 | |
 | 10. janúar 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Öruggur sigur hjá 2. flokki gegn Val/Þrótti - myndir2. flokkur tók á móti sameiginlegu liði Vals og Þróttar í gær, laugardag og var sá leikur liður í Íslandsmótinu. Strákarnir hófu leikinn af miklum krafti og skoruðu sjö fyrstu mörkin í leiknum áður en Valsmenn komust á blað... |
|
 | 7. janúar 2010 - Akureyri handboltafélag skrifar Leikur í Höllinni hjá 2. flokki á laugardaginnStrákarnir í 2. flokki hefja handboltaárið hér á Akureyri þegar þeir taka á móti sameiginlegu liði Vals og Þróttar á núna á laugardaginn. Leikurinn verður í Íþróttahöllinni og hefst klukkan 12:30... |
|
 | 31. desember 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar Áramótafótbolti Akureyrar HandboltafélagsHinn árlegi áramótafótbolti Akureyrar Handboltafélags fór fram í dag. Leikmenn sýndu að þeir kunna sitt hvað fyrir sér í knattspyrnunni og að vanda mættu fjölmargar brottfluttar kempur og létu ljós sitt skína... |
|
 | 29. desember 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar Myndir frá úrslitaleiknum gegn HaukumGóðvinur okkar Dagur Brynjólfsson var mættur í Strandgötuna í gær með myndavélina og tók myndir á úrslitaleikjunum. Myndirnar eru komnar inn á myndasíðuna hans þannig að við getum skoðað þær... |
|
 | 28. desember 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar Deildarbikarinn rann úr greipum AkureyrarAkureyri var grátlega nálægt því að landa fyrsta meistaraflokkstitlinum í sögu félagsins í dag. Akureyringar mættu vel stemmdir til leiks og komust í 5-0 í upphafi leiks. Hafþór gjörsamlega lokaði markinu á upphafsmínútunum... |
|
 | 28. desember 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar Akureyringar í yngri landsliðum ÍslandsHSÍ hefur valið stráka til landsliðsæfinga nú í kringum áramótin. U-20 ára hópurinn æfir dagana 29. og 30. desember í Kaplakrika og hefur Oddur Gretarsson verið valinn í hópinn... |
|
 | 28. desember 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar Úrslitaleikurinn sýndur í KA-heimilinu og í HamriVið greindum frá því fyrr í dag að ekki yrði mögulegt að sýna leik Akureyrar og Hauka á Greifanum eins og venja hefur verið. Nú höfum við fengið fréttir af því að leikurinn verður sýndur á breiðtjaldi í KA heimilinu... |
|
 | 28. desember 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar Úrslitaleikur dagsins: Haukar - Akureyri (bein útsending)Í dag er komið að úrslitaleik Deildarbikarsins í ár þar sem Akureyri Handboltafélag mætir Íslandsmeisturum Hauka. Eftir flottan leik í gær þar sem Akureyri vann sannfærandi sigur á FH verður athyglisvert... |
|
 | 28. desember 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar Myndir frá sigri Akureyrar á FH í deildarbikarnumOkkur var að berast frábær póstur frá ljósmyndaranum Degi Brynjólfssyni en hann var í Strandgötunni í gær með myndavélina. Hann er búinn að setja myndir frá leikjunum inn á myndasíðuna... |
|
 | 27. desember 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar Akureyri í úrslitaleik deildarbikarsins eftir sigur á FHAkureyri sigraði FH í dag í undanúrslitum Deildarbikarsins sem kenndur er við Flugfélag Íslands. FH skoraði fyrsta mark leiksins en Akureyri svaraði með sex mörkum í röð og náði þægilegri... |
|
 | 27. desember 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar Leikur dagsins: FH – Akureyri í beinni útsendinguÍ dag hefst deildarbikarinn, eða Flugfélags Deildarbikarinn eins og keppnin heitir í ár. Öll keppnin er sýnd beint á SportTV.is. Keppnin hefst í dag klukkan 12:00 með leik kvennaliða Hauka og Vals... |
|
 | 24. desember 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar Flugfélags Íslands Deildarbikarinn 2009Eins og kunnugt er fer Deildarbikar HSÍ fram dagana 27. og 28. desember en keppnin hefur verið haldin á þessum tíma undanfarin 2 ár. Í ár ber keppnin heitið Flugfélags Íslands Deildarbikarinn. Í karlaflokki... |
|
 | 23. desember 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar Jólakveðja frá leikmönnum Akureyrar HandboltafélagsVið leikmenn meistaraflokks Akureyrar Handboltafélags viljum óska öllum okkar góðu stuðningsmönnum gleðilegra jóla um leið nota tækifærið og þakka sérstaklega frábæran stuðning það sem liðið er af þessu tímabili... |
|
 | 21. desember 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar Bestu mörkin í þýska boltanumÞessa dagana er frekar rólegt yfir íslenska handboltanum, bið eftir deildarbikarnum milli jóla og nýárs og síðan pása allan janúarmánuð. Á meðan geta menn dundað við að skoða ýmislegt skemmtilegt... |
|
 | 19. desember 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar 2. flokkur kominn í 8-liða úrslit bikarkeppninnarStrákarnir í 2. flokki tryggðu sér í gær sæti í 8-liða úrslitum bikarkeppninnar með því að sigra Gróttu á heimavelli þeirra 28-30 eftir að hafa verið yfir í hálfleik 13-15. Við höfum reyndar engar frekari upplýsingar... |
|
| << Nýrri fréttir Eldri fréttir >> |