Fréttir  -  Leikir tímabilsins  -  Leikmenn  -  Stjórn  -  Saga og tölfræði  -  Höllin  -  Lagið  -  Myndir  -  Myndbönd  -  Tenglar
  - Úrvalsdeild karla - Senda skilaboð - Vefur KA - Vefur Þór - Fréttaleit
Meistarafl. karla
Næstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan-Akureyri 28-23
Þri. 4. apr. 2017
Olís deild karla
ÍBV-Akureyri 22-22
Mið. 29. mar. 2017
Olís deild karla
deildin staðan

Ungmennalið karla
Næstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan U-Akureyri U 35-30
Fös. 7. apr. 2017
1. deild karla
Akureyri U-KR 34-30
Fös. 31. mar. 2017
1. deild karla
deildin staðan




Fréttayfirlit
10. apríl 2016 - Akureyri handboltafélag skrifar
U-20 tryggði sig inn á EM með glæsibrag
U-20 landslið Íslands var nú í morgun að leggja Ítali að velli í lokaleik sínum í undankeppni EM en keppnin fór fram í Póllandi. Íslenska liðið vann alla leiki sína og það örugglega og tryggði sér því sæti í lokakeppninni sem fer...
6. apríl 2016 - Akureyri handboltafélag skrifar
Undankeppnin hjá U-20 um helgina
Um helgina mun U-20 landslið Íslands leika í undankeppni Evrópumótsins. Riðill Íslands verður leikinn í Póllandi, nánar tiltekið Gdansk, en þar keppa lið Íslands, Póllands, Ítalíu og Búlgaríu um tvö laus sæti í lokakeppninni...
4. apríl 2016 - Akureyri handboltafélag skrifar
2. flokkur: Góð ferð suður um helgina
Bæði liðin í 2. flokki voru á Stór-Reykjavíkursvæðinu um helgina þar sem þau léku síðustu deildarleikina á þessu tímabili. Í Annarri deildinni lék Akureyri-2 á laugardaginn við Val-2 sem fyrir leikinn sat í öðru sæti...
1. apríl 2016 - Akureyri handboltafélag skrifar
Viðtöl eftir leik gærdagsins gegn Fram
Við höfum fundið viðtöl við þjálfara Akureyrar og Fram á þremur miðlum, visir.mbl. fimmeinn.is og á RUV.is. Öll eiga þau það sameiginlegt að ræða bara við þjálfara liðanna, Sverre Andreas Jakobsson og Guðlaug Arnarsson...
1. apríl 2016 - Akureyri handboltafélag skrifar
2. flokkur: Bæði lið með útileiki um helgina
Strákarnir í 2. flokki halda suður um helgina en bæði liðin leika tvo leiki um helgina, sem jafnframt eru síðustu leikir þeirra í deildarkeppninni. Akureyri-1 situr sem stendur í 7. sæti fyrstu deildar en strákarnir eiga alla möguleika...
1. apríl 2016 - Akureyri handboltafélag skrifar
Skipsbrot gegn Frömurum sem lönduðu 7. sætinu
Akureyri mætti í Safamýrina í gær þar sem liðið mætti Fram í hreinum úrslitaleik um 7. sætið í deildinni. Fyrirfram var búist við hörkuleik enda ljóst að liðið sem tapaði myndi þurfa að mæta Haukum í úrslitakeppninni sem...
31. mars 2016 - Akureyri handboltafélag skrifar
Leikur dagsins: Barist við Fram um 7. sætið
Akureyri leikur í dag, fimmtudag, lokaleik sinn í Olís-deild karla þegar liðið sækir Framara heim klukkan 19:30. Liðið sem fer með sigur af hólmi tryggir sér 7. sætið í deildinni og mun mæta Val í úrslitakeppninni...
30. mars 2016 - Akureyri handboltafélag skrifar
Útileikur gegn Fram á fimmtudaginn
Þá er komið að síðasta deildarleiknum á tímabilinu. Akureyri sækir Framara heim á fimmtudaginn en liðið sem sigrar tekur 7. sætið og myndi þá mæta Val í úrslitakeppninni...
25. mars 2016 - Akureyri handboltafélag skrifar
Skemmtilegt myndband frá Aftureldingarleiknum
Akureyri tók á móti Aftureldingu í hörkuleik í KA-Heimilinu á miðvikudaginn. Við ákváðum að taka leikinn upp frá mismunandi sjónarhornum og setja saman þetta skemmtilega myndband frá leiknum, góða skemmtun gott fólk...
24. mars 2016 - Akureyri handboltafélag skrifar
Viðtöl eftir leik Akureyrar og Aftureldingar
Eftir spennuþrunginn seinni hálfleik Akureyrar og Aftureldingar ræddu fréttaritarar mbl.is og visir.is við leikmenn liðanna. Einar Sigtryggsson fréttaritar mbl ræddi við Andra Snæ Stefánsson fyrirliða Akureyrar og Árna...
24. mars 2016 - Akureyri handboltafélag skrifar
Vinningshafar í Orkulyklahappdrættinu
Í hálfleik í gær var dregið í Orkulyklahappdrættinu en allir sem hafa virkjað Orkulykil Akureyrar voru sjálfkrafa þátttakendur í happdrættinu. Heppnir vinningshafar eru sem hér segir...
24. mars 2016 - Akureyri handboltafélag skrifar
Dramatískur sigur Aftureldingar í gær
Það var spenna í loftinu þegar Akureyri og Afturelding mættust í KA heimilinu í gærkvöldi, Akureyri í harðri baráttu að mjaka sér ofar í deildinni en Afturelding í slag um þriðja sætið í deildinni...
22. mars 2016 - Akureyri handboltafélag skrifar
Undirritun samninga við Sverre, Róbert og Bernharð
Nú á dögunum undirrituðu Akureyri Handboltafélag og Sverre Andreas Jakobsson samning um framlengingu á þjálfarasamningi. Það þarf ekki að hafa mörg orð um mikilvægi þess enda gríðarleg ánægja og sátt með störf...
22. mars 2016 - Akureyri handboltafélag skrifar
Aðalfundur Akureyri Handboltafélags 2016
Aðalfundur Akureyri Handboltafélags verður haldinn miðvikudaginn 30. mars og hefst klukkan 20:00. Fundurinn verður haldinn í félagsaðstöðu liðsins í Íþróttahöllinni. Venjuleg aðalfundarstörf...
22. mars 2016 - Akureyri handboltafélag skrifar
Heimaleikur gegn Aftureldingu á miðvikudaginn
Það er að koma að lokum Olís deildarkeppninnar hjá karlaliðunum en næstsíðasta umferðin verður spiluð á miðvikudagskvöldið. Þrátt fyrir að ljóst sé að Haukar séu deildarmeistarar og að Víkingar og ÍR falli...
 << Nýrri fréttirEldri fréttir >> 
Lokabaráttan hjá Ungmennaliðinu

Akureyri á Facebook


    

Danski handboltinn
Þýski handboltinn
Norski handboltinn
Sænski handboltinn
Færeyski handboltinn

Þýskar handboltafréttir
Umsjón og hönnun: Stefán Jóhannsson og Ágúst Stefánsson