 | |
 | 16. desember 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar SportTV.is komið af stað á nýÞau gleðilegu tíðindi bárust á dögunum að SportTV er komið af stað á ný eftir að starfsemin hefur legið niðri um tíma. SportTV ætlar að sýna beint frá leik FH og HK í kvöld en sá leikur hefst... |
|
 | 16. desember 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Þrír leikmenn Akureyrar í U-21 árs landsliði karlaBúið er að velja 18 manna æfingarhóp fyrir u-21 árs landsliðs karla en liðið leikur þrjá vináttulandsleiki um helgina við Noreg. Þessir leikir eru hluti að undirbúningi liðsins fyrir undankeppni HM... |
|
 | 14. desember 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Útileikur á fimmtudaginn gegn Haukum – sýndur á vefnumLokaumferð N1 deildar á þessu ári verður leikin á fimmtudagskvöldið. Akureyri sækir Hauka heim á Ásvelli í Hafnarfirði og hefst sá leikur klukkan 18:30. Okkur voru að berast fréttir um... |
|
 | 13. desember 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Akureyri - Fram ljósmyndir frá leiknumVið höfum fengið fjölmargar myndir frá Þóri Tryggvasyni frá stemmingunni í Höllinni á leik Akureyrar og Fram á sunnudaginn. Hér eru nokkrar þeirra en neðar á síðunni er hægt að sjá allar myndirnar... |
|
 | 13. desember 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Ummæli leikmanna og þjálfara eftir leik Akureyrar og FramEins og vanalega spáum við í ummæli leikmanna og þjálfara eftir leikinn. Að þessu sinni eru Akureyringar í því hlutverki að vera óhressir á meðan glaðlegra hljóð er í andstæðingunum. Byrjum á Hjalta Þór Hreinssyni... |
|
 | 12. desember 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Fram fór með bæði stigin úr HöllinniSannkallaður toppslagur var í N1-deild karla í dag þegar toppliðin Akureyri og Fram mættust í Höllinni á Akureyri. Gríðarlega góð stemning var á vellinum en Höllin var orðin smekkfull 10 mínútum fyrir leik... |
|
 | 12. desember 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Leikur dagsins: Akureyri - Fram í beinni textalýsinguÞað er leikur af stærri gerðinni í Íþróttahöllinni í dag, sannkallaður toppslagur í N1-deild karla í handbolta. Þar mætast tvö efstu lið deildarinnar Akureyri og Fram en bæði hafa verið á miklu skriði... |
|
 | 11. desember 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Sveinbjörn Omeyer PéturssonEins og lesendum heimasíðunnar er fullkunnugt var Sveinbjörn Pétursson markvörður Akureyrar Handboltafélags valinn leikmaður októbermánaðar í kosningu heimasíðunnar. Það kom síðan í ljós að Sveinbjörn náði einnig... |
|
 | 9. desember 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Aganefnd HSÍ dæmir tvo í leikbannÁ fundi Aganefndar HSÍ sem haldinn var mánudaginn 7. desember var fjallað um tvö mál frá leikjum síðustu viku. Andri Berg Haraldsson leikmaður Fram hlaut útilokun með skýrslu vegna grófs brots í leik Fram og HK ... |
|
 | 9. desember 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Jólagjöfin í ár – stuðningsmannabolur AkureyrarVið vorum að fá nýja sendingu af stuðningsmannabolum Akureyrar Handboltafélags en þeir seldust upp á síðasta leik. Hér er um að ræða svartan Hummel bol með hvítu ívafi auk þess sem merki Akureyrar Handboltafélags... |
|
 | 7. desember 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Risaleikur gegn Fram á sunnudaginnVið eigum von á stórleik í Íþróttahöllinni á sunnudaginn þegar topplið Akureyrar fær liðið sem er í 2. sæti í heimsókn. Það eru sem sé bláklæddir Framarar sem verða í heimsókn en þeir hafa heldur betur... |
|
 | 6. desember 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Leikmenn og þjálfarar í viðtölum eftir VíkingsleikinnVið höldum áfram að varpa ljósi á leik Víkings og Akureyrar, hér fara á eftir fjölmörg viðtöl við leikmenn og þjálfara liðanna. Byrjum á viðtölum Elvars Geirs Magnússonar hjá visir.is sem ræddi við... |
|
 | 5. desember 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Heimir Örn Árnason leikmaður nóvembermánaðarNú liggja fyrir niðurstöður í vali lesenda heimasíðunnar á kjöri leikmanns nóvembermánaðar. Alls bárust 383 atkvæði í kosningunni og fengu allir leikmenn úr leikmannahópi mánaðarins atkvæði. Þess ber að geta að... |
|
 | 5. desember 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Akureyri í undanúrslit bikarsins eftir stórsigurDagurinn byrjaði ekki vel fyrir Guðmund Hólmar Helgason, stórskyttu Akureyrarliðsins en hann meiddist í árekstri á leið á flugvöllinn í morgun. Við vonum að meiðsli hans séu ekki alvarleg en fyrir vikið... |
|
 | 5. desember 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Leikur dagsins: Víkingur - Akureyri í beinni textalýsinguÍ dag klukkan 16:00 eigast Víkingur og Akureyri við í 8-liða úrslitum Eimskipsbikarsins. Leikið er á heimavelli Víkinga í Víkinni og ætlum við að reyna að þjóna fjölmörgum stuðningsmönnum sem heima sitja... |
|
| << Nýrri fréttir Eldri fréttir >> |