 | |
 | 18. nóvember 2007 - Akureyri handboltafélag skrifar Útileikur gegn Fram í dag - ekki útsendingÍ dag mætir karlalið Akureyrar Handboltafélags sterku liði Fram og fer leikurinn fram í Safamýrinni. Mótherjarnir sitja sem stendur í þriðja sæti... |
|
 | 16. nóvember 2007 - Akureyri handboltafélag skrifar Andri Snær aðstoðar JóhannesÁ laugardaginn tekur kvennalið Akureyrar á móti sterku liði Vals í N1 Deild kvenna. Annar þjálfari liðsins hann Jónatan Þór Magnússon verður hinsvegar fjarri góðu gamni enda fékk hann rautt spjald í síðasta leik... |
|
 | 16. nóvember 2007 - Akureyri handboltafélag skrifar U-20 landslið kvenna: Akureyri með tvo leikmenn í hópnumÍ dag var tilkynnt á vef HSÍ að Stefán Arnarson landsliðsþjálfari u-20 ára landslið kvenna hafi valið 14 manna hóp sem kemur til með að fara til Færeyja um aðra helgi... |
|
 | 15. nóvember 2007 - Akureyri handboltafélag skrifar Jónatan þjálfari kvennaliðsins í leikbanniAganefnd HSÍ úrskurðaði Jónatan Magnússon, þjálfara kvennaliðs Akureyrar í eins leiks bann eftir að hann fékk að líta rauða spjaldið... |
|
 | 15. nóvember 2007 - Akureyri handboltafélag skrifar "Okkar menn í útlandinu" – Árni gerði þrjú mörkÁrni Þór Sigtryggsson skoraði þrívegis fyrir Granollers sem tapaði í spænsku deildinni fyrir Valladolid, 30:28.... |
|
 | 13. nóvember 2007 - Akureyri handboltafélag skrifar Guðjón Valur að yfirgefa GummersbachLandsliðsmaðurinn Guðjón Valur Sigurðsson hefur samið við þýska liðið Rhein- Neckar Löwen til ársins 2012. Samningurinn gildir frá og með árinu 2009 en félagið freistar þess að kaupa Guðjón... |
|
 | 12. nóvember 2007 - Akureyri handboltafélag skrifar Grótta vann Akureyri í N1 deild kvennaLeik Akureyrar og Gróttu í N1 deild kvenna á laugardaginn lauk með sigri Gróttu, 18-25. eftir að Akureyrarstelpur höfðu haft forystu í hálfleik... |
|
 | 11. nóvember 2007 - Akureyri handboltafélag skrifar Ótrúlegur viðsnúningur - tap gegn ÍR í 2. flokki karlaRétt í þessu var að ljúka seinni leik Akureyrar og ÍR í 2. flokki karla. Eftir að hafa nánast niðurlægt ÍR-inga gær með 19 marka sigri áttu flestir trúlega von á auðveldum sigri... |
|
 | 11. nóvember 2007 - Akureyri handboltafélag skrifar Fáheyrðir yfirburðir hjá 2. flokki gegn ÍRAnnar flokkur karla tók á móti ÍR í KA-heimilinu í gær. Um síðustu helgi léku þessi lið í Austurbergi og þá sigraði Akureyri með ellefu marka mun. Það var því búist við því að ÍR-ingar myndu tjalda öllu til að hefna ófaranna... |
|
 | 11. nóvember 2007 - Akureyri handboltafélag skrifar Vonbrigði að ná ekki sigri gegn AftureldinguLeik Akureyrar og Aftureldingar í gær lauk með jafntefli 26-26. Í upphafi virtist sem Akureyri myndi hafa örugg tök á leiknum og eftir tæplega 14 mínútna leik var staðan 5-2... |
|
 | 10. nóvember 2007 - Akureyri handboltafélag skrifar Jafntefli í baráttuleikNú rétt í þessu var að ljúka leik Akureyrar og Aftureldingar í KA-heimilinu. Leiknum lauk með jafntefli 26-26. Jafnræði var með liðunum allan tímann... |
|
 | 10. nóvember 2007 - Akureyri handboltafélag skrifar Bein Lýsing: Akureyri - AftureldingÞað verður hart barist í KA-Heimilinu í dag þegar Akureyri tekur á móti Aftureldingu klukkan 16:00 í dag. Liðin eru á mjög svipuðu róli í deildinni og því mikilvægt fyrir bæði lið að sigra í dag. Heimasíðan býður upp... |
|
 | 9. nóvember 2007 - Akureyri handboltafélag skrifar Fréttablaðið tekur saman tölfræði úr fyrsta fjórðungnumFyrsti fjórðungur N1 deildarinnar er búinn og af því tilefni tók Fréttablaðið saman í dag ítarlega tölfræði. Leikmenn Akureyrar skipa að sjálfsögðu nokkuð stóran sess og ætlum við hér að rýna aðeins... |
|
 | 9. nóvember 2007 - Akureyri handboltafélag skrifar Bjartur Máni tók við verðlaunum GoransGoran Gusic var valinn besti hægri hornamaður fyrstu 7 umferða N1 deildarinnar í gær. Hann hinsvegar gat ekki tekið á móti verðlaununum fyrir að hafa verið valinn. Í stað hans mætti annar hægri... |
|
 | 8. nóvember 2007 - Akureyri handboltafélag skrifar Goran valinn besti hægri hornamaður N1 deildarinnarÍ dag var tilkynnt hverjir hafa verið útnefndir bestu leikmenn N1 deildarinnar þegar fjórðungur mótsins er liðinn. Okkar maður, Goran Gusic var valinn besti hægri hornamaður... |
|
| << Nýrri fréttir Eldri fréttir >> |