 | |
 | 30. nóvember 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar 2. flokkur: Enn frestun á heimaleik - Staðan í deildinniÍ dag, sunnudag áttu strákarnir í 2. flokki að spila sinn fyrsta bikarleik á tímabilinu. Stjarnan átti að koma hingað norður en ekkert varð af leiknum því á síðustu stundu óskuðu Garðbæingar... |
|
 | 26. nóvember 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Þrír leikmenn Akureyrar í landsliðshópum ÍslandsÞrír leikmenn Akureyrar Handboltafélags hafa verið valdir til æfinga með U21-árs landsliðinu en framundan er æfingahelgi hjá hópnum. Þetta eru þeir Heiðar Þór Aðalsteinsson, Oddur... |
|
 | 26. nóvember 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Meiðsli í herbúðum AkureyrarNokkur meiðsli eru að hrjá leikmenn Akureyrar þessa dagana. Það er ljóst að Árni Sigtryggsson verður frá næstu vikur eftir aðgerðina sem hann gekkst undir í gær en til viðbótar tognaði Þorvaldur... |
|
 | 26. nóvember 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Árni Sigtryggsson fór í aðgerð í gærÁrni Sigtryggsson, hægri skytta Akureyrar Handboltafélags hefur ekki getað beitt sér af fullum krafti það sem af er leiktímabilsins þar sem hann hefur verið sárkvalinn í vinstri öxlinni... |
|
 | 24. nóvember 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Áhorfendur og fánaberar á Haukaleiknum - myndasyrpaÞrátt fyrir að úrslit Haukaleiksins á miðvikudaginn hafi ekki verið þau sem við óskuðum okkur þá er sérstök ástæða til að óska stuðningsmönnum liðsins til hamingju með sína frammistöðu... |
|
 | 21. nóvember 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Karlakór Akureyrar - Geysir hitar upp: myndasyrpaÞað var mögnuð upplifun fyrir leik Akureyrar og Hauka á miðvikudaginn þegar 40 manna karlakór stillti sér upp í Íþróttahöllinni og gerði sitt til að koma metfjölda áhorfenda... |
|
 | 19. nóvember 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Akureyri magalenti gegn Haukum - nýjar myndirAkureyri Handboltafélag átti lítið í sterka Haukamenn í stórleik N1-deildarinnar í handbolta sem fram fór í Höllinni í kvöld fyrir framan rúmlega 1000 manns. Áhorfendur héldu uppi... |
|
 | 19. nóvember 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Viðtal við Rúnar fyrir HaukaleikinnRúnar Sigtryggsson, þjálfari Akureyrar Handboltafélags er í stuttu viðtali við www.handbolti.is um leikinn í kvöld. Við birtum viðtalið hér að neðan... |
|
 | 19. nóvember 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Leikur dagsins: Akureyri - Haukar í beinni textalýsinguÞá er komið að leikdegi hjá Akureyri Handboltafélagi. Það verður mikið um dýrðir í Íþróttahöllinni í kvöld þegar Akureyri tekur á móti Íslandsmeisturum Hauka... |
|
 | 19. nóvember 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Leikur dagsins: Forsala í NettóForsala á Haukaleikinn verður í Nettó á Glerártorgi í dag. Það er ljóst að gríðarlegur áhugi er fyrir leiknum og verður hægt að kaupa aðgöngumiða í forsölu... |
|
 | 18. nóvember 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Súpufundur: málefni handboltans hádeginu á miðvikudag21. Súpufundur Þórs, Greifans og Vífilfells verður haldinn miðvikudaginn 19. nóvember kl. 12.00 - 13.00 í Hamri, félagsheimili Þórs. Málefni fundarins er: Akureyri Handboltafélag hvað hefur breyst?... |
|
 | 18. nóvember 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Gullmoli úr fornminjasafninuAð þessu sinni er Gullmolinn tekinn í Íþróttahöllinni á Akureyri í mars 2002. Þá voru Haukar í heimsókn og áttu leik við Þór sem hafði átt í töluverðu basli þann vetur. Með sigri í leiknum hefðu Haukar tryggt... |
|
 | 18. nóvember 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Karlakór Akureyrar-Geysir hitar upp fyrir HaukaleikinnÞað verður föngulegur hópur sem sér um tónlistarflutning fyrir leik Akureyrar og Hauka á miðvikudaginn. Það eru engir aðrir en félagar í Karlakór Akureyrar – Geysi sem hefja upp raust sína... |
|
 | 17. nóvember 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Gullmoli úr fornminjasafninuHér kemur enn ein gömul mynd sem við vitum reyndar ekki nákvæmlega hvað er gömul en höldum að sé frá árunum 2000-2001. Í tilefni þess að viðfangsefni myndarinnar hefur aftur dregið fram skóna... |
|
 | 17. nóvember 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Loksins heimaleikur – Haukarnir á miðvikudaginnÞað er orðið ótrúlega langt síðan að Akureyringar áttu þess kost að sjá handboltaliðið í leik en nú er komið að því en Íslandsmeistarar Hauka koma í heimsókn á miðvikudaginn... |
|
| << Nýrri fréttir Eldri fréttir >> |