eru margvíslegar upplýsingar sem þarf að koma á framfæri við stuðningsmenn á næstu dögum og varða bikarúrslitaleikinn. Við höfum því sett upp sérstaka heimasíðu þar sem vonandi verður hægt að koma á framfæri öllum helstu upplýsingum... |
|
 | 21. febrúar 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar Akureyri með sex stiga forskot þrátt fyrir tap gegn FHSagan endalausa hélt áfram í kvöld þegar FH og Akureyri mættust í þriðja leiknum á átta dögum. Oddur Gretarsson hvíldi í þessum leik eftir að hafa snúið ökkla í síðasta leik. Bergvin Gíslason leysti hann af hólmi með ágætum... |
|
 | 21. febrúar 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar Viltu setja stuðningstilkynningu á heimasíðuna?Þessa dagana er margvísleg fjáröflun í gangi til að standa straum að kostnaði við þátttöku félagsins í Eimskipsbikarnum. Safnað er áheitum meðal einstaklinga og fyrirtækjum boðið að vera með auglýsingar... |
|
 | 21. febrúar 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar Styrkur og áheit vegna bikarúrslitaleiks 2011Þátttaka Akureyrar Handboltafélags í bikarkeppninni er búið að vera mikil ánægja fyrir alla sem þar hafa komið nálægt. En bikarævintýrið kostar líka sitt og því grípum við til þess að bjóða einstaklingum að sýna stuðning sinn... |
|
 | 21. febrúar 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar Leikur dagsins: FH - Akureyri í beinni á SportTV.isBarátta Akureyrar og FH heldur áfram í kvöld en nú mætast liðin reyndar í Hafnarfirði, nánar tiltekið í Kaplakrikanum og hefst leikurinn klukkan 18:30. Samkvæmt upplýsingum á heimasíðu SportTV.is ætla þeir að sýna leikinn beint... |
|
 | 21. febrúar 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar Leikur dagsins: FH - Akureyri frá sjónarhóli heimamannaÞað er greinilegt að FH ingar leggja allt undir í leik kvöldsins þegar Akureyringar heimsækir þá í Kaplakrikann og óhætt að gera ráð fyrir hörkuleik. Hafnfirðingar ætla líkt og þegar liðin mættust ... |
|
 | 20. febrúar 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar Myndasyrpa frá deildarleik Akureyrar og FHAð vanda var Þórir Tryggvason vopnaður myndavélinni á fimmtudaginn þegar Akureyri lagði FH í æsispennandi leik. Eins og við var að búast var dúndurstemming innan sem utan vallar eins og myndirnar... |
|
 | 20. febrúar 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar Sveinbjörn og stuttbuxurnar: Léttari á mér og líður beturÞeir sem hafa séð til karlaliðs Akureyrar í handbolta nú eftir áramótin hafa eflaust tekið eftir því að Sveinbjörn Pétursson, markvörðurinn snjalli, hefur staðið á milli stanganna berleggjaður... |
|
 | 19. febrúar 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar Hvað sögðu menn eftir fimmtudagsleik Akureyrar og FH?Það var veisla hjá blaðamönnum á fimmtudagskvöldið eftir stórslag Akureyrar og FH. Þeir tóku leikmenn og þjálfara liðanna tali og eins og við er að búast voru menn ýmist í skýjunum eða sársvekktir... |
|
 | 18. febrúar 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar Flugfélag Íslands með tilboð á flugi á bikarúrslitaleikinnFlugfélag Íslands auglýsir sérstakt tilboð á flugi fyrir þá stuðningsmenn Akureyrar Handboltafélags sem vilja fara á bikarúrslitaleik Akureyrar Handboltafélags og Vals laugardaginn 26 febrúar... |
|
 | 17. febrúar 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar Sveinbjörn tryggði Akureyri annan sigur á FHAkureyri og FH hafa séð bæjarbúum fyrir frábærri skemmtun með tveimur háspennuleikjum í vikunni þar sem síðustu mínútur leikjanna hafa varla verið fyrir hjartveika. Við birtum hér umfjöllun Hjalta Þórs Hreinssonar... |
|
 | 17. febrúar 2011 - Akureyri handboltafélag skrifar Leikur dagsins: Stemming meðal leikmannaSveinbjörn Pétursson markvörðurinn snjalli í liði Akureyrar reiknar með erfiðum leik gegn FH-ingum í N1-deildinni í kvöld en liðin eigast við öðru sinni á þremur dögum og gætu mæst þriðja leikinn... |
|
| << Nýrri fréttir Eldri fréttir >> |