 | |
 | 1. október 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar HSÍ með námskeið á Akureyri fyrir íþróttakennara og handboltaþjálfaraFöstudaginn 3. október og laugardaginn 4. október 2008 í KA heimilinu. Á föstudegi kl.15:00-16:00 er kynning á minnibolta (softball) sem er ætlað öllum íþróttakennurum, en annað er frekar fyrir handboltaþjálfara... |
|
 | 30. september 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Heimaleikur á fimmtudaginn: Akureyri - StjarnanStjarnan úr Garðabæ verður andstæðingur okkar manna á fimmtudagskvöldið þegar 3. umferð N1-deildarinnar hefst. Þjálfarar og fyrirliðar spáðu Stjörnunni 5. sæti í deildinni og því má segja að Stjarnan hafi komið á óvart... |
|
 | 30. september 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Árni Þór Sigtryggsson besta hægri skytta 2. umferðarVefsíðan handbolti.is birti í gær val sitt á úrvalsliði 2. umferðar N1 deildarinnar. Akureyri á sinn fulltrúa í liðinu en Árni Þór Sigtryggsson var valinn besta hægri skyttan enda átti hann frábæran leik... |
|
 | 29. september 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Tvö lið Akureyrar í EimskipsbikarnumÍ kvöld var dregið í bikarkeppni karla sem rétt eins og í fyrra er kennd við Eimskip. Dregið var í "beinni" útsendingu í sjónvarpinu eins og það var kallað. 31 lið er skráð til keppni sem þýðir að í fyrstu umferð verða leiknir 15 leikir... |
|
 | 28. september 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Haukarnir voru of stór biti fyrir AkureyriLeikmenn Akureyrar flugu í sinn fyrsta útileik í gær. Á Reykjavíkurflugvelli beið sunnandeildin, Árni Sigtryggsson, Hreinn Hauksson og Brynjar Þór Hreinsson en saman hélt hópurinn fyrst... |
|
 | 27. september 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Leikur dagsins: Haukar - AkureyriÍ dag standa strákarnir okkar í stórræðum þegar þeir fara í Hafnarfjörð og mæta stórliði Hauka. Að sjálfsögðu er skyldumæting allra sem eiga kost á að koma á völlinn en leikurinn hefst klukkan 16:00... |
|
 | 26. september 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Okkar menn fara í Hafnarfjörðinn á laugardaginnOkkar menn eru að fara í erfiðan útileik á morgun þegar þeir mæta Íslandsmeisturum Hauka á heimavelli þeirra, Ásvöllum í Hafnarfirði. Haukum er spáð góðu gengi í vetur og að þeir verji Íslandsmeistaratitilinn... |
|
 | 26. september 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Ef við spilum okkar leik eru okkur allir vegir færirHeimasíða Hauka birtir í dag viðtal við Árna Sigtryggsson leikmann Akureyrar en Árni er þeim Hafnfirðingum að góðu kunnur enda lék hann með þeim í tvö tímabil áður en hann hélt í atvinnumennsku til Spánar. Viðtalið við Árna fer hér á eftir... |
|
 | 25. september 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Nýtt á síðunni - aðgengi að erlendum handboltafréttumÍ dag opnuðum við aðgang að tveim erlendum fréttaveitum um handbolta hér á síðunni. Hér er um að ræða fréttir frá handball-world.com á þýsku en það er tvímælalaust einhver albesta fréttastofan um handbolta á alþjóðavísu... |
|
 | 25. september 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Stóra Magnúsarmálinu lokiðÍ gær náðist samkomulag á milli Akureyri Handboltafélags og Fram um félagaskipti Magnúsar Stefánssonar yfir í Fram. Af því tilefni sendu félögin frá sér eftirfarandi fréttatilkynningu... |
|
 | 23. september 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Fyrirkomulag N1 deildarinnar - Úrslitakeppnin endurvakinMargir hafa komið máli við okkur og spurt hvernig leikjafyrirkomulag verði eiginlega í N1 deildinni í vetur? Það er ekki skrítið að fólk sé ekki með þetta á hreinu því að undanfarin ár hefur verið kynnt nýtt skipulag árlega og engin undantekning á því núna... |
|
 | 22. september 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Jónatan og Akureyrskir áhorfendur í úrvalsliði 1. umferðarVefsíðan www.handbolti.is birti í dag val sitt á úrvalsliði 1. umferðar N1 deildar karla sem leikin var í síðustu viku. Fyrirliði Akureyrar, Jónatan Magnússon var valinn besti miðjumaðurinn og er hann vel að því kominn enda sýndi hann stórbrotinn leik á fimmtudaginn. Þá voru magnaðir stuðningsmenn Akureyrar ... |
|
 | 22. september 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Háskólabandið hitaði upp fyrir fyrsta leikinn - myndirÍ vetur er ætlunin að bjóða upp á ýmiss konar uppákomur í tengslum við heimaleiki Akureyrar til að auka enn á skemmtunina sem fylgir því að mæta á leikina. Háskólabandið reið á vaðið og hélt uppi dúndrandi stemmingu... |
|
 | 21. september 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Akureyri: Bestu stuðningsmenn á landinu!Stuðningsmenn Akureyrarliðsins eru svo sannarlega sigurvegarar fyrstu umferðar N1 deildarinnar í handbolta. Það voru margir svartsýnir á að næðist að skapa stemmingu í Höllinni ... |
|
 | 20. september 2008 - Akureyri handboltafélag skrifar Rúnar í viðtali: Frábærir áhorfendur á AkureyriBræðurnir Rúnar og Árni Sigtryggssynir, leikmenn Akureyrar, léku á fimmtudaginn í fyrsta skipti saman er Akureyri tók á móti FH í N1 deild karla. Að því tilefni var Rúnar í léttu spjalli við vefsíðuna handbolti.is... |
|
| << Nýrri fréttir Eldri fréttir >> |