Fréttir  -  Leikir tímabilsins  -  Leikmenn  -  Stjórn  -  Saga og tölfræði  -  Höllin  -  Lagið  -  Myndir  -  Myndbönd  -  Tenglar
  - Úrvalsdeild karla - Senda skilaboð - Vefur KA - Vefur Þór - Fréttaleit
Meistarafl. karla
Næstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan-Akureyri 28-23
Þri. 4. apr. 2017
Olís deild karla
ÍBV-Akureyri 22-22
Mið. 29. mar. 2017
Olís deild karla
deildin staðan

Ungmennalið karla
Næstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan U-Akureyri U 35-30
Fös. 7. apr. 2017
1. deild karla
Akureyri U-KR 34-30
Fös. 31. mar. 2017
1. deild karla
deildin staðan




Fréttayfirlit
21. apríl 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar
Leikur dagsins: Undanúrslit 2. flokks, Akureyri -Víkingur
Leikur dagsins er einn stærsti leikur Akureyrar Handboltafélags á leiktíðinni. Deildarmeistarar 2. flokks taka á móti Víkingum sem höfnuðu í 4. sæti deildarkeppninnar og sigurvegari úr leiknum fer...
17. apríl 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar
2. flokkur: Undanúrslit gegn Víkingum á þriðjudaginn
Nú er loksins kominn botn í hvernig og hvenær undanúrslitin verða hjá 2. flokki í keppninni um Íslandsmeistaratitilinn. Leikur Akureyrar og Víkings verður háður í Íþróttahúsi Síðuskóla þriðjudaginn ...
16. apríl 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar
Lokahóf Akureyrar Handboltafélags 2009
Laugardaginn 25. apríl verður lokahóf Akureyrar Handboltafélags fyrir tímabilið 2008-2009. Þar munu leikmenn, stuðningsmenn og allir sem hafa komið að starfinu í vetur að hittast, snæða góðan mat og gera...
16. apríl 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar
Aðalfundur Handknattleiksdeildar KA í dag klukkan 18:00
Í dag, 16. apríl heldur Handknattleiksdeild KA aðalfund sinn og fer hann fram í KA-heimilinu. Við hvetjum alla áhugamenn um handknattleik á Akureyri til að mæta enda mikilvægt að halda merki handboltans á Akureyri á lofti á öllum...
15. apríl 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar
Lokastaðan hjá 2. flokki - hvernig verður úrslitakeppnin?
Í gær voru leiknir síðustu þrír leikirnir í deildarkeppni 2. flokks þó svo að Akureyri Handboltafélag hafi lokið sínum leikjum þann 4. apríl. Það bar til tíðinda að lið Selfoss tryggði...
15. apríl 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar
Besta umgjörð leikja í 15-21 umferð N1-deildarinnar
Nú í hádeginu kynnti HSÍ viðurkenningar fyrir síðasta þriðjung N1 deildarkeppninnar þ.e.a.s. umferðir 15 - 21. Akureyri Handboltafélag fékk viðurkenningu fyrir bestu umgjörð leikja sinna rétt eins ...
12. apríl 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar
U-21 árs landsliðið: Sigur á Bretum í lokaleiknum
Íslenska u-21 árs landslið karla sigraði í dag Breta 35-24 í lokaleik sínum í undankeppni fyrir HM sem fram fór í Hollandi. Staðan í hálfleik var 16-12 fyrir Ísland...
11. apríl 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar
U-21 árs landslið Íslands gerði jafntefli við Ungverja
Íslenska u-21 árs landslið karla gerði í dag sitt annað jafntefli 33-33 þegar liðið mætti Ungverjum í öðrum leik sínum í undankeppni HM sem fram fer í Hollandi. Staðan í hálfleik var 17-17...
11. apríl 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar
U-21 árs landslið Íslands gerði jafntefli við Hollendinga
Í dag lék u-21 árs landslið Íslands fyrsta leik sinn í forkeppni um þátttöku fyrir HM sem fram fer í Hollandi. Leikið var gegn heimamönnum og lauk leiknum með jafntefli sem hlýtur að teljast vera undir væntingum...
5. apríl 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar
Jafntefli gegn Fram og úrvalsdeildarsætið tryggt
Akureyri Handboltafélag tryggði sér áframhaldandi veru í N1-deild karla í handbolta næsta vetur þegar liðið gerði jafntefli við Fram á heimavelli í dag. Jafnteflið eitt og sér hefði ekki dugað...
5. apríl 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar
Leikur dagsins: Akureyri - Fram í beinni textalýsingu
Síðasti leikur Akureyrar í N1 deildinni er í dag klukkan 16:00 gegn Fram. Fyrir leik og í hálfleik verður sýndur urmull af ljósmyndum frá keppnistímabilinu þannig að viðstaddir fá netta upprifjun á leiktímabilinu...
4. apríl 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar
2. flokkur: Stórsigur á Fjölni í lokaumferð deildarinnar
Annar flokkur spilaði í dag síðasta leik sinn í deildarkeppninni á þessu keppnistímabili. Mótherjarnir voru Grafarvogspiltarnir í Fjölni og eins og við var að búast var mótstaða þeirra ekki mikil, til þess var getumunur liðanna einfaldlega...
3. apríl 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar
Þrír leikmenn Akureyrar í æfingahópi U-21 árs liðsins
U-21 árs landslið Íslands fer til Hollands um páskana og leikur þar í forkeppni um að komast á heimsmeistaramótið. Heimir Ríkarðsson, landsliðsþjálfari hefur valið 17 manna undirbúningshóp og eru þrír...
3. apríl 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar
2. flokkur: Lokaleikur deildarkeppninnar á laugardag
Nýkrýndir deildarmeistarar Akureyrar í 2. flokki leika síðasta deildarleik sinn á laugardaginn klukkan 14:00 þegar þeir mæta Fjölni úr Grafarvoginum og verður leikurinn í Íþróttahöllinni. Reikna má með því að þessi leikur...
1. apríl 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar
Síðasti deildarleikurinn er á sunnudaginn
Á sunnudaginn lýkur keppni í N1 deild karla og þar með gefst síðasta tækifærið til að mæta og hvetja lið Akureyrar sem tekur á móti Fram klukkan 16:00 á sunnudaginn. Það er mikið í húfi fyrir lið Akureyrar sem ætlar sér að gulltryggja ...
 << Nýrri fréttirEldri fréttir >> 
Lokabaráttan hjá Ungmennaliðinu

Akureyri á Facebook


    

Danski handboltinn
Þýski handboltinn
Norski handboltinn
Sænski handboltinn
Færeyski handboltinn

Þýskar handboltafréttir
Umsjón og hönnun: Stefán Jóhannsson og Ágúst Stefánsson