 | |
 | 24. janúar 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar Víkingar harðhentir í vörninni - myndirÞað var ekki laust við að Víkingar spiluðu fasta vörn gegn Akureyri á fimmtudaginn svo ekki sé fastar að orði kveðið. Stundum þótti manni jafnvel keyra um þverbak og stundum ástæða til þyngri... |
|
 | 24. janúar 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar Stórsveit Tónlistarskólans var frábær - myndirStórsveit Tónlistarskóla Akureyrar fór hreinlega á kostum þegar sveitin lék fyrir leik og aftur í hálfleik í Íþróttahöllinni á fimmtudagskvöldið í tengslum við leik Akureyrar og Víkings... |
|
 | 23. janúar 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar 2. flokkur: Leikur gegn Víkingum í Höllinni á laugardagStrákarnir í 2. flokki eiga heimaleik á morgun, laugardag gegn Víkingum og fer sá leikur fram í Höllinni klukkan 14:00. Þessi lið hafa ekki mæst ennþá í vetur þannig að menn renna nokkuð blint í sjóinn með liðið... |
|
 | 23. janúar 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar Arfaslakur lokakafli fyrri hálfleiks kostaði tapÞað var ekki laust við að gætti tilhlökkunar fyrir leik Akureyrar og Víkings í kvöld, biðin eftir heimaleik orðin ótrúlega löng auk þess sem liðið hafði endurheimt Árna Sigtryggsson... |
|
 | 22. janúar 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar Leikur dagsins: Akureyri - Víkingur í beinni textalýsinguÞá er komið að leikdegi hjá Akureyri Handboltafélagi. Það verður mikið um dýrðir í Íþróttahöllinni í kvöld í fyrsta leik ársins þegar Akureyri tekur á móti Víkingum... |
|
 | 21. janúar 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar Sigurstemming í kvennaboltanumStelpurnar í KA/Þór sýndu það í gærkvöldi að handboltaævintýrið á Akureyri heldur áfram. Stelpurnar sem leika í 2. deild sigruðu í gær lið Gróttu sem leikur í N1-deildinni og eru þar með komnar í undanúrslit... |
|
 | 20. janúar 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar Víkingar - sýnd veiði en ekki gefinAndstæðingar okkar á fimmtudaginn, Víkingar eru með mjög sterkt lið og hafa í raun verið mjög óheppnir í vetur að hafa ekki landað nema einu stigi. Það er mikil seigla í liðinu og þar eru menn ekkert að gefast upp... |
|
 | 19. janúar 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar KEA býður frítt á Víkingsleikinn á fimmtudagLoksins loksins er komið að heimaleik hjá meistaraflokki Akureyrar en liðnir eru rúmir tveir mánuðir síðan strákarnir spiluðu hér síðast. Mótherjar okkar eru Víkingar sem eru svo sannarlega sýnd veiði... |
|
 | 19. janúar 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar 2. flokkur: Stórsigur á Fram í bikarkeppninniStrákarnir í 2. flokki gerðu góða ferð suður í gær (sunnudag) en þeirra beið leikur gegn Fram í 8-liða úrslitum bikarkeppninnar. Liðin mættust síðast í Íslandsmótinu um miðjan desember og þá sigraði... |
|
 | 18. janúar 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar Vel heppnuð æfingaferð meistaraflokksEins og við höfum greint frá fór meistaraflokkur Akureyrar Handboltafélags í æfingaferð til Hafnarfjarðar um helgina. Á föstudaginn spiluðu strákarnir við Hauka og áttu þar frábæran leik og fóru með sjö marka... |
|
 | 17. janúar 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar 2. flokkur: Sigurgangan heldur áframStrákarnir í 2. flokki halda áfram á sömu braut og innbyrtu enn einn sigurinn í dag þegar þeir sigruðu Stjörnuna í miklum barningsleik í Síðuskólanum. Það vantaði reyndar nokkra öfluga pósta... |
|
 | 17. janúar 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar 2. flokkur: leikur í dag gegn Stjörnunni í SíðuskólaÍ dag klukkan 14:00 leikur 2. flokkurinn gegn Stjörnunni og verður leikið í íþróttahúsi Síðuskóla. Leikurinn er í Íslandsmótinu þar sem Akureyri er með fullt hús stiga... |
|
 | 17. janúar 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar Góður sigur á Haukum í æfingaleikMeistaraflokkur karla lék æfingaleik gegn Haukum í gærkvöldi og var leikið í Hafnarfirði. Er þar skemmst frá að segja að lið Akureyrar valtaði yfir Haukaliðið. Í hálfleik var forysta... |
|
 | 16. janúar 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar Oddur Gretarsson útnefndur efnilegastur á árinu 2008Þjálfarar og stjórn Akureyrar Handboltafélags tilkynntu í gærkvöldi hver hefði verið valinn efnilegasti leikmaður liðsins fyrir árið 2008. Það kom fáum á óvart að viðurkenningin hlotnaðist Oddi Gretarssyni ... |
|
 | 16. janúar 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar Velheppnað spilakvöld hjá meistaraflokki AkureyrarÍ gærkvöldi komu leikmenn meistaraflokks Akureyrar Handboltafélags saman og lögðu öll spilin á borðið því að tilefnið var að spila félagsvist. Að lokinni venjubundinni æfingu var sest niður... |
|
| << Nýrri fréttir Eldri fréttir >> |