Fréttir  -  Leikir tímabilsins  -  Leikmenn  -  Stjórn  -  Saga og tölfræði  -  Höllin  -  Lagið  -  Myndir  -  Myndbönd  -  Tenglar
  - Úrvalsdeild karla - Senda skilaboð - Vefur KA - Vefur Þór - Fréttaleit
Meistarafl. karla
Næstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan-Akureyri 28-23
Þri. 4. apr. 2017
Olís deild karla
ÍBV-Akureyri 22-22
Mið. 29. mar. 2017
Olís deild karla
deildin staðan

Ungmennalið karla
Næstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan U-Akureyri U 35-30
Fös. 7. apr. 2017
1. deild karla
Akureyri U-KR 34-30
Fös. 31. mar. 2017
1. deild karla
deildin staðan




Fréttayfirlit
8. október 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar
Hörður Fannar á allra fyrstu æfingu Akureyrar í júlí 2006
Í tilefni þess að Hörður Fannar Sigþórsson náði fyrstur manna 100 leikja áfanganum fyrir Akureyri sendi Skapti Hallgrímsson okkur merkar heimildarmyndir frá allra fyrstu æfingu Akureyrar Handboltafélags en hún...
8. október 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar
Hvað sögðu menn eftir Aftureldingar leikinn?
Atli Hilmarsson rædi við Hjalta Þór Hreinsson á Akureyri eftir leikinn: Atli Hilmarsson stýrði Akureyri í sínum fyrsta heimaleik í kvöld. Hann fer vel af stað með liðið, það hefur unnið báða leikina sína í deildinni til þessa...
7. október 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar
Góður sigur á Aftureldingu og Akureyri með fullt hús stiga
Akureyri er með fullt hús stiga í N1-deild karla eftir tvær umferðir. Liðið vann góðan sigur á nýliðum Aftureldingar 28-23 í Höllinni í kvöld. Hafþór Einarsson stóð í marki Aftureldingar...
7. október 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar
Leikur dagsins: Akureyri – Afturelding í textalýsingu
Fyrsti heimaleikjadagurinn er runninn upp og ekkert annað í stöðunni en að berjast fyrir tveim stigum og fylgja eftir góðri byrjun frá síðasta leik. En hvað um það, þá má reikna með hörkuleik...
6. október 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar
Átt þú Orkulykil sem styrkir Akureyri Handboltafélag?
Akureyri Handboltafélag og Orkan hafa endurnýjað eldra samkomulag sem felur í sér að þegar stuðningsmenn Akureyrar versla eldsneyti hjá Orkunni og Skeljungi fá þeir sérstök vildarkjör. Þar að auki greiða fyrirtækin...
5. október 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar
Mótherjar okkar á fimmtudaginn eru Afturelding
Á fimmtudaginn fáum við fyrsta heimaleikinn á tímabilinun þegar Mosfellingarnir í Aftureldingu koma í heimsókn. Við kynnum hér stuttlega lið Aftureldingar sem kom upp úr 1. deildinni síðastliðið vor...
30. september 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar
Hvað sögðu menn eftir leikinn í kvöld?
Blaðamenn mbl.is og Vísis.is tóku viðtöl við leikmenn og þjálfara liðanna í kvöld. Eins og gefur að skilja voru menn miskátir í leikslok. Bjarni Fritzson var tekinn tali af Sindra Sverrissyni blaðamanni mbl...
30. september 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar
Stórsigur Akureyrar gegn HK í Digranesinu
Lið Akureyrar gerði góða ferð í Kópavoginn í kvöld þegar það vann sannfærandi tólf marka sigur á heimamönnum í HK. Upphafsmínútur leiksins voru þó ekki sannfærandi og HK gekk á lagið og skoraði fyrstu þrjú mörkin...
30. september 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar
Leikur dagsins: HK – Akureyri sýndur beint á SportTV.is
Í dag leikur lið Akureyrar Handboltafélags sinn fyrsta leik í N1-deildinni þegar strákarnir fara í Kópavoginn, nánar tiltekið í Digranesið og leika gegn HK...
30. september 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar
Bubbi: „Ánægður að vera kominn aftur norður”
Sveinbjörn Pétursson eða Bubbi eins og hann er kallaður er mættur aftur norður yfir heiðar til að spila með Akureyri eftir tveggja ára útlegð í HK. Við ákváðum að taka púlsinn á Bubba og spyrja hann út í...
28. september 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar
Nýtt á heimasíðunni – tölfræði og sögulegar staðreyndir
Við erum svo heppin að eiga dygga lesendur sem fylgjast vel með efni heimasíðunnar. Einn þeirra sendi okkur afar áhugaverða samantekt nú á dögunum en hann hafði farið yfir margvíslega tölfræði sem er hægt að nálgast hér á síðunni...
27. september 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar
Keppnistímabilið hafið í Noregi með stórsigri hjá Jónatan
Um helgina lék Kristiansund HK, norska liðið hans Jónatans sinn fyrsta leik í norsku 2. deildinni. Reyndar átti liðið að spila tvo leiki en fyrri leiknum, gegn Melhus var frestað þar sem Melhus gat ekki...
27. september 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar
Spá forráðamanna og þjálfara um handboltann í vetur
Nú í hádeginu var birt árleg spá forráðamanna og þjálfara liðanna í N1 deildinni um gengi liðanna í vetur. Samkvæmt spánni verða krýndir nýir meistarar að vori en FH er spáð titlinum að þessu sinni en liði Akureyrar...
27. september 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar
Kynning Morgunblaðsins á liði Akureyrar Handboltafélags
Nú styttist óðum í að keppnistímabilið hefjist fyrir alvöru, fyrsti leikur Akureyrar Handboltafélags er næstkomandi fimmtudag, útileikur gegn HK og viku síðar fyrsti heimaleikurinn...
23. september 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar
Breyttar leikreglur í handboltanum - kynning
Nú þegar styttist í að N1 deildin byrjar er rétt að vekja athygli handboltaáhugamanna á því að búið er að gera ýmsar breytingar á handboltareglunum. Í æfingamótunum í haust hafa dómarar, leikmenn og aðstandendur...
 << Nýrri fréttirEldri fréttir >> 
Lokabaráttan hjá Ungmennaliðinu

Akureyri á Facebook


    

Danski handboltinn
Þýski handboltinn
Norski handboltinn
Sænski handboltinn
Færeyski handboltinn

Þýskar handboltafréttir
Umsjón og hönnun: Stefán Jóhannsson og Ágúst Stefánsson